Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Breytum til by Mind Map: Breytum til

1. Horfum móti sól/framtíðarsýn

1.1. Breytt vinnubrögð, heil bæjarstjórn

1.2. Spyrjum!

1.2.1. Málefnaleg umræða á grundvelli upplýsinga

1.2.2. Allar skoðanir eiga rétt á sér, rökræða af opnum hug

1.2.3. Finna fjölbreyttar lausnir

1.2.4. Upplýsingar, hvernig er aðgengi að þeim?

1.3. Fjölbreytni

1.3.1. Samsetning byggðar

1.3.2. Samsetning atvinnulífs

1.4. Metnaður

1.4.1. Setjum markið hátt

1.4.2. Nýtum góða reynslu annars staðar að

1.4.3. Verum ábyrg

1.4.3.1. Íbúar eru bærinn, bera ábyrgð

1.4.3.2. Virkni, samtal um stefnu/stjórn bæjarins

1.5. Allskonar

1.5.1. Engir kassar

1.6. Aðlaðandi bær

1.6.1. Löngun til að búa í Hafnarfirði

1.6.2. Löngun til að heimsækja Hafnarfjörð

2. Hrjóstrug hraun/hindranir framundan

2.1. Fjárhagsstaða

2.1.1. Tekjuöflun

2.1.2. Blómlegur bær

2.1.3. Forgangsröðun útgjalda

3. Betra skjól/hér á ég heima

3.1. Bærinn minn

3.1.1. Hvernig Hafnarfjörð?

3.1.1.1. Íbuaþing

3.1.1.2. Barnakosningar

3.1.1.3. Framtíðarstefna þvert á flokka

3.1.1.4. Spyrjum saman

3.1.1.4.1. BFH er spyrjandi afl

3.1.1.4.2. Áttu góða spurningu?

3.1.2. Bæjarímynd

3.1.2.1. Bærinn í hrauninu?

3.1.3. Bæjarmynd

3.1.3.1. Hönnun, skipulag

3.1.4. Hafnfirðingurinn

3.1.4.1. Hver er hann?

3.1.4.2. Hvaðan er hann?

3.2. Hverjir eru nágrannar okkar?

3.2.1. Innanbæjar

3.2.2. Nágrannabæir

3.2.3. Vinir Hafnarfjarðar?

3.3. Aðlaðandi aðkoma í bæinn

3.3.1. Á landi

3.3.2. Á sjó

3.4. Stytta vinnuviku barna

3.4.1. Skóladagurinn nýttur betur

3.4.1.1. Tómstundaiðkun á skóladegi

3.4.2. Grindavíkur-módel, flytja æfingagjöld

3.4.3. Skemmtilegi skólinn

3.4.4. Hvernig gengur skólanum að mæta þörfum barna

3.4.5. Barnið er mælikvarðinn