Frumuhringur

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Frumuhringur by Mind Map: Frumuhringur

1. Hér verður eftirmyndun á DNA og tvöföldun á litningsþráðum

2. Allar frumur lúta ákveðnum lífstakti og skiptast i nokkur skeið.

3. skiptist í tvö megintímabil

3.1. mítósu er þegar fruma skiptir sér i 2 dótturfrumur. Dótturfrumurnar geta síðan farið í gegnum nýjan frumuhring og haldið því áfram koll af kolli.

3.1.1. Meiósa er þegar tvílitnafruma skipti sér i 4 einlitna frumur.

3.2. interfasi.

3.2.1. G1 fasi

3.2.1.1. hefst þegar fruman hefur myndast við skiptingu annarrar frumu.

3.2.2. S-fasi

3.2.3. G2 fasi

3.2.4. G2 fasi

3.2.4.1. tekur við af s-fasa. Hér eiga ýmis efnaskipti sér stað sem undir búa frumur undir frumuskiptingu.

4. fósturskeiði lífverunnar gengur frumuhringurinn mjög hratt fyrir sig vegna þess að frjóvgað eggið þarf að mynda grunn að fjölfrumungi.

4.1. Hún samanstendur af mörgum billjónum frumna, á mjög stuttum tíma. Eftir því sem einstaklingurinn eldist hægist á ferlinu en flestar frumur líkamans eru þó endurnýjaðar jafnt og þétt vegna slits eða galla.