Nám og kennsla á Netinu Nýting í skólastarfi

Námþáttur á námskeiðinu Nám og kennsla á netinu 2015 við Menntavísindasvið.

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Nám og kennsla á Netinu Nýting í skólastarfi by Mind Map: Nám og kennsla á Netinu Nýting í skólastarfi

1. Áskoranir

1.1. Miðstýring

1.2. óhófleg notkun

1.3. Netið okkar - umræða haust 2018

2. Áherslur

2.1. Áhrif á nám, lífsstíl og samfélag

2.1.1. Formlegt nám, óformlegt, "ei-formlegt?" (non-formal)

2.1.2. Tengslamiðað nám (connected learning)

2.1.3. Opnum skólastofuna - staðnám - vefstutt nám, blandað nám, netnám....

2.2. Fræði, rannsóknir og þróunarverkefni

2.3. Öflun nýrrar þekkingar

2.4. Unnið á skapandi hátt með miðilinn í skólastarfi

2.5. Staða, reynsla, möguleikar, vandamál, þróun

3. Verkefni í námsþættinum í gegnum tíðina frá 1999

3.1. Lestur og umræða (yfirleitt helmingur)

3.2. Vefleiðangrar, kennsluáætlanir (1999, 2000)

3.3. Netnotkun kennara (2004)

3.4. Netnotkun barna og unglinga (NETNOT), (2001-3, 2005, 2008)

3.4.1. Dreifrannsóknir

3.4.2. Lífið var saltfiskur - lífið er netið

3.4.3. Upplýsingalæsi...

3.5. Netfíkn? (2007)

3.5.1. Þátttaka í könnun/MA

3.5.1.1. Sigríður Huld Konráðsdóttir. (2007). Sofið á verðinum? Tölvunotkun og tíðni netfíknar meðal nemenda í 6.-10.bekk á Íslandi. MA ritgerð, HÍ

3.6. Samfélög, tengslanet - Fésbókin (2010)

3.6.1. Námskeiðslýsing -"róður"

3.6.2. Fésbók/tengslanet óformleg notkun

3.6.3. Fésbók í skólastarfi

3.7. Hópar, þemu: TIK (2012)

3.7.1. Aðalbækistöð: Facebook

3.7.2. Þátttaka í könnun um notkun Facebook á háskólastigi (doktorsverkefni Heiðu Reed)

3.7.3. TIK-verkefni

3.7.3.1. D. Spjaldtölvur í námi og kennslu

3.8. Stafræn borgaravitund (2014-)

3.8.1. http://borgaravitund.weebly.com

3.8.2. 2018 - 2019 þróun námsefnis?

4. Áhugaverð málefni og fyrirmyndir 2018-

4.1. Stafræn borgaravitund

4.1.1. Samspil 2015, Netið mitt - Netið okkar - opin netnámskeið

4.1.2. Fræðsluvefur

4.2. Samstarfsverkefni (s.s. eTwinning)

4.3. Fyrirmyndir, dæmi

4.3.1. Bjarndís Fjóla Jónsdóttir

4.3.2. Björgvin Ívar Guðbrandsson

4.3.3. Elínborg Anna Siggeirsdóttir

4.3.4. Elísabet Benónýsdóttir

4.3.5. Fjóla Þorvaldsdóttir

4.3.6. Hildur Rudolfsdóttir

4.3.7. Hrefna Stefánsdóttir

4.3.8. Jóna Benediktsdóttir

4.3.9. Sigurrós Ragnarsdóttir

5. Lesefni, fyrirlestrar, bjargir

5.1. Sólveig Jakobsdóttir greinadrög um tilurð netnámskeiða um stafræna borgaravitund

5.2. Annað lesefni tekið saman v. Netið mitt-Netið okkar - opinna netnámskeiða um stafræna borgaravitund

5.3. Netið mitt- netið okkar - fyrirlestrar

5.4. Leitir, hvar.is, bókasafn

5.5. Vefir

5.5.1. Heimili og skóli: SAFT

5.5.1.1. Neteinelti

5.5.2. Parenting for a digital future

5.5.3. Webwewant

5.5.4. Commonsense Media

5.6. Hugtök?

5.6.1. Listi frá Commonwealth of Learning

6. Nemendur 2019