Náttúrufræðistofa Kópavogs

Kópavogur Náttúrufræðistofa

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Náttúrufræðistofa Kópavogs by Mind Map: Náttúrufræðistofa Kópavogs

1. QR Upplýsingaveita: á úti og innisvæðum safnsins og við sýningargripi á safninu. Skanna inn qr kóða með símanum og þar fær maður upp video og myndir af dýrum, hljóð sem dýrin gefa frá sér og staðsetningar sem þau finnast á Íslandi.

2. Stafræntækni

2.1. Nýta QR kóða til að miðla upplýsingum

2.2. Hafa spjaldtölvur sem yngri kynslóðin getur farið í til að fræðast um dýrin á einfaldan hátt. Leikir, tengiverkefni, þekkja hljóðið og svo framvegis.

3. VR - Þrívíddar upplifun

3.1. Hægt að fara í sýndarveruleika og skoða umhverfið, land og sjávardýr.

3.1.1. Eldri kynslóðin hefur möguleika á því að sitja í þægilegum stól á meðan þau hafa græjuna á höfði

3.1.2. Yngri kynslóðin hefur svæði sem er rúmt og þau geta staðið og skoðað í kringum sig.

4. Þátttaka gesta

4.1. á safni

4.2. á netmiðlum

5. Sköpun viðfangsefna safnsins

5.1. Þemadagar

5.1.1. Hátíðir

5.1.1.1. Dýr og lífríki á hátíðardögum

5.1.1.1.1. Senda inn stafrænar teikningar af dýrum í hátíðarbúning/skreytingar, páskar, jól, 17. júní og svoframvegis.

5.1.2. Árstíðir

5.1.2.1. Spurningaleikur, stafrænn á safni eða á neti. Ferðalag dýra á íslandi miðað við árstíðir.

6. Heimsókn á safnið

6.1. Ávarp safns felst í því rými sem sýningar eru hluti af, ásamt arkitektúr, aðkomu, viðhorfi starfsfólks, upplýsingum og aðgengi, en allt miðlar þetta til safngesta sem sjónrænt ávarp. (Safnafræðsla Alma Dís, Bls 137)

6.2. Nemendahópar

6.3. Fjölskyldur

6.4. Starfsmannahópar

6.5. Verkefni sem hentar aldri og hópastærð. Stafrænn spurninga leikur sem hægt er að vinna í áfram eftir heimsókn á safnið.

7. Miðlar

7.1. Netmiðlar

7.1.1. Fjölmiðlar/féttamiðlar

7.1.2. samfélagsmiðlar

7.2. Prentmiðlar

7.2.1. Fjölmiðlar

7.2.2. Veggspjöld / auglýsingar

7.3. PODCAST

7.4. YOUTUBE rás

8. Safn

8.1. Safn: Í alfræðiorðabókinni, Orbis Sensualium Pictus, frá árinu 1658, er orðið “museum” notað yfir rými þar sem maður lærir.

8.2. Sýningar

8.3. Uppákomur

8.4. Skipulögð dagskrá

9. Leikir á safnatíma með eða án leiðsögn.

9.1. Ratleikur

9.2. Finna svarið

9.3. QR kóði

10. Auka vefsíða eða undirsíða fyrir Náttúrufræðistofuna sem inniheldur: námsleiki, upplýsingasvæði, samfélagstengt efni, útprentanlegt skemmtiefni fyrir leik og grunnskóla.

10.1. Netleikur

10.1.1. Viðurkenningarskjal fyrir þátttöku sendist rafrænt til viðkomandi.

10.2. Innsent efni

10.3. Nýjar upplýsingar

11. Var opnuð í desember 1983. Til að byrja með var stofnunin til húsa að Digranesvegi 12 en hefur hún verið flutt í Hamraborg 6a, í sama hús og Bókasafn Kópavogs. Hlutverk Náttúrufræðistofunnar er að safna, varðveita og sýna náttúrugripi, ásamt því að standa að fræðslu og rannsóknum í náttúrufræðum og stuðla að náttúru- og umhverfisvernd.

11.1. Ef það er rétt hjá Elain Heumann Gurian að “grundvallarskilgreining safna” muni, þegar til lengdar lætur, ekki byggjast á gripum heldur á “stað” og “frásögnum í áþreifanlegu, skynrænu formi” þá býr ísland sannarlega yfir stöðum og frásagnarefni í mörg minningasetur.