Fullorðinsfræðsla í samfélagslegu ljósi

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Fullorðinsfræðsla í samfélagslegu ljósi by Mind Map: Fullorðinsfræðsla í samfélagslegu ljósi

1. Hvers vegna ætli fyrirtæki fjármagni heilu fræðsludeildirnar sem útbúa námsefni, námskeið, fundi, fræðslufundi og fleira fyrir starfsfólkið?

1.1. Starfsfólk gerir kröfu til vinnuveitenda um að geta viðhaldið færni sinni (verði ekki verðminna starfsfólk).

1.2. Aukin samkeppni um hæft starfsfólk.

1.3. Samkeppni um starfsfólk nær líka yfir landamæri.

1.4. Námið er sniðið að þörfum fyrirtækjanna.

1.5. Það ætti alltaf að vera góð fjárfesting fyrir fyrirtæki að eyða í mannauðinn og menntun

2. Hvaða áhrif hafa samfélagslegar breytingar og tækni á nám fullorðinna og tilboð fyrir þá?

2.1. Jafnræði til náms er meira t.d. með fjarnámi

2.2. Styttri vinnutími almennt ætti að auka tíma fólk til viðbótar- og endurmenntunar.

2.3. Breytt aldurssamsetning þjóðfélagsins (hækkandi aldur) ætti að auka áherslu á fullorðinsfræðslu.

2.4. Hækkandi lífeyrisaldur (og lífaldur) þýðir aukna áherslu á endurmenntun.

2.5. Gervigreind og sjálfvirknivæðing ætti að auðvelda beina þjálfun nýrra aðferða (hefðbundin námskeið, t.d. á hugbúnað).

2.6. Mikið af einfaldri þjálfun/leiðbeiningum hefur nú þegar færst á youtube og svipaðar síður á netinu.

3. Hvaða samfélagslegu / áskoranir eru handan við hornið?

3.1. Landamæri að hverfa

3.2. Fólksflutningar

3.2.1. loftslagsbreytingra

3.3. Stafræna byltingin eru allir þáttakendur? (e. the digital devide)

3.4. Enn fleiri tækninýjungar

3.5. Frekari tækifæri til náms

3.6. Fólk sér möguleika til að vinna heima eftir heimsfaraldurinn - kýs það jafnvel

3.7. The huge number of displaced people/refugees

4. Bætið við undirgreinum sem svör við spurningunum. Gerið það upphátt og talið um það sem þið eruð að gera jafnóðum

4.1. Veldu fyrst aðalgrein

4.2. smelltu á plús táknið hægra megin til að búa til undirgrein

5. Hvers vegna býður samfélagið upp á nám fyrir fullorðið fólk?

5.1. The society is changing rapidly, new jobs and new technologies

5.2. Valdefling fyrir fullorðna'

5.3. Til að vera samkeppnishæf

5.4. Þjóðir að eldast þörf á nýjungum

5.5. Nám víkkar sjóndeildarhring og fólki líður betur

5.6. Jafnrétti

5.7. Nýta hæfileika fólks sem kemur nýtt til landsins

5.8. Samheldni í samfélaginu - Koma í veg fyrir að innflytjendur einangrist

5.8.1. Inngilding nýrra borgara

6. k