Brasilía

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Brasilía by Mind Map: Brasilía

1. Menning

1.1. Tíska

1.1.1. Fáklætt

1.1.2. Sumarföt

1.1.3. Kjólar

1.1.4. Sunföt

1.2. Íþróttir

1.2.1. Fótbolti er mest spilaður í Brasilíu og eru þau mjög góð í fótbolta

1.2.2. Það eru líka þekkt fyrir að vera góð í körfubolta, blaki og bardagaíþróttinni MMA

1.3. Matur

1.3.1. Feijoada er talinn þjóðarréttur

1.3.2. En einnig má minnast á vatapá, moqueca, polenta og acarajé, sem eru allt hefðbundnir brasilískir réttir

1.4. Siðir og venjur

1.4.1. Borða yfirleitt 2 á dag

1.4.2. Klæðast hvítu um áramótin

1.4.3. blómum er kastað þá getur viðkomandi óskað sér og heitir á sjávarguðinn með að óskin rætist

1.5. Tónlist

1.5.1. Kemur frá afrískri og evrópskri tónlist en einnig frá frumbyggjum Brasilíu

1.5.1.1. Meðal tónlistargreina má nefna

1.5.1.1.1. Sampa

1.5.1.1.2. MPB

1.5.1.1.3. choro

1.5.1.1.4. Sertanejo

1.5.1.1.5. Brega

1.5.1.1.6. Forró

1.5.1.1.7. Frevo

1.5.1.1.8. Marachatu

1.5.1.1.9. Bossa nova

1.5.1.1.10. Og Axé tónlist

2. Atvinnuhættir

2.1. Inn-/útflutnigur

2.1.1. Það eru gífurleg náttúruauðlindi í Brasilíu

2.1.1.1. Útflutningur er mikill á járni, stáli, ýmsum steintegundum og málmum

2.1.1.2. Brasilía er nær sjálfri sér nóg í matvælaframleiðslu og er mesti kaffi- og sykurframleiðandi heims, ásamt því að vera helsti útflytjandi á kaffi.

2.1.1.3. Aðrar landbúnaðarvörur, sem ræktaðar eru í Brasilíu, eru tóbak, kakó, soja, maís, bómull, og ávextir s. s. appelsínur

2.1.2. Viðskipti Íslands og Brasilíu

2.1.2.1. Erum við að ræða um ýmsum vörum

2.1.2.1.1. S. s. málmefnum, ávöxtum, grænmeti, vélbúnaði, kaffi, te, kakó, viðarvörum og fleiru.

2.2. Helstu atvinnuhættir

2.2.1. Brasilía er sjöundi mesti gullframleiðandi heims og hefur einnig ótal demantanámur, en einnig er vinnsla á t. d. kopar, mangan og áli

3. Þjóð

3.1. Stjórnmál

3.1.1. Brasilía er sambandsríki

3.1.2. Hvert fylki kýs sér fylkisstjóra og þing

3.1.3. Lýðræðisskipulag

3.1.4. Forsetastjórn

3.1.5. Þingið er í tveimur deildum

3.1.6. Stjórnin hefur aðsetur í Brasilíuborg

3.2. Tungumál

3.2.1. Portúgalska er ríkismál Brasilíu

3.2.2. Í landinu tala indíánar einnig sín sérstöku tungumál

3.3. Trúarbrögð

3.3.1. Brasilía er kaþólskt land

3.3.1.1. Rómversk-kaþólska kirkjan er mjög sterk í landinu

3.3.1.2. 75% íbúanna fylgja kirkjunni

3.3.1.3. 15% tilheyra mótmælendasöfnuðum

3.3.1.4. Andatrú er til staðar

3.4. Frægt fólk

3.4.1. Fótboltamenn

3.4.1.1. Ronaldinho

3.4.1.2. Kaká

3.4.1.3. Pelé

3.4.1.4. Robinho

3.4.1.5. Zico

3.4.2. Formúlukappar

3.4.2.1. Senna

3.4.2.2. Barricello

3.4.3. Fyrirsætur

3.4.3.1. Gisele Bundchen

3.4.3.2. Adriana Lima

3.5. Saga lands og þjóðar

3.5.1. Um árið 1500 er talið að 3 milljónir indíána hafi búið í Brasilíu í 2000 ættflokkum.

3.5.2. Portúgalski landkönnuðurinn Cabral nam land í Brasilíu árið 1500.

3.5.3. Borgin Salvador stofnuð 1549 og Rio de Janeiro 1567.

3.5.4. Nýlenda sem flutti út við en einnig sykur í miklu máli.

3.5.5. Hlaut sjálfstæði frá Portúgal árið 1822. Krónprins landsins krýndi sig keisara.

3.5.6. Þrælahald afnumið árið 1888.

3.5.7. Mikill innflytjendastraumur frá Evrópu á 19.öld.

3.5.8. Keisaradæmið lagt niður 1889 og lýðveldi stofnað.

3.5.9. Herforingjastjórn 1964-1985, lýðræði endurreist sama ár.

4. Landslag

4.1. Loftslag

4.1.1. Talsverð fjölbreytni í loftslagi

4.1.1.1. Stærsti hluti landsins tilheyrir hitabeltinu

4.1.1.2. Hitabeltisloftslag í skóglendi norðursins

4.1.1.3. Í suðri er mildara loftslag

4.1.1.4. Þurr svæði á hálendum sléttum og í eyðimörkum

4.1.1.5. Í suðrinu má finna snjó

4.2. Borgir/merkir staðir

4.2.1. Borgir

4.2.1.1. São Paulo er stærsta borgin í Brasilíu

4.2.1.1.1. Og búa þar allt að 19,7 milljónir

4.2.1.2. Höfuðborgin í Brasilíu heitir bara einfaldlega Brasilía

4.2.1.2.1. Og búa þar 2,3 milljónir

4.2.2. Merkir Staðir

4.3. Dýralíf

4.3.1. Það eru flestar villtar spendýrategundir sem búa í Brasilíu.

4.3.1.1. Af þeim 750 tegundum sem búa í S-Ameríku búa 500 í Brasilíu

4.3.1.2. Af þeim spendýrum má nefna jagúar og fjallarljón, tapíra, mauraætur, pakkaríusvín, letidýr, beltisdýr, fjölmargar tegundir hjartardýra og margar tegundir prímata.

4.4. Landslags

4.4.1. Fjalllendi

4.4.2. Skóglendi

4.4.3. Gresjur

4.4.4. Hálendi sléttur

4.4.5. Hæðótt landslag