Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Augað by Mind Map: Augað

1. Hvernig virkar augað?

1.1. Í hvoru auga er augasteinn sem er breytanleg linsa.

2. Sjónskerða

2.1. Á Íslandi eru flest börn með eitthverskonar sjónskertingu eða annars vegar blind vegna skaða í miðtaugakerfinu. Augu þeirra eru þrátt fyrir það heil en sjónúrvinnsla í heila skert.

2.2. lesblinda

2.3. litblinda

2.4. nærsýni

2.5. fjærsýni

2.6. miðtaugakerfi

3. Við notum augun í daglegu lífi frá því að þú vaknar og þegar þú ferð að sofa.

4. Augn hatturinn

4.1. Hæðin er alveg jöfn barðavíddinni á hattinum. Strompurinn situr á börðunum, svo þau sýnast mjórri en þau eru. Börðin eru þunn enn strompurinn er breiðari um sig.