Endurhönnun Menntakerfisins

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Endurhönnun Menntakerfisins by Mind Map: Endurhönnun Menntakerfisins

1. Hver er tilgangurinn í að þúsundir nemenda silist eftir miklubraut alla daga til að komast í og úr fyrirlestrum?

2. Rafrænn skóli - fjarkennsla - rafræn próf - öflug samfélagstengsl

2.1. Eftir að námið verður online - þá skalast það vel

2.2. Stendur og fellur með social hlutanum - ef kennari og nemendur (og nemendur innbyrðis) eru í góðum tengslum þá getur þetta verið betra en núverandi fyrirkomulag

2.3. Möguleiki á að gera menntun að útflutningsgrein

2.4. Nemandi hefur aðgang að kennara og öllum öðrum nemendum socially

2.4.1. Chat

2.4.2. flokkað niður eftir þörfum, kennari(eða kennarar), vinir, allir nemendur (jafnvel tengingar í sambærileg námskeið HÍ-HR -- MIT)

2.5. Allt er online

2.5.1. Fyrirlestrar eru live, hægt að pósta inn spurningar, kennari getur þá valið úr bestu/algengustu spurningunum

2.5.2. Vídeó eru aðgengileg eftir á

2.5.2.1. Í vídeóin er hægt að tengja ítarefni, t.d. tenglar í það sem verið er að tala um akkúrat þá stundina

2.5.3. Prófum og verkefnum er skilað online, með aukinni áherslu á krossaprófs verkefni má minnka vinnu kennara til muna og gera feedback til nemenda hraðvirkara

2.5.3.1. Lokapróf má taka í tölvuverum, slík tölvuver krefjast ekki öflugra tölva.

2.5.4. A vefnum er hægt að hafa fjölda af krossaprófum sem nemendum er ekki skilt að taka en hægt er að nota til að meta stöðu sína eftir þörfum

2.5.5. Helst ætti að hafa allt lesefni á vefnum, þar sem hægt er að commenta í það (lesbækur eru að deyja)

2.5.6. Hver nemandi hefur prófílsíðu þar sem sést (ef hann vill) hvaða próf hann er að taka, með hverju hann mælir, comment frá vinum og fl (hugsaðu facebook)

2.6. Öflug samvinnusvæði nemenda

2.6.1. Wikisvæði sem lifa á milli ára (hversu fljótt ætli slíkt svæði verði öflugara kennslutæki en kennslubók)

2.6.2. Sameiginleg glósusvæði nemenda

2.7. Kostir

2.7.1. Húsnæði er risavaxinn kostnaðarliður

2.7.2. Hver kennari getur kennt margfallt fleiri nemendum

2.7.3. Kennslustundir eru aðgengilegar eftir á

2.7.4. Rafræn próf setja margfalt minna álag á kennara

2.7.5. Öflug samvinnusæði nemenda geta gert námsefnið mun aðgengilegra

2.7.6. Símat verður mun skilvirkara í rafrænu kerfi, nemendur og kennarar vita miklu betur hvar þeir standa hverju sinni

2.7.7. Í sérhæfðara námi (eins og masterskúrsum) sem kennt er á ensku opnast möguleiki að veita erlendum nemendum aðgang - jafnvel í stórum stíl - einnig gæti verið sniðugt að kenna annað algengara efni á ensku