Chopra - Lögmálin Sjö um Velgengni

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Chopra - Lögmálin Sjö um Velgengni by Mind Map: Chopra - Lögmálin Sjö um Velgengni

1. Philosophers Notes

1.1. THE BIG IDEAS

1.1.1. Law of Pure Potentiality Find the stillness. Connect to your highest Self.

1.1.1.1. You are pure potential

1.1.1.2. Desire and ability to manifest that desire go hand in hand

1.1.1.2.1. “When you discover your essential nature and know who you really are, in that knowing itself is the ability to fulfill any dream you have... and the more you experience your true nature, the closer you are to the field of pure potentiality.”

1.1.1.2.2. “When you experience the power of the Self, there is an absence of fear, there is no compulsion to control, and no struggle for approval or external power... Your true Self, which is your spirit, your soul, is completely free of those things. It is immune to criticism, it is unfearful of any challenge, and it feels beneath no one.”

1.1.1.3. The way to true potential through Stillness

1.1.1.3.1. “But first, you have to practice stillness. Stillness is the first requirement of manifesting your desires, because in stillness lies your connection to the field of pure potentiality that can orchestrate an infinity of details for you.”

1.1.2. Law of Giving Give what you want!!

1.1.2.1. What do you want to get - What do you want to give?

1.1.2.1.1. “Practicing the Law of Giving is actually very simple; if you want joy, give joy to others; if you want love, learn to give love; if you want attention and appreciation, learn to give attention and appreciation; if you want material affluence, help others to become materially affluent. In fact, the easiest way to get what you want is to help others get what they want.”

1.1.2.2. Rule of thumb - Give to everyone

1.1.2.2.1. A great idea from this Law: Deepak says the best way to jump start this energy in your life is to give something to every person with whom you come into contact. It doesn’t have to be something material—it could be a compliment or a prayer or a flower. That’s REALLY cool. Let’s GIVE.

1.1.2.3. Eric Butterworth’s - Spiritual Economics - Similar thinking: “ ..

1.1.2.3.1. In an orderly Universe, there is simply no way you can get something for nothing.”

1.1.2.3.2. The takers

1.1.2.3.3. The givers

1.1.3. Law of “Karma” Plant good seeds.

1.1.3.1. Meðvitund um valkosti og afleiðingar

1.1.3.1.1. “The best way to understand and maximize the use of karmic law is to become consciously aware of the choices we make in every moment.”

1.1.3.2. Concious choices

1.1.3.2.1. Are you aware of these choices? Are you aware of just how conditioned our reflexes are and just how quickly we can respond in the same habitual patterns? Stimulus—> Response ... Stimulus—> Response ... We need to become aware. We need to make conscious choices.

1.1.4. Law of Least Effort Acceptance. Responsibility. Defenselessness.

1.1.4.1. Core message

1.1.4.1.1. “Grass doesn’t try to grow, it just grows. Fish don’t try to swim, they just swim. Flowers don’t try to bloom, they bloom. Birds don’t try to fly, they fly. This is their intrinsic nature.”

1.1.4.2. Foundations

1.1.4.2.1. acceptance

1.1.4.2.2. responsibility

1.1.4.2.3. defenselessness

1.1.5. Law of Intention/Desire One-pointed intention.

1.1.5.1. Ætlun

1.1.5.1.1. “One-pointed intention is that quality of attention that is unbending in its fixity of purpose. One- pointed intention means holding your attention to the intended outcome with such unbending purpose that you absolutely refuse to allow obstacles to consume and dissipate the focused quality of your attention. There is a total and complete exclusion of all obstacles from your consciousness. You are able to maintain an unshakable serenity while being committed to your goal with intense passion. This is the power of detached awareness and one-pointed, focused intention simultaneously.

1.1.5.2. Munurinn á ætlun og löngun

1.1.5.2.1. “Learn to harness the power of intention, and you can create anything you desire.”

1.1.5.2.2. Ætlun tengist ekki aðstæðubundinni útkomu

1.1.6. Law of Detachment No attachment.

1.1.6.1. Að fá með því að sleppa

1.1.6.1.1. “The Law of Detachment says that in order to acquire anything in the physical universe, you have to relinquish your attachment to it. This doesn’t mean that you give up the intention to create your desire. You don’t give up the intention, and you don’t give up the desire. You give up your attachment to the result.”

1.1.6.2. Jafnvægi milli lifa í hugsjónum án þess að vera háður efnislegri raungeringu

1.1.6.2.1. “The moment you relinquish your attachment to the result, combining one- pointed intention with detachment at the same time, you will have that which you desire.” ~ Deepak Chopra

1.1.6.3. Næsta skref

1.1.6.3.1. Let’s maintain our passionate commitment to our ideals and goals and intentions and desires. Just don’t be attached. The easiest way to hold the tension? Take the next step in front of you. Don’t get all caught up in whether it’s going to all work out in the end. What do you need to do next? Do that. Impeccably. And, odds are that faster than we can imagine, our results will show up on our doorsteps.

1.1.7. Law of “Dharma” What’s your purpose?

1.1.7.1. Að finna og rækta eigin sérstöðu

1.1.7.1.1. “You have a talent that is unique in its expression, so unique that there’s no one else alive on this planet that has that talent, or that expression of that talent. This means that there’s one thing you can do, and one way of doing it, that is better than anyone else on this entire planet.” ~ Deepak Chopra

1.1.7.2. Að finna hæfileikum farveg í þjónustu

1.1.7.2.1. “Everyone has a purpose in life... a unique gift or special talent to give to others. And when we blend this unique talent with service to others, we experience the ecstasy and exultation of our own spirit, which is the ultimate goal of goals.”

1.1.7.3. Hvernig get ég þjónað

1.1.7.3.1. This is the chapter that transformed my life. Completely. More than once. And, this is where the “WARNING” comes from. If you take this idea seriously and you’re not on purpose (you know if you are or not), you’re at a crossroads. You can go deep into your soul and begin taking steps that are more resonant with your highest calling. Or not.

1.2. Hliðarspeki

1.2.1. You are your desire

1.2.1.1. You are what your deep, driving desire is. As your desire is, so is your will. As your will is, so is your deed. As your deed is, so is your destiny. ~ Brihadaranyaka Upanishad IV.4.5

1.2.2. Stillness and creativity

1.2.2.1. Stillness alone is the potentiality for creativity; movement alone is creativity restricted to a certain aspect of its expression. But the combination of movement and stillness enables you to unleash your creativity in all directions—wherever the power of your attention takes you.” ~ Deepak Chopra

1.2.3. Karma

1.2.3.1. “Karma is the eternal assertion of human freedom... Our thoughts, our words, and deeds are the threads of the net which we throw around ourselves.” ~ Swami Vivekananda

2. Kaflar

2.1. 1. Lögmál vaxtarinns eða lögmálið um hina hreinu möguleika

2.1.1. Glósur

2.1.1.1. Intro

2.1.1.1.1. Hin tæra vitund

2.1.1.1.2. í upphafi - veran og ekki veran

2.1.1.2. Grundvallareðlið - Við erum hrein vitund

2.1.1.2.1. Eiginleikar tærrar vitundar - Innra valds

2.1.1.2.2. Einingarlögmálið - Hið innra vald í verki

2.1.1.3. Innra vald og ytri viðmið (Egó)

2.1.1.3.1. Innra vald

2.1.1.3.2. Ytri viðmið (Egóið)

2.1.1.4. Hvernig getum við gert lögmál vaxtarins að hluta af ífi okkar?

2.1.1.4.1. Með andlegum iðkunum, með því að hverfa á vit þagnarinnar (Þögn - Hugleiðsla)

2.1.1.4.2. Með því að dæma ekki

2.1.1.4.3. Með því að dvelja í náttúrunni

2.1.1.5. Meðvitund um eigið eðli

2.1.1.5.1. Meðvitund um hið sanna eðli

2.1.1.5.2. Náttúran sem fyrirmynd og uppspretta sköpunnar

2.1.1.5.3. Sameining andstæðna í kyrrðinni - hið æðsta takmark

2.1.2. Æfingar

2.1.2.1. 1. Að iðka lögmál vaxtarinns eða lögmál um hina hreinu möguleika

2.1.2.1.1. Hugleiðsla - Þögn

2.1.2.1.2. Tengsl við náttúruna

2.1.2.1.3. Að dæma ekki

2.2. 2. Lögmálið um að Gefa og þiggja

2.2.1. Glósur

2.2.1.1. intro

2.2.1.1.1. Allir skiptast á gjöfum

2.2.1.1.2. Allir hlutir gefa og taka

2.2.1.1.3. Gjafir heimsinns

2.2.1.2. Orka þín er hluti af orku alheimsinns

2.2.1.2.1. Alheimur okkar byggist á því að gefa og taka á móti - ekkert stendur í stað

2.2.1.2.2. Líkami og hugur á stöðugri hreyfingu

2.2.1.3. Lögmál flæðisinns - Gefa + Þiggja = Flæði = vöxtur

2.2.1.3.1. Blóðflæði

2.2.1.3.2. Peningaflæði

2.2.1.3.3. Að gefa og þiggja

2.2.1.4. Gjafir og hugarfar

2.2.1.4.1. Að skapa hamingju

2.2.1.4.2. Að gefa með glöðum huga

2.2.1.5. Að iðka lögmálið um gjafir

2.2.1.5.1. Auðveldasta leiðin ti að öðlast það sem þig skortir er að hjálpa öðrum til að fá það.

2.2.1.5.2. Máttur huga og bænar

2.2.1.6. Praktísk ráð

2.2.1.6.1. Þegar þú kynnnir þig fyrir öðrum hugsaðu - Ég þarf að finna eitthvað til að gefa þessu fólki, t.d. blóm, hlýleg orð eða fyrirbæn.

2.2.1.6.2. Að heimsækja aldrei neinn án þess að koma með gjöf - t.d. blóm, kort eða bænir

2.2.1.6.3. Gerðu þér lóst að þú hefur erft mikil auðæfi, alveg sama hversu litla peninga þú átt, vegna þess að uppsretta alls auðs er orkusvið hinna hreinu möguleika. Vitund sem veit hvernig bæta á úr hverri þörf og er rík af gleði, ást, fögnuði, friði, samræmi og þekkingu.Þegar þú leitar fyrst þessara hluta ekki aðeins fyrir sjálfan þig heldur einnig fyrir aðra, mun allt annað veitast þér.

2.2.2. Æfingar

2.2.2.1. 2. Flæði - Lögmálið um að gefa og þiggja

2.2.2.1.1. 1) Að gefa öllum

2.2.2.1.2. 2) Að þiggja gjafir lífsins

2.2.2.1.3. 3) Meðvitund um og vilji til að viðhalda hringrás hins besta

2.2.2.1.4. Með að gefa og þyggja er stuðlað að góðu Karma

2.3. 3. Karmalögmálið - Lögmálið um orsök og afleiðingu

2.3.1. Glósur

2.3.1.1. Intro

2.3.1.1.1. Allt sem við sendum heiminum mun heimurinn senda okkur

2.3.1.1.2. Við uppskerum eins og við sáum

2.3.1.1.3. Þegar við vinnum verk sem auka farsæld og hamingju annarra manna þá verður karma okkar frasæld og hamingja

2.3.1.2. - Swami Vivekananda

2.3.1.2.1. Karma er hin eilífa fullvissa um að maðurinn sé frjáls til að skapa eigin örlög. Hugsnir okkar, orð okkar og verk okkar eru möskvar í neti sem við köstum yfir okkur sjálf.

2.3.1.3. Lykilatriði

2.3.1.3.1. Verknaður og afleiðing

2.3.1.3.2. Gæta að því sem sáð er

2.3.1.3.3. Að gera sér grein fyrir vali

2.3.1.3.4. Að hafa stjórn á viðbrögðum

2.3.1.4. Vald = ómeðvitað val gert meðvitað

2.3.1.4.1. Tvær lykilspurningar - Hugrænt

2.3.1.4.2. Að spyrja líkamann og leita eftir tilfinningaviðbrögðum

2.3.1.5. Áhrif umhverfis og annarra

2.3.1.5.1. Þessir þættir geta gert okkur að svefngenglum sem velja vélrænt þannig að auðvelt er að segja fyrir hver viðbrögð okkar verða - líkt og hundar Pavlovs

2.3.1.5.2. Hættan er að aðrir og eða aðstæður kalli fram ósjálfráð viðbrögð okkar og við gleymum valfrelsinu.

2.3.1.6. Karma fortíðarinnar

2.3.1.6.1. Að greiða skuldir sínar

2.3.1.6.2. Að umbreyta karma í æskilegri reynslu

2.3.1.6.3. Að upphefja sig yfir Karma

2.3.2. Æfingar

2.3.2.1. Ég ætla að gera karmalögmálið að hluta af lífi mínu með því að ákveða að gera þetta þrennt

2.3.2.2. 1. Í dag ætla ég að ígrunda val mitt á hverri stundu. Ég ætla að gera val mitt fullkomlega meðvitað. Ég veit að besta leiðin til að skapa alla framtíð mína er rétt val á líðandi stund.

2.3.2.3. 2. Í hvert sinn sem ég vel ætla ég að spyrja sjálfan mig tveggja spruninga. "hverjar verða afleiðangar af þessu vali mínu? Mun þetta val mitt leiða til lífsfyllingar og hamingju fyrir mig og alla þá sem þetta val mitt hefur áhrif á."

2.3.2.4. 3. Þessu næst mun ég biðja hjarta mitt um leiðsögn Ég mun biðja þess að skilaboð hjartans, vellíðan eða vanlíðan vísi mér á rétta braut. Ef val mitt hefur í för með sér vellíðan mun ég halda ótrauður áfram. Ef val mitt hefur í för með sér vanlíðan ætla ég að staaldra við, horfa með innri augum á afleiðingar verka minna. ÞEssi leiðsögn mun gera mér fært að velja rétt, bæði fyrir sjálfan mig og þá sem standa mér næst.

2.4. 4. Lögmálið um minnstu áreynslu

2.4.1. intro - Lao Tzu

2.4.1.1. Vitið sem er í náttúrunni starfar án áreynslu ... af ást og skapar samræmi allra hluti

2.4.1.2. Þegar við verðum samstíga þessum öflum samræmis, fagnaðar, og ástar, þá sköpum við okkar farsæld og gott líf án nokkurs erfiðis.

2.4.1.3. Hinn vitri maður veit án þess að ferðast, hann sér án þess að horfa og lætur hlutina gerast án þess að gera neitt

2.4.2. Glósur

2.4.2.1. Að fylgja náttúrunni

2.4.2.1.1. Allt vit náttúrunar starfar af sjálfu sér án áreynslu og af fullkomnu áhyggjuleysi

2.4.2.1.2. Náttúran að störfum

2.4.2.1.3. Innsæi náttúrunnar

2.4.2.2. Að villast

2.4.2.2.1. Þegar þú leitar að valdi og yfirráðum yfir fólki, þá sóar þú kröftum þínum.

2.4.2.2.2. Þegar þú sækistt eftir peningum aðeins handa sjálfum þér þá rífur þú straum lífsins til þín og hrindra framrás þeirra gjafa sem lífið annars skapar

2.4.2.3. Að tengjast náttúru og ást, framleiða orku

2.4.2.3.1. Máttur ástarinnar heldur náttúrunni saman.

2.4.2.3.2. Efnislíkaminn

2.4.2.4. Lögmálið í verki

2.4.2.4.1. 1. Að læra að þiggja

2.4.2.4.2. 2. Að axla ábyrgð

2.4.2.4.3. 3. Varnarleysi

2.4.2.5. Vegur friðarinns

2.4.2.5.1. Taktu þá ákvörðun að ganga veg friðarinns og hættu að veita viðnám

2.4.2.5.2. Láttu hlutina vaxa af sjálfu sér, án árekstra og áreynslu

2.4.2.5.3. Þá getur þú beðið þess að fyrirætlanir þínar leysist úr læðingi án þess að vera háður þeim og beðið rólegur eftir að blóm langana þinna opinist og draumur þinn verði að veruleika.

2.4.3. Æfingar

2.4.3.1. Ég ætla að gera lögmálið um hina minnstu áreynslu að hluta af lífi mínu með því að gara þrennt

2.4.3.2. 1.

2.4.3.2.1. Ég ætla að iðka þá list að læra að þiggja á réttan hátt

2.4.3.3. 2.

2.4.3.3.1. Með því að taka hlutunum einsog þeir eru ætla ég að axla ábyrgð

2.4.3.4. 3.

2.4.3.4.1. Í dag ætla ég að vera stöðugur í þeim ásetningi mínum að veita ekki mótstöðu

2.5. 5. Lögmálið um ásetning og langanir

2.5.1. Intro

2.5.1.1. Í hverjum ásetningi og löngun búa frækorn fullkominnar birtingar ... á sviði hinna takmarkalausu möguleika bjóða ásetningur og löngun uppá óendilega möguleika. ... Þegar ásetningi er sáð í þennan farveg fer þessi hreini skapandi og umbreytandi kraftur að starfa fyrir okkur. Í upphafi var löngun, sem var fyrsta frjókorn hugans; vitringarnir, hafa hugleitt og uppgötvað visku í eigin hjarta sem tengir það sem er við það sem ekki er. (They Hymn of Creation, The Rig Veda)

2.5.2. Æfingar

2.5.2.1. Ég ætla að skrá allar langanir mínar og hafa þennan lista með mér hvert sem ég fer.

2.5.2.1.1. Líta á hann áður en ég fer í þögn og hugleiðslu. Lesa hann þegar ég fer að sofa á kvöldin og þegar ég vakna á morgnana

2.5.2.1.2. Langanalisti

2.5.2.2. Fela listan móður sköpunarinnar

2.5.2.2.1. - Treysta þvi að þegar hlutirnir eru ekki eins og ég vildi sé ástæða til þess. Allsherjarviljinn hafi ætlað mér stærra verk en ég hef beðið um

2.5.2.3. Að láta hina meðvituðu vitund líðandi stundar birtast í öllum verkum

2.5.2.3.1. Neita að leyfa hindrunum að eyða fasthygli minni á líðandi stund.

2.5.2.3.2. Tek nútímanum eins og hann er en læt viljásetning og dýpstu langanir móta framtíð mína

2.6. Glósur

3. Æfingar

3.1. 6. Lögmálið um frelsi

3.1.1. Frelsi og rósemd

3.1.1.1. Ég vil vera óháður - veita sjálfum mér og öðrum frelsi. Og ekki þvinga fram lausnir á vandamálum og skapa þannig ný vandamál.

3.1.2. Innra öryggi - þrátt fyrir ytri óvissu

3.1.2.1. Því óvissari sem hlutirnir sýnast vera því öruggari ætla ég að verða vegna þess að óvissan er mín leið til frelsis.

3.1.2.2. Í vísdómi óvissunnar ætla ég að finna öryggi mitt.

3.1.3. Með eftirvæntingu inn á orkusvið allra möguleika

3.1.3.1. Ég ætla að hverfa inn á orkusvið allra möguleika og biða fullur eftirvæntingar eftir því sem getur gerst

3.1.3.2. Upplifi fögnuðu yfir lífinu, ævintýrið, galdurinn og lífsundrið

3.2. 7. Lögmálið um Dhanra - tilgang lífsins

3.2.1. Hlúð að guðdómsneista sem falinn er í sálinni.

3.2.1.1. Vitund um djúpa kyrrð í hjartanu

3.2.2. Hæfileikar og framkvæmdaplön

3.2.2.1. Listi yfir einstaka hæfileika

3.2.2.1.1. Saga og upplifun af því að skoða sjálfan mig og samfélagið utanfrá

3.2.2.1.2. Kærleiksríkt viðhorf

3.2.2.1.3. Góð tengsl

3.2.2.2. Listi yfir það sem ég hef þörf á að framkvæma vegna þessara hæfileika í þjónustu mannkyns

3.2.2.2.1. Umbreytingar á búsetukjarnakerfi sbr. yfirstandani skýrsla

3.2.2.2.2. Umbreytingar á þjónustu sbr Norræna keppnin

3.2.2.2.3. Átak útfra´starfsemi geðhjálpar t.d. varðandi málefni ungs fólks

3.2.2.2.4. Almenn vinna við að tengja milli stefnumála og framkvæmda í samfélaginu - að koma hlutum frá teoríu yfir í praksís.

3.2.2.2.5. Að gera grein fyrir persónulegri reynslu minni t.d. með því að gefa út bók

3.2.3. Spyrja sjálfan sig á hverjum degi - Hvernig get ég orðið að liði

3.2.4. Með því að nota þetta lögmál er þér unnt að gera hvaðeina sem þú villt, hvenær sem þú villt

3.2.4.1. Þú verður áhyggjulaus og glaðsinna og líf þitt fer að stjóranst af umhyggju fyrir öðru fólki.