Draumaskólinn minn - Yrsa Rós Brynjudóttir -

Mín sýn á hvernig raumaskólinn ætti að vera uppsettur er í stöðugri þróun. Þetta kort sýnir hvernig ég sé Draumaskólann í dag (20. október 2019).

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Draumaskólinn minn - Yrsa Rós Brynjudóttir - by Mind Map: Draumaskólinn minn - Yrsa Rós Brynjudóttir -

1. virkt samstarf

1.1. - á milli kennara og nemenda - á milli kennara og foreldra/fjölskyldu nemenda - á milli starfsfólks inna sama skólans og við aðra skóla á sama skólastigi - á milli stjórnenda á öllum stigum og kennara og starfsfólks sem vinnur beint með nemendum

2. kennsluaðferðir

2.1. - fjölbreyttar aðferðir nýttar - vilji til að prófa nýjar og gamlar aðferðir - oft þarf ekki að finna upp hjólið heldur aðlaga gamlar og reyndar aðferðir að núinu

3. heilsueflandi

3.1. - skóladagur hefst á líkamlegri hreyfingu - fjölbreytt mötuneyti, frítt fyrir öll börnin - ávextir og/eða grænmeti í boði skólans í morgunnesti - áhersla á ferska ávexti og grænmeti í stað brauðmetis í síðdegissnarl í frístundinni - fjölbreytt framboð á íþróttum innan skólans

4. Námsumhverfi / námsrými

4.1. - skólabyggingin þarf að vera hönnuð með börn á öllum aldri í huga, þarf að bjóða uppá góða og náttúlega birtu, gott loft og gott aðgengi - skólalóð þarf að bjóða uppá fjölbreytta leikjamöguleika, hafa gróður og tré og skjól - skólastofur ættu að vera rúmar og bjóða uppá góða birtu og loftgæði, EKKI bergmála, vera nálægt útgangi (svo börnin komist sem fyrst út í og inn úr frímínútum) - skólastofa þarf að vera hlýleg og bjóða uppá breytilega vinnuaðstöðu sem auðvelt er fyrir kennara og nemendur að aðlaga samkvæm fagi/verkefnum/þemavinnu

4.1.1. skólalóðin

4.1.1.1. n

5. Kennarinn

5.1. - umburðarlyndur - þolinmóður - úrræðagóður - hlustar - sýnir og býr yfir alúð - opinn hugur

5.1.1. 2

5.1.1.1. 3

6. Nemendur

6.1. - fá að finna að þau eru velkomin í skólann - fá að hafa áhrif á námsframboð í skólanum - eru virkir þátttakendur í sínu námi og eru hvött til að taka ábyrgð á sinni námsframvindu

7. Markmið

7.1. meginmarkmið grunnskólans ættu að vera: - læsi, bæði bóklæsi og að geta lesið í fólk og aðstæður - sköpun, list- og nýsköpun og skilningur á því hvað þarf til að hugmynd verði að veruleika - sjálfeflin, kenna börnunum að við öll búum að misjöfnum styrkleikum, að kenna þeim að vera sjálfum sér trú og stand með sinni sannfæringu - félagsfærni, framkoma okkar hvert við annað, hvernig við eignumst og höldum vinum - heilbrigði, næringarfræðsla í heimilifræði og fræðsla á mikilvægi hreyfingar fyrir almenna líkamlega heilsu og andlega heilsu