Hvað veistu um nám og hvaða áhrif hefur það á skipulagningu náms?

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Hvað veistu um nám og hvaða áhrif hefur það á skipulagningu náms? by Mind Map: Hvað veistu um nám og hvaða áhrif hefur það á skipulagningu náms?

1. "Eg veit ekki..."

1.1. en við skulum bara gúggla það

1.2. ég skal finna út úr því

2. Áhugi skiptir máli

2.1. Kennari þarf að vekja áhuga

2.1.1. kveikjur

2.1.1.1. flugelda

2.1.1.2. sögur

2.1.1.3. os.frv.

3. Traust

3.1. þora að spyrja

3.2. spyrja það sem skiptir þá máli

3.3. nafnlausar spurningar

3.4. Þarf að skapa

3.4.1. kynnast

3.4.2. hleypa fólki að sér

3.5. Hjarta í hjarta

3.6. þú ert sem þú segist vera

3.7. hvernig talar þú?

4. nemendur þurfa að trúa

4.1. Skapa trúverðugleika

4.2. þarf að kunna námsefnið

4.3. Hvernig skapa ég trúverðugleika?

5. Fólk lærir ólíka vegu

5.1. sumir vilja

5.1.1. lesa

5.1.2. heyra

5.1.2.1. Nota fjölbreytta kennsluhætti

5.1.3. skoða

6. Eykur færni

6.1. Hvað þarf að gerast í námi til að færnin aukist?

7. Nám er þekking, hegðun, færni, hæfni, leikni

7.1. Eitthvað nýtt sem við tileinkum okkur

7.2. eða

7.2.1. Nám er vinnan sem einhver framkvæmir til að auka hæfni sína með því að:

7.2.1.1. auka þekkingu sína

7.2.1.2. tileinka sér tiltekna hegðun

7.2.1.3. ná ákveðni færni í hegðuninni

7.2.1.4. og ná ákveðni leikni í hegðuninni

8. Hvernig lærir fólk

8.1. Reynsla

8.2. Lestur

8.3. Hlustun

8.4. Hvað þýðir það fyrir skipulagningu kennslunnar?