Get Started. It's Free
or sign up with your email address
TÓNN by Mind Map: TÓNN

1. Eyrað

1.1. Eyrun okkar taka á móti hljóði, ein af mikilvægustu skynvitund okkar.

1.1.1. 4:18

2. Hvað er tónn?

2.1. Samkvæmt Snara.is að þá er þetta beina skilgreiningin á orðinu tónn.

2.1.1. "hljóð með ákveðinn, jafnan, stöðugan sveiflufjölda, frumeining í tónverki"

2.2. Það vita nú flestir sem að hafa einhverntíman spilað á hlhóðfæri að tónar eru nauðsynlegar til að spila tónverk

2.2.1. Til að skrifa niður tóna notum við nótur.

2.2.1.1. Svona lítur heilt tónverk út. Svona tónverk mynda tóna þegar að það er spilað eða... Tónlist

2.2.2. Dæmi um fræg tónverk

2.2.2.1. Fur Elise eftir Johann S. Bach

2.2.2.1.1. Tchaikovsky

3. Hvernig hefur tónlist áhrif á listgreinarnar?

3.1. Tónlist framkallar tilfinnningar og eru þess vegna fullkomnar til notkunar í kvikmyndum, leikhúsi, dans og jafnvel við myndasýningar

3.1.1. Hér er myndband sem að sýnir hversu mikið bakgrunns tónlistin skiptir miklu máli og áhrif hennar á kvikmyndina eftir stílnum