Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Hægri by Mind Map: Hægri

1. Þjóðernishyggja

1.1. Þjóðir eru grunneiningar í samfélagi manna, grundvöllurinn fyrir ríkjum.

1.2. Ein sameinuð þjóð í hverju ríki er besta fyrirkomulagið

2. Eignarréttur

2.1. Mjög mikilvægur í hægri stefnu

2.2. Eignarréttur er réttur einstaklings, fyrirtækis eða annars lögaðila til að nota hlut, selja og ráðstafa á annan hátt og líka að meina öðrum að nota hann.

3. Frjálshyggja

3.1. John Locke

3.1.1. Mikilvægi einstaklingsins, hann á að vera óáreittur á meðan hann skerðir ekki rétt annarra

3.1.2. Ríkisafskipti lítil

3.1.3. Ríkisvald sér til þess að einstaklingar fái svigrúm og brjóti ekki á réttindum annarra

3.2. Adam smith

3.2.1. Ríkisafskipti sem allra minnst

3.2.2. 3 skyldur ríkisins

3.2.2.1. Vernda þjóðina fyrir öðrum

3.2.2.2. vernda einstaklinga fyrir öðrum

3.2.2.3. Sinna verkefnum sem einstaklingar hafa ekki hag af að sinna

4. Ójöfn skipting efnahagslegra gæða - samkeppni og jöfn tækifæri

4.1. Samkeppni og jöfn tækifæri eru gríðarlega mikilvægir þættir

4.1.1. Ójöfn skipting efnahagslegra gæða er kostnaður þess

5. rökleysishyggja/hefðarhyggja

5.1. Þótt að hægt sé að rökstyðja breytingar eru þær aldrei jafn góðar og það sem hefur áður verið og virkað