Svót greining

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Svót greining by Mind Map: Svót greining

1. Styrkleikar

1.1. Bæt tæknimál

1.1.1. Bætt nettenging

1.1.2. Margmiðlunarstofa

1.2. Góður skólabragur

1.2.1. Menntun kennara

1.2.2. Jákvæð viðhorf kennara og nemenda

1.2.3. Gagnkvæm virðing milli deilda

1.3. Smiðjukerfið

1.4. Vilji til breytinga

1.4.1. Vilji til að kenna með margmiðlun

1.4.2. Vilji til samþættingar

1.5. Samkvæmt ÚTTEKT Á STARFSEMI Fjölbrautaskólans í Garðabæ Unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið Maí 2013

1.5.1. Fjölbreytni í námsvali og nemendahópum.

1.5.2. Vel menntaðir stjórnendur, kennarar og starfsmenn og endurmenntun vel sinnt.

1.5.3. Innleiðing nýrrar aðalnámskrár vel á veg komin.

1.5.4. Skólinn er leiðandi í listnámi á framhaldsskólastigi sem dregur að fjölbreyttan hóp nemenda víða að.

1.5.5. HG hópurinn dregur að sterkari námsmenn sem hefur áhrif á allan skólabrag.

1.5.6. Góður starfsandi og starfsánægja.

1.5.7. Skólinn er tilbúinn til að þjónusta fjölbreytilegan hóp nemenda

1.5.8. Stærð skólans veitir kennurum færi á að kynnast nemendum vel.

1.5.9. Sveigjanleiki í námi.

1.5.10. Gott húsnæði.

1.5.11. Almenn ánægja með stjórnun.

2. Veikleikar

2.1. Tími

2.1.1. Of langur skóladagur, þétt dagskrá

2.1.2. Stokkataflan

2.1.3. Smiðjan er bara í lok dags

2.1.4. 50 mín nýtist illa til sköpunar

2.2. Rými

2.2.1. Húsnæðið sprungið

2.2.2. Stúdíostofan lítil

2.3. Fjármagn

2.3.1. Kjarasamningar

2.4. Lítil samþætting greina

2.4.1. Rígur milli lista og bókgreina um smiðjutíma

2.5. Hefðir

2.5.1. Innri rammar skólans

2.5.2. Ytri rammar

2.6. Samkvæmt ÚTTEKT Á STARFSEMI Fjölbrautaskólans í Garðabæ Unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið Maí 2013

2.6.1. Húsnæði of lítið miðað við umfang listnáms og starfsnáms.

2.6.2. Fjárskortur háir viðhaldi og endurnýjun tækjabúnaðar.

2.6.3. Ekki hafa náðst markmið um mætingar nemenda.

2.6.4. Nemendur virðast ekki alltaf hafðir nægilega vel í ráðum um málefni sem þá varða s.s. mötuneyti.

2.6.5. Nemendahópar sums staðar of stórir og getustig nemenda of breitt

2.6.6. Ekki hafa allir aðilar skólasamfélagins komið að endurskoðun skólanámskrár.

2.6.7. Ekki liggja fyrir nýlega kannanir um líðan nemenda og starfsfólks

2.6.8. Óánægja með mötuneyti nemenda skólans sem virðist ekki að öllu leyti fylgja viðmiðum Heilsueflandi skóla.

2.6.9. Skóladagur miðað við núverandi fyrirkomulag of langur.

2.6.10. Samband umsjónarkennara og foreldra ólögráða nemenda mætti vera meira.

2.6.11. Kynjahlutfall starfsmanna óhagstætt m.t.t. karla

3. Ógnir

3.1. Mótþrói gagnvart breytingum

3.2. Breytingar í skólakerfinu frá Menntamálaráðuneytinu

3.3. Ekkert fjármagn

3.4. Samkvæmt ÚTTEKT Á STARFSEMI Fjölbrautaskólans í Garðabæ Unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið Maí 2013

3.4.1. Fjárskortur.

3.4.2. Ótti við hugmyndir Garðabæjar um yfirtöku sveitarfélagins á skólanum.

3.4.3. Aldursdreifing kennara óhagstæð m.t.t. til endurnýjunar þ.e. of margir kennarar gætu látið af störfum á sama tíma vegna aldurs.

3.4.4. Sókn góðra nemenda úr sveitarfélaginu í aðra framhaldsskóla.

4. Tækifæri

4.1. Góð reynsla úr langholtsskóla

4.2. Hægt að nýta tölvuþenkjandi kennara bæði fyrir nemendur og kennara

4.3. Fjármagnstyrkir

4.3.1. Rannís

4.3.2. Sprotasjóður

4.3.3. Evrópusamband

4.3.4. Skólinn

4.4. Endurskipuleggja rýmið

4.4.1. Nýta margmiðlunarstofuna bara fyrir margmiðlunarverkefni

4.4.2. Skoða rannsnóknir og þróunarvinnu um endurnýtingu á rými

4.5. Skoða fyrri skólaþróunarverkefni

4.6. Virkja mannauð skólans

4.6.1. Tengja áhugasama kennara inn í verkefnið

4.6.1.1. Áhugi hjá leiklistardeild

4.6.1.2. Áhugi hjá félagsfræðideild

4.6.1.3. Áhugi hjá listabraut

4.6.1.4. Áhugi hjá íslenskubraut

4.6.2. Tæknimann, húsvörð

4.7. Tengja aðföng

4.7.1. Tengja margmiðlunarstúdíóið við nýjarfagreinar

4.8. Samkvæmt ÚTTEKT Á STARFSEMI Fjölbrautaskólans í Garðabæ Unnin fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið Maí 2013

4.8.1. Stækkun skólahúsnæði svo skólinn geti betur uppfyllt markmið sín um fjölbreytni.

4.8.2. Vera áfram leiðandi í listgreinum.

4.8.3. Aukið samstarf við skóla á háskólastigi.

4.8.4. Frekara samtal milli skólans og sveitarfélagsins um yfirtöku eða samstarf áður en ákvörðun er tekin. Kanna með enn markvissari hætti kosti og galla slíks fyrirkomulag m.t.t. laga og reglugerða.