Eigið námsefni - drög: Vatnslitun fyrir alla

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Eigið námsefni - drög: Vatnslitun fyrir alla by Mind Map: Eigið námsefni - drög: Vatnslitun fyrir alla

1. VEIKLEIKAR

1.1. Myndgæði þurfa að vera góð. Mikil og tímafrek vinna og kostnaður sem fer í að útbúa myndefnið í bókina.

2. TILGANGUR

2.1. Aðgengileg handbók fyrir almenning á íslensku. Ekki of flókin eins og margar kennslubækur eru.

2.2. Aðstoðar kennara að kenna vatnslitun fyrir byrjendur sem hafa enga fyrirfram þekkingu.

2.3. Efla sjálfsnám og myndlistarkennslu.

3. UPPBYGGING VERKEFNA

3.1. Titill sem gefur til kynna hvað er kennt í hverjum kafla

3.2. Hver kafli hefur lýsingu á hvað er verið að læra og hvað eigi að gera.

3.3. Myndræn kennsla og sýnishorn. Skref fyrir skref (sýnikennslu-myndir) - misjafnlega nákvæm eftir verkefnum.

3.4. Efni og áhöld

3.4.1. Pappír

3.4.1.1. Vatnslitapappír: ólíkar tegundir þykkur, þunnur, ólíkar stærðir osfr.

3.4.1.2. Cold pressed

3.4.1.3. Hot pressed

3.4.1.4. Blokkir límdar á hliðum

3.4.1.5. Mixed media pappír

3.4.1.6. Akríl pappír

3.4.2. Teiknihöld

3.4.2.1. ljósir blýanta H

3.4.2.2. strokleður

3.4.2.3. reglustika

3.4.2.4. vatnslita-límband/málara límband

3.4.3. Önnur áhöld

3.4.3.1. Penslar

3.4.3.2. Prik og oddhvassir hlutir

3.4.3.3. Tannbursti

3.4.3.4. Plastfilma

3.4.3.5. Hnífur

3.4.3.6. Hárþurrka

3.4.3.7. Úðabrúsi

3.4.4. Önnur efni

3.4.4.1. Masking fluid

3.4.4.2. Gouache málning

3.4.4.3. Salt

3.5. Verkefni: sjá efnistök

4. MARKHÓPUR

4.1. Allir sem hafa áhuga á að læra að vatnslita

4.2. Almenningur

4.3. Kennarar

4.3.1. Grunnskólakennarar

4.3.2. Myndlistarkennarar

4.3.3. Listgreinakennarar

4.4. Nemendahópur: Byrjendur. Námsefnið er hannað fyrir fullorðna en er tilvalið fyrir alla sem geta lesið og fylgt leiðbeiningum. Ekki er gerð krafa um neina fyrri menntun.

5. YFIRBRAGÐ

5.1. Myndrænt

5.2. Aðgengilegt

5.3. Skýrar leiðbeiningar

5.4. Aðlaðandi framsetning

5.5. Auðvelt að leita af viðfangsefni.

5.6. Auðvelt að fara eftir leiðbeiningum að verkefnunum.

6. STYRKLEIKAR

6.1. Námsefnið er aðgengilegt fyrir byrjendur og ekki nauðsynlegt að hafa vatnslitað áður.

6.2. Skýr og aðgengileg. Ekki of erfið verkefni. Myndræn framsetning.

6.3. Verkefnin eru fjölbreytt.

6.4. Ýtarlegar verkefnalýsingar

6.5. Sveigjanleg verkefni og hægt að bæta við

7. EFNISTÖK

7.1. Heftinu er skipt niður í efnisyfirlit, inngang, 7 kafla (sjá f.neðan)

7.2. 7 KAFLAR

7.2.1. 1.kafli. Inngangur: kynning á því hvað vatnslitir séu og útskýrt hvernig þeir virka og hversu ólíkir þeir geta verið eftir merkjum, tegundum og pigment magni.

7.2.2. 2.kafli. Vatn. Hversu mikið vatn?

7.2.3. 3.kafli. Birtan. Styrkur litarins, ljós og skuggi, gradient. Birtan frá pappírnum.

7.2.4. 4.kafli. Aðferðir. Blautt í blautt. Blautt á þurrt osfr. Óhefðbundnar tilraunir.

7.2.5. 5.kafli. Litir. Litahringurinn og grunnatriði í litafræði. Litablöndur.

7.2.6. 6.kafli. Pensilstrokur. Ólíkir eiginleikar pensla og hvernig maður málar og leggur niður pensil. Ólíkir penslar prófaðir.

7.2.7. 7.kafli. Verkefni

7.2.7.1. Blóm

7.2.7.2. Fuglar

7.2.7.3. Óhlutbundið

7.2.7.4. Blómakransar

7.2.7.5. Fjaðrir

7.2.7.6. Egg

7.2.7.7. Laufblöð

7.2.7.8. Tilraunir

7.2.7.9. Tré

7.2.7.10. Ský

7.2.7.11. Landslag

7.2.7.12. Fólk

7.2.7.13. Kristallar

7.2.7.14. Rósir

7.2.7.15. Fjaran

8. MARKMIÐ

8.1. Lesandinn kynnist undirstöðuatriðum í vatnslitun, fái innsýn í heim litafræðinnar og litablöndunar og fái tækifæri til að prófa sig áfram í gegnum auðveld verkefni.

8.2. Kennslubók sem auðveldar byrjendum að læra grunnaðferðir vatnslitamálunar. Lesandinn er leiddur skref fyrir skref í gegnum tækniæfingar og verkefni tengd þeim.

8.3. Greinandi hugsun: Nemendur læri í gegnum eigin reynslu.