Hjálpaðu Sjálfum þér - Louise Hay

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Hjálpaðu Sjálfum þér - Louise Hay by Mind Map: Hjálpaðu Sjálfum þér - Louise Hay

1. "Ég beiti nýrri andlegri hæfni og nýt þess."

1.1. Ef barn gæfist ypp við fyrstu byltu lærði það aldrei að ganga

1.1.1. Þegar maður læriri eitthvað nýtt þarf æfingu og þjálfun til að manni verði það tamt. Í fyrstu þarf að einbeita sér og sumir velja að gera sér það erfitt. Ég vil ekki að litið sé á það sem erfitt heldur eitthvað nýtt sem þarf að læra.

1.1.2. Segðu oft við sjálfan þig. "Ég geri mitt besta."

1.2. Veittu sjálfum þér stuðning

1.2.1. Ég man eftir fyrsta fyrirlestrinum mínnum. Þegar ég kom niður af sviðinu sagði ég samstundis við sjálfa mig. "Lovísa þú varst dásamleg."

1.2.2. Tveimur tímum seinna sagði ég "ég held að það væri rétt að gera smá breytingar, breyta þessu, hagræða hinu."

1.2.3. Ef ég hefði stigið niður af sviðinu og byrjað að álasa mér, hefði ég dauðkviðið fyrir næsta fyrirlestri.

1.3. "Lögmálin" umhverfis okkur gaumgæfð"

1.3.1. Þú verður að læra andlegu lögmálin og fara nákvæmlega eftir þeim. : ú getur ekki sveigt þau undir gamla hugasanaháttinn þinn. Þú veþður aðv læra nýja tungumálið og fylgja því í hvívetna.

1.4. Renndu stoðum undir lærdóminn

1.4.1. Láta þakklæti í ljós

1.4.2. Skrifa fullyrðingar

1.4.3. Njóta þess sem þú ert að gera

1.4.4. Finna tíma fyrir slökunnaræfingar

1.5. Dagleg störf mín

1.5.1. Fyrsta hugsun mín þegar ég vakna, áður en ég opna augun, er að vera þakklát fyrir allt sem ég get hugsað mér.

1.5.1.1. D.

1.5.1.1.1. Þú ert dásamlegur, ég elska þig

1.5.1.1.2. Þetta er einn af bestu dögum lífs þíns

1.5.1.1.3. Allt gengur að óskum.

1.5.2. Skrifa niður fullyrðingar á kvöldin, þær sem unnið er með, og gera úttekt á hugsunum yfir daginn. Fullyrði að ég hlakki til næsta dags.

1.5.3. Sameiginleg íhugun að morgni eða rétt fyrir kvöldmat færir öllumm frið og er vel þess virði

1.6. Hvernig byrjarðu daginn

1.6.1. Hvað er það fyrsta sem þú segir þegar þú vaknar á morgnanna?

1.7. Íhugun

1.7.1. Taktu þér nokkrar mínútur á hverjum degi til rólegrar íhuganunar

1.7.2. Spurt í íhugun: Hvað þarf ég að vita

1.7.2.1. Gott til að hægja niður, ekki það sama að skilja og það að fylgja og íhugunin hjálpar til þess að maður nái að fylgja

1.8. Æfing: Daglegar fullyrðingar

1.8.1. Taktu eina eða tvær fullyrðinar og skrifað þær 10 eða 20 sinnum. Lestu þær, syngdu eða leiktu.

1.9. Trúðu ekki á takmarkanir

1.9.1. D. Fullyrðingin - Ég eignast bráðum fallegann bíl

1.10. Æfing: Ég elska sjálfan mig

1.10.1. Taktu pappírsblað, skrifaðu efst, ég elska sjálfan mig vegna ...., ljúktu við setninguna á eins marga vegu og þú getur.

1.11. Æfing:: Tileinkaðu þér hið nýja

1.12. Æfing: Auktu þekkingu ínna

1.12.1. Lestu allt sem þú getur til að efla meðvitund þína og auka skilning á því hvernig hugurinn starfar. Það er völ á svo mikilli þekkingu þarna úti. Þessi bók er aðeins eitt skref á leið þinni. Kynnit þér önnur sjónarmið hlustaðu á annað fólk segja hið sama á ólíkan hátt. Taktu þátt í vinnuhópi um tíma þangað til að þú skarar framúr félögum þínum. Þetta er æfistarf. Því meira sem þú lærir þeim um meira veistu, því meira sem þú æfir og tileinkar þér, þeim mun betur líður þér og þeim mun dásamlegra verður líf þitt. Við þessar aathafnrir líður þér vel.

1.12.2. Gerðu þér í hugarlund eða ímyndaðu þér að þu eigir, gerir eða sért það sem þú stefnir að. Taktu öll smáatrii með. Finndu til, smakkaðu snertu og hlustaðu. Taktu eftir viðbröðgðum annarra við þessu nýja hugarástandi þínu. Sannfærðu sjálfan þig um að það sé í lagi hvernig svo sem viðbrögð annarra eru.

1.13. Byrjaðu að sýna árangur

1.13.1. Með því að æfa eins margar af þessum aðferðum og þér er unnt fer árangurinn að koma í ljós.

1.13.2. Ekki hlusta á fréttir, ekki annað en runa af hörnunugum og ekki gott veganesti inn í draumanna.

1.14. Lokastef

1.14.1. Í oendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant. Ég styð við bakið á mér og lífið veitir mér stuðning.

1.14.2. Ég sé hvernig lögmálin verka allt í kringum mig og á öllum sviðum lífsins.

1.14.3. Ég renni stoðum undir það sem ég læri á gleðiríkan hátt

1.14.4. Ég byrja daginn altekinn þaklæti og gleði

1.14.5. Ég hlakka til atvika og ævintýra dagsins í vissu þess að í lífi mínu er allt gott

1.14.6. Ég elska það sem ég er og allt sem ég geri

1.14.7. Ég er útrás lísins, lifandi, elkandi og fagnandi,

1.14.8. í veröld minni er allt af hinu góða+

2. Æfing: Við gegn þeim

2.1. Ef samstarfsmaður er ósamvinnuþýður og vinnur illa í hópi, lítt þá í eigin barn og athugaðu með hverjum hætti þú ýtir undir þetta. Á hvern hátt ert þú ósamvinnuþýður?

3. 1 hluti Inngangur

3.1. 1. Kafli - Það sem ég trúi á ...13

3.1.1. Lífsspeki

3.1.1.1. Öll berum við alla ábyrgð á reynslu okkar

3.1.1.1.1. Allt sem við hugsum mótar framtíð okkar

3.1.1.1.2. Valdið til breytinga er ævinlega á líðandi stund

3.1.1.2. Allir finna til sjálfshaturs og sektarkenndar

3.1.1.2.1. Alverstu einkunnarorðin eru "Ég stend mig ekki nógu vel."

3.1.1.2.2. Það er ekki annað en hugsun og hugsun má breyta

3.1.1.2.3. Gremja, gagnrýni og sektarkennd er hættulegasta mynstrið

3.1.1.2.4. Með því að afmá gremjuna er jafnvel hægt að leysa upp krabbamein

3.1.1.3. Ef við elskum okkur sjálf í raun, gengur allt upp í lífi okkar

3.1.1.3.1. Við verðum að sleppa tökunum á fortíðinni og fyrirgefa öllum

3.1.1.3.2. Við verðum að læra að elska okkur sjálf

3.1.1.3.3. Sjálfsvirðing og jákvætt sjálfsmat á líðandi stundu er lykillinn að jákvæðum breytingum

3.1.1.3.4. Við sköpum sjálf allan svonefndan "sjúkleika" í líkama okkar

3.1.2. Upphafsstef - Allt af hinu góða

3.1.3. Hliðin á vísdómi og þekkingu eru ævinlega opin

3.1.3.1. Í rauninni er lífið ofur einfalt Það sem við gefum öðlumst við á ný

3.1.3.1.1. Alheimurinn styður okkur í hverju því sem við kjósum að hugsa og trúa

3.1.3.1.2. Alheimsvaldið dæmir okkur hvorki né gagnrýnir

3.1.3.2. Flest okkar hafa heimskulegar hugmyndir um okkur sjálf og hvernig eigi að lifa lífinu

3.1.3.2.1. Við erum samt öll að reyna að gera okkar besta á líðandi stund

3.1.3.3. Á bernskuskeiði lærum við hvernig við eigum að bregðast við sjálfum okkur og tilverunni yfirleitt af viðbrögðum hinna fullorðnu í kringum okkur

3.1.3.3.1. Á fullorðinsárum hættir okkur til að endurskapa tilfinningalegt umhverfi bernskudaganna

3.1.3.3.2. Ég trúi því að við veljum okkur foreldra

3.1.3.3.3. Enginn skildi ásaka foreldrana

3.1.3.4. Valdinu er alltaf hægt að beita á líðandi stundu

3.1.3.4.1. Allt sem þú hefur orðið fyrir á lífsleiðinni fram að þessari stundu hefur gerst vegna hugsanna þinna og þess sem þú hefur lagt trúnað á til þessa.

3.1.3.4.2. Hið eina sem við þurfum að kljást við er hugsun og hugsun er hægt að breyta

3.1.3.4.3. Þú ræður hvort hvort þú trúir því en við veljum hugsanir okkar

3.1.3.5. Innsta sannfæring allra sem ég hef unnið með er ævinlega "Ég stend mig ekki nógu vel."

3.1.3.5.1. Ég lít svo á að gremja, gagnrýni, sektarkennd og ótti valdi meiri vanda en nokkuð annað

3.1.3.5.2. Við getum breytt viðhorfi okkar til hins liðna

3.1.3.5.3. TIl að losna úr viðjum fortíðarinnar verðum við að geta fyrirgefið

3.1.3.6. Allir sjúkdómar stafa af langrækni

3.1.3.6.1. Fyrsta skrefið er að gagnrýna aldrei sjálfan sig

3.1.4. Lokastef

3.1.4.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskins vant

3.1.4.2. Ég trúi á vald sem er miklu öflugra en ég og flæðir í gegnu mig á hverju andartaki hvers einasta dags

3.1.4.2.1. Ég er opinn fyrir viskunni sem inni fyrir býr í vissu þess að í alheiminum er aðeins einn viskubrunnur. Úr þessum viskubrunni koma öll svör, allar lausnir, allar lækningar, öll ný sköpun.

3.1.4.2.2. Ég treysti þessum mætti og viskubrunni og veit að allt sem ég þar að vita vitrast mér og allt sem ég þarfnast veitist mér á réttum tíma, réttum stað og í réttri röð

3.1.4.3. Allt í minni veröld er af hinu góða

4. 2. hluti - Námskeið

4.1. 2. kafli - Hvað amar að? ... 25 (Það er óhætt að gægjast innfyrir)

4.1.1. Vandamál af mismunandi toga

4.1.1.1. Kroppurinn er í ólagi

4.1.1.2. Samskipin við kunningjana eru í ólagi

4.1.1.3. Fjármálin eru í ólagi

4.1.1.4. Lífið er í ólagi

4.1.1.5. Æfing 1

4.1.1.5.1. 1. Blað og blýantur og skrifa - Ég ætti setningar, 5 - 6.

4.1.1.5.2. 2. Skipta út ég ætti með ég gæti

4.1.2. Áskornun: Að elska sjálfan sig

4.1.2.1. Munurinn á hvernig þetta birtist og hvernig hið gagnstæða birtist

4.1.2.2. Fullkomleiki smábarna

4.1.2.3. Æfing 2

4.1.2.3.1. Spegill

4.1.3. "Vandinn" er sjaldan hið raunverulega vandamál

4.1.3.1. Leyndar hugsanir að baki

4.1.3.2. Raunverulegi vandinn

4.1.3.2.1. Hvernig á ég að fara að því að breyta mér ef ég gagnrýni ekki sjálfan mig? Gera ekki allir það?

4.1.3.2.2. Sjálfsgagnrýninn er sprottinn af trú að menn séu ekki að standa sig nógu vel.

4.1.3.3. Rót vandans

4.1.3.3.1. Að elska ekki sjálfan sig

4.1.4. Lokastef

4.1.4.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant

4.1.4.2. Ég er ævinlega undir vernd og guðdómlegri leiðsögn

4.1.4.3. Mér er óhætt að skyggnast inn í hugskot mitt

4.1.4.3.1. Mér er óhætt að víkka sjóndeildarhring minn

4.1.4.4. Ég er annað og meira en persónuleikinn - Fortíð, nútð eða framtíð

4.1.4.4.1. Nú vel ég þann kost að síga úr vanda persónuleikans og gera mér grein fyrir mikilleika verundar minnar

4.1.4.5. Ég er reiðubúinn til að læra að elska sjálfan mig

4.1.4.5.1. Í veröld minni er allt af hinu góða

4.2. 3. kafli - Hvaðan kemur það? ... 37

4.2.1. "Fortíðin hefur ekkert vald yfir mér."

4.2.1.1. Forsendur

4.2.1.1.1. Við gerum okkar besta með hliðsjón af þeim skilningi, meðvitund og þekkingu sem við höfum til að bera. Þegar við öðlumst dýpri skilning, skarpari meðvitund og meiri þekkingu förum við öðruvísi að.

4.2.1.2. Andleg hreingerning

4.2.1.2.1. Kæmi þér nokkurn tíman til hugar að leita í ruslinu frá í gær að einhverju til að matbúa í dag?

4.2.1.2.2. Rótarðu í gömlu andlegu rusli til að skapa reynslu morgundagsins?

4.2.1.2.3. Ef hugsun eða sannfæring hentar þér ekki skaltu varpa henni fyrir róða! Engin skráð lög mæla svo fyrir að þú þurfir að trúa einhverju til eilífðarnóns þótt þú hafir einhvern tíman trúað því.

4.2.1.3. Æfing

4.2.1.3.1. Neikvæð skilaboð

4.2.1.4. Að tjá sig sem barn

4.2.1.4.1. Hvert einasta okkar geymir í sér þriggja ára barn og kannski erum við tímunum saman að garga á þetta barn og jagast í því. Og svo erum við hissa á því að það skuli vera óstand í tilverunni.

4.2.1.4.2. Hvernig á neikvæði listinn frá barnsaldri saman við þá galla sem þú telur þig hafa?

4.2.1.5. Að skella skuldinni á fjölskylduna

4.2.1.5.1. Framtíðin ákvarðast af hugsum okkar á líðandi stundu. Það er mikilvægt fyrir frelsi okkar að skilja að foreldarar okkar voru að gera sitt besta með hliðsjón af þeim skilningi, meðvitund og vitneskju sem þau höfðu yfir að ráða.

4.2.1.5.2. Þú hefur þörf fyrir þessa vitneskju til að öðlast frelsi. Þú getur ekki öðlast frelsi nema að þú gefir þeim frelsi

4.2.1.6. Að velja foreldrana

4.2.1.6.1. Ég er þeirrar skoðunar að við veljum sjálf foreldra okkar. Lexíuarnar sem við lærum virðast falla nákvæmleg að veikleikum foreldra okkar.

4.2.1.6.2. Foreldrarnir sem þú valdir að þessu sinni eru fullkomið par og "sérfræðingar" í því sem þú hefur valið að læra.

4.2.1.7. Að hlusta á aðra

4.2.1.7.1. Hvaða persónur og áhrifavaldar voru ríkjandi í barnæskunni

4.2.1.8. Lokastef

4.2.1.8.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant.

4.2.1.8.2. Fortíðin hefur ekkert vald yfir mér vegna þess að ég er fús til að læra og breyta mér.

4.2.1.8.3. Ég tel að fortíðin hafi verið nauðsynleg til að gera mig að því sem ég er í dag

4.2.1.8.4. Ég er fús til að byrja á stundinni að gera hreint í stufum hinna andlegu hýbýla minna

4.2.1.8.5. Ég veit að það skiptir ekki máli hvar ég byrja og því hefst ég handa í minnstu og auðveldustu herbergjunum svo að ég sjái árangur sem fyrst

4.2.1.8.6. Ég fanga því að taka þátt í þessu ævintýri því að ég veit að ég á aldrei framar eftir að upplifa þessa sérstöku reynslu. Ég er reiðubúinn að gefa sjálfum mér frelsi.

4.2.1.8.7. Í veröld minni er allt af hinu góða

4.3. 4. kafli - Er það satt? ... 45

4.3.1. "Sannleikurinn er óbreytanlegur hluti af mér."

4.3.1.1. Forsendur

4.3.1.1.1. Við spurningunni"Er það raunverulegt? eru tvö svör. "Já" og "Nei". Það er satt ef þú trúir því að það sé satt. Það er ekki satt ef þú trúir því að það sé ekki satt.

4.3.1.2. Kannaðu hugsanir þínar

4.3.1.2.1. Hver svo sem vandinn er á hann rætur í hugsanamynstri og hugsanamynstri er hægt að breyta

4.3.1.2.2. Ef vandamál koma upp spyrðu þá sjálfan þig. "Hverskonar hugsanir skapa þennan vanda?"

4.3.1.3. Þér var bara talin trú um það í bernsku

4.3.1.3.1. Af hverju setjumst við svo sjaldan niður og spyrjum okkur sjalf. "Er þetta nú alveg satt?" Af hverju trúi ég til að mynda fullyrðingum á borð við þessar: Ég á erfitt með að læra. Stenst þessi fullyrðing í dag?

4.3.1.4. Það virðist satt ef þú trúir því

4.3.1.4.1. Ef við viljum lifa elskuríku lífi verðum við að hugsa elskuríkar hugsanir. Allt sem við sendum frá okkur, andlega eða munnlega, kemur aftur til okkur í sama formi.

4.3.1.5. Sérhvert andartak er nýtt upphaf

4.3.1.5.1. Valdið er alltaf á líðandi stundu. Þú ert aldrei í sjálfheldu. Það er nú sem breytingarnar verða, einmitt hér og nú í okkar eigin huga.

4.3.1.5.2. Þú hefur valdið í þinni eigin veröld! Þú öðlast það sem þú kýst að hugsa um!

4.3.1.5.3. Sérhvert andartak er nýtt upphaf, og þetta andartak er nýtt upphaf fyrir þig einmitt hér og nú.

4.3.1.6. Er það satt

4.3.1.6.1. Hugsaðu um þig í biðröð á matsöluhúsi eða við hlaðborð á hóteli, réttirnir eru hugsanir en ekki matur. Þú mátt velja hvaða hugsun sem þú vilt og þessar hugsanir munu móta framtíð þína. Ef þú velur þér hugsanir sem skapa vandmál og sársauka, þá er það hálfheimskulegt. Líkt og að velja sér mat sem manni verður illt af. Við gerðum það kannski einsu sinni eða tvisvar en um leið og við vitum að réttir fara illa í okkur forðumst við þá og það er eins með hugsanir. Við skulum forðast hugsanir sem skapa vandamál og sársauka

4.3.1.7. Lokastef

4.3.1.7.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant

4.3.1.7.2. Ég vel ekki lengur að trúa á takmarkanir og ágalla

4.3.1.7.3. Nú vel ég að skoða sjálfan mig með augum alheimsins, ég er fullkominn, heill og óskiptur

4.3.1.7.4. Ég mun alltaf verða fullkominn, hell og óskiptur

4.3.1.7.5. Nú kýs ég að lifa lífi mínu með þann skilning að leiðarljósi

4.3.1.7.6. Ég er á réttum stað á réttum tíma og geri það sem rétt er

4.3.1.7.7. Í veröld minni er allt af hinu góða

4.4. 5. kafli - Hvað gerum við núna? ... 52

4.4.1. "Ég skynja mynstur mitt og vel þann kost að breyta því"

4.4.1.1. Ákvörðun um breytingu

4.4.1.1.1. Allt sem þú gefur veitist þér á ný. Því meiri reiði sem þú sendir frá þér, þeim mun fleiri aðstæður skaparðu sem vekja já þér reiði rétt eins og þú sætir í skammakrók með tossahatt fyrir að verða ekkert ágengt.

4.4.1.2. Taktu þá ákvörðun "að vilja breytast"

4.4.1.2.1. Því rótgrónari sem gömul hugmynd er þegar ég ákveð að vilji breytingar, þeim mun sannfærðari verð ég um að brýnt er að losa um hana. Með því að læra af þessu get ég miðlað reynslu minni til annarra

4.4.1.3. Hreingerning

4.4.1.3.1. Allt sem ég þarf ekki að nota eða er úrelt, fleygi ég í ruslið og losa mig við það til frambúðar. Ég þarf ekki að vera reiður eða álíta mig slæma manneskju fyrir að gera þetta

4.4.1.4. Æfing:

4.4.1.4.1. Ég vil breytast

4.4.1.5. Margar aðferðir til að breytast

4.4.1.5.1. T.d. næringarmál

4.4.1.5.2. Breytingarferlið - líking við eldhúshreingerningu - Hið sama gerist þegar þú ferð að hreinsa uppþornað og illa farið andlegt mynstur. Þegar við leggju það í bleyti í nýjar hugmyndir kemur allur sorinn upp á yfirborðið og verður sýnilegur. Og þá er bara að halda fast í nýjar staðhæfingar og fyrr en varir eru gömlu takmarkanirnar úr sögunni.

4.4.1.6. Æfing

4.4.1.6.1. Að vilja breytast

4.4.1.7. Lokastef

4.4.1.7.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant

4.4.1.7.2. Nú kýs ég rólega og hlutlægt að rýna í gömul hugsanamynstur og er reiðubúinn til að gera breytingar

4.4.1.7.3. Ég er næmur. Ég get lært. Ég er reiðubúinn til að breytast.

4.4.1.7.4. Ég kýs að gera það með gleði og fögnuði.

4.4.1.7.5. Ég kýs að bregðast við eins og ég hefði fundið fjársjóð þegar ég finn eitthvað úrelt til að varpa fyrir róða

4.4.1.7.6. Ég sé og finn hvernig ég breytist á hverju andartaki.

4.4.1.7.7. Hugmyndir hafa ekkert vald yfir mér lengur.

4.4.1.7.8. Ég er valdið í veröld minni. Ég vel að verða frjáls.

4.4.1.7.9. Í veröld minni er allt af hinu góða

4.5. 6. kafli - Tregða gegn því að breytast ... 59

4.5.1. "Ég er í miðju hljóðfalli og straumi hins síbreytilega lífs."

4.5.1.1. Meðvitund er fyrsta skrefið til lækningar eða breytinga

4.5.1.1.1. Ef þú vilt færa þig yfir í aðra stofu, verðurðu að standa á fætur og ganga skref fyrir skref í rétta átt. Það gangar ekki að sitja kyrr í stólnum og heimta að maður sé staddur í hinni stofunni.

4.5.1.1.2. Við þurfum öll að læra lexíur. Það sem veitist erfiðast eru einmitt lexíur sem við höfum valið okkur. Ef allt er auðvelt fyrir okkur, þá er ekki um lexíur að ræða heldur eitthvað sem við vitum.

4.5.1.2. Hægt er að læra lexíur með skilningi

4.5.1.2.1. Að gera breytingar

4.5.1.2.2. Ýmis atriði um hvernig breytingaferli (þroski) er hindrað (ur)

4.5.1.3. Spegilvinna

4.5.1.3.1. Taktu eftir því hvernig þér líður. Ef þú ert hikandi, tregur eða vilt einfaldlega ekki breyta þér, spyrðu sjálfan þig þá hvernig standi á því. Í hvað gömlu kreddu heldur þú? Það er ástæðulaust að álasa sjálfum sér. Gefðu bara gaum að því sem er að gerast og hvað trú stígur upp á yfirborðið

4.5.1.4. Hver er vandinn og afhverju er hann til staðar?

4.5.1.4.1. Endurtekið mynstur leiðir þarfir okkar í ljós

4.5.1.5. Hvernig er best að vinna með vandamálið

4.5.1.5.1. Það á ekkert skylt við viljastyrk eða sjálfsaga

4.5.1.5.2. Raunveruleg lausn

4.5.1.5.3. Birtingarmyndir vandans

4.5.1.5.4. Tækifæri

4.5.1.5.5. Sjálfsgagnrýni

4.5.1.6. Lokastef

4.5.1.6.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant. Ef ég finn fyrir mótþróa hið innra veit ég að ég þarf að losa um hann og afmá hann

4.5.1.6.2. Þeir hafa ekkert vald yfir mér. Ég hef valdið í minni eigin veröld

4.5.1.6.3. Eftir bestu getu berst ég með þeim straumi breytinga sem eiga sér stað í lífi mínu

4.5.1.6.4. Ég er ánægður með sjálfan mig og þær breytingar sem eru að verða á mér

4.5.1.6.5. Ég geri mitt besta. Með hverjum degi verður allt auðveldara

4.5.1.6.6. Ég fagna því að berast með hljóðfalli og straumi hins síbreytilega lífs míns

4.5.1.6.7. Í dag er dýrðlegur dagur. Ég ákvað að svo skildi verða

4.5.1.6.8. Í veröld minni er allt af hinu góða

4.6. 7. kafli - Hvernig á að breytast? ... 73

4.6.1. "Ég stend glaður og fagnandi yfir hverri hindrun"

4.6.1.1. Fókus

4.6.1.1.1. Næra viljan til að losa um hið gamla

4.6.1.1.2. Stjórna huganum

4.6.1.1.3. Læra hvernig við verðum frjáls með þvi að fyrirgefa sjálfum okkur og öðrum

4.6.1.2. Að losa um þörfina

4.6.1.2.1. Stundum þegar við reynum að losa um hugsanamynstur er eins og ástandið versni um hríð. Það er alls ekki slæmt. Það er merki þess að allt sé að komast á hreyfingu. Fullyrðingar okkar eru farnar að hafa sín áhrif og við þurfum að halda verkinu áfram.

4.6.1.2.2. Dæmi

4.6.1.2.3. Æfing: Að losa um þörfina

4.6.1.3. Hugurinn

4.6.1.3.1. Hugur þinn er verkfæri

4.6.1.3.2. Að stýra huganum

4.6.1.3.3. Hið eina sem þú ræður yfir eru hugsanir þínar á líðandi stund

4.6.1.4. Slökun

4.6.1.4.1. Æfing: Slökun - andleg

4.6.1.4.2. Líkamleg slökun.

4.6.1.5. Fortíðin

4.6.1.5.1. Þegar fortíðin er dragbítur

4.6.1.5.2. Æfing: Að sleppa tökunum

4.6.1.5.3. Fyrirgefning

4.6.1.6. Lokastef

4.6.1.6.1. Hjata þitt býr yfir svo miklum kærleika að þú gætir læknað alla íbúa jarðarkringlunnar. En fyrst af öllu er ætlunin að nota þennan kærleika til að lækna sjálfan þig. Finndu hvernig notalegur ylur kviknar innst í hjarta þínu, blíða og mildi. Leyfðu þessari kennd að hafa áhrif og breyta því hvernig þú hugsar og talar um sjáfan þig

4.6.1.6.2. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, helt og einskis vant.

4.6.1.6.3. Breytingar eru eðlilegt lögmál lífs míns. Ég fagna breytingum. Ég er fúst til að breytast. Ég vel þann kost að breyta hugsunum mínum.

4.6.1.6.4. Ég vel þann komst að breyta þeim orðum sem ég nota

4.6.1.6.5. Ég held fagnandi frá hinu gamla til móts við hið nýja

4.6.1.6.6. Mér reynist auðveldara að fyrirgefa en ég hélt.

4.6.1.6.7. Ég verð frjálst og léttur í lund við að fyrirgefa

4.6.1.6.8. Ég fanga því að læra smám saman að elska sjálfan mig meira og meira

4.6.1.6.9. Því meiri gremju sem ég leysi upp, því mun meiri ást get ég látið í té

4.6.1.6.10. Mér líður vel þegar ég breyti hugsunum mínum

4.6.1.6.11. Mér er smám saman að lærast að velja að gera hvern dag að ljúfri reynslu

4.6.1.6.12. í veröld minni er allt af hinu góða

4.7. 8. kafli - Ný uppbygging ... 86

4.7.1. "Svörin að innan koma sjálfkrafa inn í vitund mína."

4.7.1.1. Dæmi um neikvæðar staðhæfingar

4.7.1.1.1. Ég er feitur

4.7.1.1.2. Ég er blankur

4.7.1.1.3. Ég vil ekki eiga heima hérna

4.7.1.1.4. Ég er veikur

4.7.1.2. Allt fer að vaxa sem þú veitir athygli

4.7.1.2.1. Því meira sem þú hugsar um það sem sem þú vilt ekki, þeim mun fyrirferðarmeira verður það. Allt í fari þínu eða í lífi þínu sem þér hefur alltaf verið meinilla við fylgir þér því trúlega ennþá.

4.7.1.2.2. Reyndu að beina athygli að því sem þú vilt að taki framtíðarbólfestu

4.7.1.3. Fullyrðingar

4.7.1.3.1. Reyndu einatt að koma með jákvæðar fullyrðingar þegar þú lýsir því hvernig þú vilt lifa lífinu

4.7.1.3.2. Notaðu alltaf Nútíð - í stað ég ætla eða mig langar.

4.7.1.4. Að læra að elska sjálfan sig.

4.7.1.4.1. Þetta er ekki hægt nema að maður sé sáttur við sjálfan sig og að manni líði vel. Þetta útilokar alla gagnrýni.

4.7.1.4.2. Þjálfun hugans

4.7.1.4.3. Æfing: Ég er ánægður með sjálfan mig.

4.7.1.5. Sýndu vitund þína í verki

4.7.1.5.1. Iðkaðu hugsanir sem gera þig hamingjusaman.

4.7.1.5.2. Stundaðu athafnir sem vekja vellíðan þína.

4.7.1.5.3. Vertu með fólki sem þér líkar við.

4.7.1.5.4. Borðaðu það sem þér verður gott af.

4.7.1.5.5. Gakktu á þeim hraða sem þér hentar best.

4.7.1.6. Fræjum sáð

4.7.1.6.1. Hliðstæða - tómatplöntu sáning og hugsanasáning

4.7.1.6.2. Æfing: Nýjar breytingar gerðar

4.7.1.6.3. Að eiga gott skilið

4.7.1.6.4. Æfing: Ég verðskulda

4.7.1.7. Heimspeki heildarhyggjunnar

4.7.1.7.1. Heimspeki heildarhyggjunnar byggist á því að hlúa að og næra heildina - líkamann, hugann og andann. Ef við vanrækjum eitthvað af þessum sviðum þá erum við ófullnægð.

4.7.1.8. Lokastef

4.7.1.8.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, helt og einskis vant. Líf mitt er alltaf nýtt

4.7.1.8.2. Hvert andartak lífs míns er nýtt, ferskt og mikilvægt.

4.7.1.8.3. Ég beitti fullyrðingum til að skapa nákvæmlega það sem ég óska mér

4.7.1.8.4. Þetta er nýr dagur. Sjálfur er ég nýr

4.7.1.8.5. Ég hugsa öðruvísi. Ég tala öðruvísi. Ég breyti öðruvísi.

4.7.1.8.6. Aðrir koma öðruvísi fram við mig.

4.7.1.8.7. Hin nýja veröld mín endurspeglar nýjan hugsunnarhátt.

4.7.1.8.8. Það er gleði og unaður að sá nýjum fræjum því að ég veit að upp af þeim fræjum sprettur ný reynsla

4.7.1.8.9. Í veröld minni er allt af hinu góða

4.8. 9. kafli - Dagleg störf ... 96

5. 3. hluti - Að nýta þessar hugmyndir

5.1. 10 kafli - Samskipti ... 109

5.1.1. Öll samskipti mín eru í samræmi

5.1.1.1. Sondra Ray - Öll mikilvæg samskipti okkar endurspegla samskipi við annað foreldra okkar. Ef við gerum ekki úttekt á þessum fyrstu samskiptum, öðlumst við aldrei frelsi til að skapa það sem við viljum í öðrum samskiptum.

5.1.1.2. Aðlöðun ástar

5.1.1.2.1. Þú gætir kannað hvað það er sem fælir ástina frá. Getur það verið gagnrýni? Vanmetakennd? Óraunhæfar kröfur? Draumar um kvikmyndadís? Ótti við náin tengsl? Sú hugmynd að þú sért ekki ástar verður? Vertu opinn og móttækilegur fyrir ástina.

5.1.1.2.2. Sættu þig ekki við hvern sem er bara til að hafa einhvern. Gerðu kröfur. Hver konar ást viltu laða að þér? Gerðu lista yfir þá eiginleika sem að þú vilt að einkenni samskiptin. Þroskaðu þá eiginleika með sjálfum þér og þú munt laða að þér persónu sem hefur þá til að bera

5.1.1.3. Lokastef

5.1.1.3.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant

5.1.1.3.2. Ég lifi í samlyndi og eindrægni við alla sem ég þekki

5.1.1.3.3. Djúpt í vitund minni er óendanlegur kærleiksbrunnur

5.1.1.3.4. Nú leyfi ég þessum kærleika að stíga upp á yfirborðið

5.1.1.3.5. Hann fyllir hjarta mitt, líkama minn, hug minn, vitund mína, alla verund mína, geislar frá mér í allar áttir og kemur margfaldur tilbaka

5.1.1.3.6. Því meiri kærleika sem ég veiti og sýni, þeim mun mieir hef ég aflögu.

5.1.1.3.7. Magnið er takmarkalaust

5.1.1.3.8. Mér líður vel þegar ég sýni kærleika, hann er útrás fyrir innri fögnuð. Ég elska sjálfan mig; þess vegna sýni ég líkama mínum ást og umhyggju

5.1.1.3.9. Ég neiti holls og nærandi matar og drykkjar, ég snyrti og klæði líkama minn með alúð, og líkaminn bregst við með kærleika, heilbrigði og orku

5.1.1.3.10. Ég elska sjálfan mig; þess vegna bý ég mér notalegt heimili sem fullnægir öllum þörfum mínum og er aðlaðandi

5.1.1.3.11. Ég fylli stofurnar með útgeislun, kærleika svo allir sem þangað koma, líka ég sjálfur verði varir við þennan kærleika og nærist af honum

5.1.1.3.12. Ég elska sjálfan mig; þess vegna er ég elskuríkur í hugsun og framkomu við allar manneskjur því ég veit að allt sem ég veiti öðrum, fæ ég sjálfur aftur hundraðfalt

5.1.1.3.13. Í veröld minni laða ég aðeins að mér ástríkt fólk vegna þess að það er spegilmynd af sjálfum mér.

5.1.1.3.14. Ég elska sjálfan mig: þess vegna fyrir gef ég, sleppi gersamlega tökum af fortíðinni og liðinni reynslu og ég er frjáls

5.1.1.3.15. Ég elska sjálfan mig; þess vegna lifi ég algerlega fyrir líðandi stund, nýt hvers góðs andartaks í öruggir vissu þess að framtíð mín er björt, gleðirík og alheimurinn ber ástríka umhyggju fyriri mér, nú og um alla framtíð

5.1.1.3.16. Í veröld minni er allt af hinu góða

5.2. 11 kafli - Vinna ... 114

5.2.1. "Allt sem ég geri veitir mér fullnægju."

5.2.1.1. Dæmi um neikvæðar staðhæfingar um vinnu

5.2.1.1.1. Ég þoli ekki vinnuna

5.2.1.1.2. Er illa við yfirmannin

5.2.1.1.3. Ég fæ ekki nægilega há laun

5.2.1.2. Viðhorf gagnvart vinnu

5.2.1.2.1. Byrjaðu á að blessa núverndi starf þitt með ást og kærleika. Gerðu þér ljóst að þetta er aðeins áfangi á leið þinni framávið.

5.2.1.2.2. Þú ert þar sem þú ert vegna eign hugsanamynsturs

5.2.1.2.3. Hugsaðu um núverndi starf eða starfið sem þú hafðir síðast og blessaðu allt með kærleika, húsið, lyftuna, stigana, herbergin. Viðskiptavinina og samstarfsmenn.

5.2.1.2.4. Ef þú vilt hverfa úr starfi, byrjaðu þá að fullyrði að þú eftirlátir núverandi sarf þitt með kærleika í hendur næsta manni sem fagni því.

5.2.1.3. Vinnufullyrðing

5.2.1.3.1. "Ég er opinn og móttækilegur fyrir dásamlegu, nýju starfi, sem getur nýtt alla starfskrafta mína og hæfileika og gefur mér tækifæri til að vinna á skapandi og fullnægjandi hátt. Ég vinn með fólki og fyrir fólk sem ég elska og elskar og virðir mig í dásamlegu húsnæði og ég fæ góð laun.

5.2.1.4. Dæmi

5.2.1.4.1. Fullyrðingin "Ég vinn alltaf hjá dásamlegu húsbændum" endurtaktu æ ofan í æ."

5.2.1.5. Lokastef

5.2.1.5.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið,heilt og einskis vant

5.2.1.5.2. Skapandi hæfileikar og möguleikar flæða gegnum mig og fá útrás á skapandi hátt

5.2.1.5.3. Fólk þarna úti sækist einlægt eftir þjónustu minni. Það er stöðug eftirspurn eftir mér og ég get valið úr því sem ég vil gera

5.2.1.5.4. Ég hef góð og fullnægjandi laun

5.2.1.5.5. Starf mitt er gleðiríkt og ánægjulegt

5.2.1.5.6. Í veröld minni er allt af hinu góða

5.3. 12 kafli - Velgnengni 118

5.3.1. "Sérhver reynsla er velgengni."

5.3.1.1. Hvað velst í orðinu mistök. Táknar það eitthvað örðuvísi en þú helst vildir eða óskaðir?

5.3.1.1.1. Lögmál reynslunnar eru ávallt fullkominn.

5.3.1.1.2. Við drögum ævinlega upp retta mynd af innri hugsunum okkar og trú. Þú hlýtur að hafa hlaupið yfir eitthvað - eða þér fannst þú óverðugur.

5.3.1.2. Ég held að það sé fæðingarréttur okkar að búa við velgengni frá vöggu til grafar.

5.3.1.2.1. Ef það tekst ekki, þá erum við annaðhvort ekki í takt við áskapaða hæfileika okkar

5.3.1.2.2. eða við trúum ekki á að þetta eigi við okkur

5.3.1.2.3. eða við gerum okkur ekki grein fyrir velgengni okkar

5.3.1.3. Litla barnið

5.3.1.3.1. Þegar lítið barn lærir að ganga, þá veitum við því uppörvun og hrósum því fyrir hvert lítilræði sem bendir til framfara.

5.3.1.3.2. Barnið ljómar af gleði og reynir ákaft að gera betur.

5.3.1.3.3. Örvar þú sjálfan þig á sama hátt þegar þú ert að læra eitthvað nýtt? Eða gerir þú þér erfiðara fyrir með því að telja þér trú um að þú sért mishappnaður?

5.3.1.4. Að læra af mistökum

5.3.1.4.1. Gerðu ekki eins og ég gerði þ.e. að aftaka að læra nýja hluti því ég vildi ekki vera mér til skammar.

5.3.1.4.2. Lærdómur er í því fólginn að gera mistök þangað til undirvitund okkar getur raðað bútunum saman í rétta mynd

5.3.1.5. Gagnleg fullyrðingar

5.3.1.5.1. Guðle viska gefur mér allar þær hugmyndir sem nýtast mér

5.3.1.5.2. Allt sem ég fæst við, gengur áð óskum

5.3.1.5.3. Það er nóg til handa öllum, mér líka

5.3.1.5.4. Það er næg eftirspurn eftir þjónustu minni

5.3.1.5.5. Ég kem mér upp nýrri velgengnisvitund

5.3.1.5.6. Ég geng inn í raðir sigurvegaranna

5.3.1.5.7. Ég er segull sem dregur að sér guðlega hagsæld

5.3.1.5.8. Ég nýt meiri blessunar en mig gat órað fyrir

5.3.1.5.9. All skyns auðæfi dragast að mér

5.3.1.5.10. Gullin tækifæri bíða mín hvarvetna

5.3.1.6. Lokastef

5.3.1.6.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant

5.3.1.6.2. Ég er samtvinnaður valdinu sem skapaði mig

5.3.1.6.3. Í mér býr allt sem getur skapað velgengni

5.3.1.6.4. Nú leyfi ég velgengniskenningunni að flæða um vitund mína og birtast í lífi mínu

5.3.1.6.5. Ég fæ leiðsögn sem leiðir alltar til velgengni

5.3.1.6.6. Ég læri af hverri reynslu

5.3.1.6.7. Velgengini mín vex stöðugt og hver vegsemdin tekur við af annarri

5.3.1.6.8. Framtíð mín er röð áfanga til enn meiri velgengni

5.3.1.6.9. Í veröld minni er allt af hinu góða

5.4. 13 kafli - Hagsæld ... 121

5.4.1. "Ég verðskulda hið besta og þigg það núna."

5.4.1.1. Staðhæfingar sem skemma fyrir

5.4.1.1.1. Peningar vaxa ekki á trjám

5.4.1.1.2. Peningar eru skítugir

5.4.1.1.3. Ég verð aldrei ríkur

5.4.1.1.4. Listamenn verða að berjast við fátækt

5.4.1.2. Að verðskulda

5.4.1.2.1. Ef við samþykkjum ekki hugmyndina um blómlegan efnahag, höfnum við jafnvel alsnægtum þegar þær falla okkur í skaut. - D. Happdrætisvinningshafar

5.4.1.2.2. Allt sem við einbeitum okkur að vex og stækkar, einbeittu því aldrei huganum að reikiningunum þínum. Ef þú einbeitir huganum að skorti og skuldum, fara skuldir og skortur vaxandi.

5.4.1.2.3. Viltu aðeins eignast peninga til að hjálpa öðrum? Með því ertu að segja að þú sért óverðugur.

5.4.1.2.4. Veittu hverri gjöf viðtöku með gleði og þakklæti. Ef þú getur ekki notað gjöfina, gefðu hana þá einhverjum öðrum. Leyfðu straumi lífsins að flæða gegnum þig. Brostu bara og þakkaðu fyrir. Þannig fær almættið vitneskju um að þú sért reiðubúinn til að þiggja hið góða.

5.4.1.3. Rýmdu til fyrir nýlundinni

5.4.1.3.1. Hreinsaðu úr klæðaskápunum þínum, losaðu þig við allt sem þú hefur ekki notað síðasta misserið eða svo. Ef það hefur ekki verið notað í ár skaltu koma því burt af heimilinu. Seldu það, skiptu á því, gefðu það.

5.4.1.3.2. Óreiða í skáp gefur til kynna óreiðu í huganum. Meðan þú tekur til í skápnum skaltu segja. "Ég er að taka til í skápum hugans." Almættið kann vel við táknrænar athafnir.

5.4.1.4. Hagsældarmeðvitund

5.4.1.4.1. Elskaðu reikningana þína

5.4.1.4.2. Gleðjist yfir velgengi annarra

5.4.1.4.3. Hugskotssýn - Úthaf allsnægta

5.4.1.5. Breyddu út faðminn

5.4.1.5.1. Að minnsta kosti einu sinni á dag breiði ég út faðminn og segi. "Ég er opin og mótttækileg fyrir öllum gæðum og allsnægtum alheimsins."

5.4.1.5.2. Það er ekki nóg að eiga fullt af peningum. Við viljum njóta peninganna. Læturðu eftir þér að gera það? Ef ekki hver er ástæðan? Hluta af öllu sem þú færð í hendur má verja til einskærrar ánægju.

5.4.1.5.3. Staðhæfingar

5.4.1.6. Viðurkenndu velgengni

5.4.1.6.1. Leyfðu glæsihúsum, bönkum og stórverslunum af öllu tagi - líka snekkjum - að veita þér gleði. Gerðu þér grein fyrir að þetta er allt þáttur í allsnægtum ÞÍNUM og þú ert að víkka meðvitund þína svo hún geti innbyrt allt þetta ef þér sýnist svo.

5.4.1.7. Þiggðu hrósyrði

5.4.1.7.1. Hrósyrði eru allsnægtargjafir - lærðu að meta þau með þökkum

5.4.1.8. Lokastef

5.4.1.8.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant

5.4.1.8.2. Ég er samtvinnaður valdinu sem skapaði mig.

5.4.1.8.3. Ég er opinn og mótttækilegur fyrir því takmarkalausa allsnægtarflæði sem alheimurinn hefur upp á að bjóða.

5.4.1.8.4. Allar þarfir mínar og óskir eru uppfylltar nánast áður en ég læt þær í ljós

5.4.1.8.5. Ég er undir guðlegri handleiðslu og vernd og allt sem ég vel er mér til góðs.

5.4.1.8.6. Ég fagna velengni annarra í vissu þess að nóg er til handa okkur öllum.

5.4.1.8.7. Ég styrki í sífellu meðvindund mína fyrir allsnægtum og þetta enduspeglast í sívaxandi tekjum

5.4.1.8.8. Lífsgæði mín koma frá öllum og allstaðar að

5.4.1.8.9. Í veröld minni er allt af hinu góða

5.5. 14. kafli - Líkaminn ... 131

5.5.1. "Ég hlusta með kærleika á boðin frá líkama mínum"

5.5.1.1. Sjúkleikinn er áskapaður eins og annað

5.5.1.1.1. Ég lít svo á að við sköpum sjálf allt sem kallast "sjúkleiki" í líkama okkar. Eins og allt annað í lífinu er líkaminn spegill innri hugana okkar og trúar. Líkaminn er sífellt að senda okkur boð ef við gefum okkur aðeins tóm að hlusta. Hver einasta fruma í líkamanum bregst við hverri einustu hugsun sem við hugsum og hverju einasta orði sem við segjum

5.5.1.2. Ekki eru öll andleg viðhorf algild fyrir alla. En þau geta verið vísbending til að hefja leitina að rótum meinsins.

5.5.1.3. Spenna er ekki merki um styrk heldur veikleiki. Slökun, einbeitni og rósemi eru merki um styrk og öryggi.

5.5.1.4. Farið yfir líkamsstarfsemi sbr. app

5.5.1.4.1. Höfuð - Fulltrúi okkar, það sem við sýnum umheiminum.

5.5.1.4.2. Hálsinn - orkustöð breytinga.

5.5.1.4.3. Handleggir - Geta og hæfileiki til að umlykja reynslu lífsins

5.5.1.4.4. Lungun

5.5.1.4.5. Brjóstin

5.5.1.4.6. Hjartað

5.5.1.4.7. Maginn

5.5.1.4.8. Kynfærin

5.5.1.4.9. Hugmyndir sem gagnast

5.5.1.4.10. Ristillinn

5.5.1.4.11. Fótleggirnir

5.5.1.5. Slys og sjúkdómar

5.5.1.5.1. Slys almennt

5.5.1.5.2. Sjúkdómar

5.5.1.5.3. Verkir og hrörnun

5.5.1.6. Mergurinn málsins

5.5.1.6.1. Ekki hvað gerist heldur hvernig við bregðusmt við því.

5.5.1.6.2. Við berum öll fulla ábyrgð á reynsu okkar.

5.5.1.6.3. Hvaða trúarhugmyndum um sjálfan þig þarftu að breyta til að laða að þér ástríkari framkomu?

5.5.1.7. Lokastef

5.5.1.7.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, heilt og einskis vant.

5.5.1.7.2. Ég lít á líkama minn sem góðan vin.

5.5.1.7.3. Hver fruma í líkama mínum er gædd guðlegri visku

5.5.1.7.4. Ég hlusta á boðskap hennar og veit að hún ræður mér um heilt

5.5.1.7.5. Ég er ævinlega öruggur og undir guðlegri vernd og leiðsögn

5.5.1.7.6. Ég kýs að vera heilbrigður og frjáls

5.5.1.7.7. Í veröld minni er allt af hinu góða

5.6. 15 kafli - Listinn ... 152

5.6.1. Er í Appinu á iphone

6. 4. hluti

6.1. 16. kafli - Saga mín ... 191

6.1.1. Sjálf sagan ekki glósuð

6.1.2. Lokastef

6.1.2.1. Í óendanleika lífs míns er allt fullkomið, helt og einskis vant

6.1.2.2. Öll njótum við auðæfa og gæða lífsins á mikilvægan og göfugna hátt

6.1.2.3. Það er ekkert til sem er rétt eða rangt, gott eða slæmt.

6.1.2.4. Fortíðin er úr sögunni

6.1.2.5. Reynsla líðandi stundar skiptir öllu máli

6.1.2.6. Ég elska sjálfan mig fyrir að hafa komist í gegnum þessa fortíð og að líðandi stund

6.1.2.7. Ég deili þekkingu minni með öðrum því að ég veit að í anda erum við öll eitt

6.1.2.8. Í veröld minni er allt af hinu góða

6.1.2.9. Nú lít ég kærleiksríkum augum á fortíðina og læri af liðinni reynslu

7. Stiklur

7.1. Hay kafli 6 - tregða gegn því að breytast

7.2. Æfing bls 57 að láta af mótspyrnu

7.3. Sorin upp á yfirborð 56

7.4. Hay - mataræði 56

7.5. Ég vil breytast - Hay 55

7.6. L. Hay - spegilæfing