Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Aðventa 1 2011 by Mind Map: Aðventa 1 2011

1. Kirkjan stækkar veruleikann

1.1. Guðspjall síðasta sd. kirkjuársins

1.2. Ný vídd

1.3. Guð er sestur að völdum!

1.4. En hefur hann sest að hjá þér?

2. Guð ríkir

2.1. Hann er með í ráðum

2.2. Reiknaðu með Guði

3. Hvað merkir orðið „að ríkjai“?

3.1. Að hafa áhrif

3.2. Að vera til staðar

3.3. Að vera til þjónustu

3.4. Að vera nálægur

3.4.1. Nánd

3.4.1.1. Nærvera

3.4.1.1.1. Veitir frið

3.4.1.1.2. Skapar öryggi

3.4.1.1.3. Eflir ónæmiskerfið

3.4.1.1.4. Læknar

4. Sigurvegarinn kemur

4.1. Handboltaliðið kom heim af OL

4.1.1. Mikill viðbúnaður

4.1.1.1. Hátíð á Arnarhóli

4.1.1.1.1. Gleðin ræður ríkjum

4.1.1.1.2. Stoltið ríkir!

4.1.1.1.3. Tilfinningarnar ráða!

4.1.1.1.4. Getum við látið þær ráða?

5. Hvað kemur með nýrri aðventu?

5.1. Guð kemur

5.1.1. Í hógværð

5.1.1.1. Lærum af honum

5.2. Nýtt kirkjuár

5.3. Ný tækifæri

5.4. Ný framtíð

5.5. Hver er boðskapurinn?

5.5.1. Hvað kemur?

5.5.1.1. Til komi þitt riki!

5.5.1.1.1. Hvað merkir það?

5.5.1.1.2. Þar sem Guð ræður!

5.5.1.2. Verði þinn vilji

6. Hver ræður ?

6.1. Í þjóðfélaginu?

6.2. Á Alþingi?

6.3. Í efnahagslífinu?

6.4. Í lífi þínu?

6.5. Hver vill ráða í þínu lífi?

6.5.1. Til komi þitt ríki

6.5.2. Verði þinn vilji

6.5.3. Að ráða er að ríkja

7. Guð vill ríkja!

7.1. Farið!

7.1.1. Rísið af svefni!

7.1.1.1. Farið!

8. Aðventan boðar eilífan sigurvegara!

8.1. Sem er alltaf tiil staðar

8.1.1. Býður þér til að fagna með sér

8.1.1.1. Býður þér hlutdeild í sigri sínum

9. Textar dagsins

9.1. Lexían

9.2. Pistill

9.3. Guðspjall