Viðhorf: Útskýrt einfaldlega er hvernig þú hugsar, líður og lætur miðað við hugsanir og tilfinningar

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Viðhorf: Útskýrt einfaldlega er hvernig þú hugsar, líður og lætur miðað við hugsanir og tilfinningar by Mind Map: Viðhorf: Útskýrt einfaldlega er hvernig þú hugsar, líður og lætur miðað við hugsanir og tilfinningar

1. Viðhorf er oftar en ekki skipt í þrennt

1.1. Cognitive: Sem er yfirlýsing á trú á einhverju tilteknu og er oft talið að þegar þú talar um eitthvað í þessu cognitive viðhorfi þá verður það til

1.2. Affective: Er tilfinningalegi hluti viðhorfsins. Þannig að það skiptir máli hvernig hugsanir þú ert með hvort þær séu jákvæðar eða neikvæðar því það hefur gífurlegt áhrif á viðhorf

1.3. Behavioral: Behavioral hluti viðhorfsins vísir til áforms til að bregðast við sem er byggt á cognition og affect sem er upplifað

2. Félagssálfræðin: Þetta hefur nú tengst félagssálfræðinni svosem aðrar sálfræði greinar í þeim hætti að ein manneskja með eitt ákveðið viðhorf hvort sem það sé jákvætt eða neikvætt hefur mikla áhrif á viðhorf þá sem í kringum hann eru

3. Viðhorf mótast við reynslu fólks við hluti en einnig með því að upplifa viðhorf annarra með tilteknu efni t.d. þú ert nýráðinn í starf og það er gífurlega mikið þunglynt umhverfi sem um er að ræða þá tekur það ekki langan tíma fyrir vinnustaðinn að soga þig niður í þessa sorg og leiðindi

4. Hugarmisræmi/Cognitive Dissonance: Er andlegur kvíði eða óþægindi sem einstaklingur finnur fyrir þegar hann er með tvö eða fleirri gildi sem að stangast á við hvort annað