Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Húðin by Mind Map: Húðin

1. Yfirhúðin (Hypodermis)

1.1. Hyrnisla (Stratum Corneum) Ysta la yfirhúðar sem inniheldur flatar hornkenndar og kjarnalausar frumur sem sem innihalda fituefni sem gerir húðina vatnshelda og gefur húðinni mýkt. Hyrnislagið hefur sirka 10-50 húðlög. Hyrnislagið er þykkust í lófum og iljum og þynnst á augnlokum.

1.2. Ljósbroddslag (Stratum Lucidum) Lagið er úr kjarnalausum, hornkenndum, gegnsæjum frumum, einnig er þetta lag talið hindra að vatn komist inn í fitukirtlalausum svæðum. Þetta lag er aðeins á lófum, iljum eða á hárlausum svæðum.

1.3. Kjarnalag (Stratum Granulosum) Inniheldur flatlaga frumur sem innihalda keratóhýalínkorn á einu eða fleiri lögum. Þar hefst upphafið af hornlagsmyndun - frumurnar sem eru að mestu leyti úr keratíni, hrörnuðum kjarna og smákornum.

1.4. Broddalag (Stratum Spinosum) Innhalda breyttar keratínsít frumur sem hafa breytt lagi sínu í broddlaga frumur (hafa brodda eða takka á sér sem halda hver í annan). Þær minnka eftir hversu ofar þær færast upp í lögunnum og hverfa í hyrnislaginu og það verður að húðflögnun.

1.5. Botnlag (Stratum Germanativum) Innsta lag yfirhúðarog er samsett úr 2-3 frumulögum (sívalar). Einnig inniheldur lagið Litafrumur, Melanósítur. Lagið einnig sér um vöxt yfirhúðar og inniheldur flestar frumugerðir yfirhúðar.

1.6. Frumugerðir Yfirhúðar Keratínsítur (varnar fruma) Melanósítur (varnar fruma) Langerhans frumur (varnar fruma) Markel frumur

1.7. Bindivefjahimna (membrana probria) Þunn hymn sem afmarkar yfirhúðina oh leðurhúðinna. Hún er mikilvæg fyrir frumum yfirhúðar sem festing eða sía fyrir næringu frumnana. Himnan er gegndræp og líffræðilega mikilvæg hindrun sérstaklega fyrir æxlivöxt.

2. Leðurhúðin (Dermis)

2.1. Totulag (Papillary Layer) Litlar totur sem festast við hornhúðina. Hlutverk þeirra er að halda hornhúð fast við leðurhúðina og gefa hornhúðinni næringu og tilfinningu. upp í totunum ganga æðar og taugaendar sem sjá fyrir næringu efri húðlaga.

2.2. Netlag (Reticulare Layer) Netlagið Samanstendur af þéttriðnu neti úr grófum bandvefstrefjum sem er kollagen og er allt að 70% af Leðurhúðinni. Einnig er hann samsettur af teyjuþráðum (elastín) og Netþræðir sem eru óþroskaðir kollagenþræðir.

2.2.1. Líffæri í Netlaginu Blóðæðar Sogæðar Fitukirtlar Svitakirtlar Hár Hárreisivöðvi Hársekkur Skyntaugar

2.3. Efni í Leðurhúð Kollagen 70% (aðaluppistöðuefnið) Elastín 5% Netþræðir (óþroskaðir kollagenþræðir Fjölsykrur 5-10% Hýalúrónsýra

2.4. Frumugerðir Leðurhúðar Fíbroblastar Períosítur Plasmafrumur Mastfrumur Histólósítar Macrophagar

3. Fitulagið (Epidermis)

3.1. Fitulagið er staðsett fyrir neðan Leðurhúðina. Það er mismunandi þykkt á fitulaginu hjá fólki. Lagið gefur líkamanum línur og mýkt og verndar húðina með mýktinni. Það er forðabúr næringaefna og myndar hitaeiningar og brennslu.

3.2. Líffæri Fitulags Blóðæðar Sogæðar Fitukirtlar Svitakirtlar Neglur Hár Hárreisivöðvi Vellikirtlar Taugar

3.3. Fitufrumur Þær mynda fitulagið og hlutverk þeirra er að geyma ónotaða fitu í líkamanum. Til þess að sinna því hlutverki geta frumurnar þanist út og stækkað rosalega. Þessvegna geta fitufrumurnar í feitum einstaklingi orðið 100 sinnum stærri en í grönnum einstaklingi.