Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Hugmyndir by Mind Map: Hugmyndir

1. Lánafyrirtæki

1.1. Fyrirtækið lánar út pening í t.d. 30 daga, 3 mánuði o.f.l. og hefur 12,5% vexti. þannig smálánafyrirtæki.

2. Eplasafafyrirtæki

2.1. Kreista epli og gera eplasafa án aukaefnum aðeins epli og íslenskt vatn.

3. fjármála advisor

3.1. hjálpa fólki með fjármálin góð dæmi eru að passa upp á skattana, hvernig væri hægt að ávaxta peningunum og koma með almenn ráð fyrir fólk.

4. Þvottahús

4.1. fólk getur komið og þvegið fötin sín og það þarf engann starfsmann, þetta er allt sjálfvirkt.

5. Snjómokstur

5.1. Fyrirtækið fer og mokar snjó hjá fólki og gerir líf þeirra enfaldara.

6. matarvagn

6.1. vagninn selur vængi sem fólk elskar og vagninn getur farið hvert sem er.

7. selja lyftingarprógramm

7.1. fólk sem vill ná árangri í lyftingum þarf að kaupa prógrammið okkar og við tryggjum góðar niðurstöður.

8. selja peysur/boli

8.1. selja peysur/boli sem kaupandi getur hannað og við prentum hönnunina á peysuna/bolinn.

9. stofna smábátaleigufyrirtæki

9.1. Ferðamenn sem hafa áhuga að fara út á sjó geta leigt sér bát hjá okkur á gefins verði.

10. guide þjónusta

10.1. ferðamenn sem vilja skoða ísland getur komið hjá okkur og fengið leiðsögumann sem fer um allt land, 15 daga ferðalag sem allir þurfa að prófa.