Forvarnarteymi ÞLH

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Forvarnarteymi ÞLH by Mind Map: Forvarnarteymi ÞLH

1. Framvinda

1.1. Fyrirliggjandi

1.1.1. Ég var að hugsa um að skrifa formönnum foreldrafélaga og spyrjast fyrir um heyrnarlausa foreldra. - Eða eins og Una bendir á að tala við aðstoðarskólastjóra –

1.1.1.1. Hverjir í skólunum ættu að vita um heyrnalausa foreldra?

1.1.1.1.1. Hlíðaskóli

1.1.1.2. Athuga Lailu - hjá Félagai Heyrnarlausra

1.2. Í vinnslu

1.2.1. Klára aðgerðaráætlun við forvarnarstefnu Reykjavíkur

1.3. Afgreitt

1.3.1. September til nóvember

1.3.1.1. Gagnaöflun vegna forvarnaráætlunnar

1.3.1.2. Kortlagning á frjálsum félagasamtökum og starfsstöðvum ÞLH

1.3.1.3. Drög að aðgerðaráætlun

1.3.2. Nóv

1.3.2.1. 11

1.3.2.1.1. Fundur hjá forvarnarteymi

1.3.2.2. 16-17

1.3.2.2.1. Sent út fundarboð fyrir kynningarfund á niðurstöðum RoG

1.3.2.3. 26

1.3.2.3.1. ROG - fundur 26 nóv kl. 13

2. Yfirlit

2.1. Fulltrúar

2.1.1. Utanumhald skv. beiðni framkvæmdastjóra ÞLH

2.1.1.1. Helga Margrét verkefnastjóri þekkingarmiðstöðvar

2.1.2. Aðrir fulltrúar

2.1.2.1. Fulltrúar forvarna í skólastarfi

2.1.2.1.1. Fulltrúi stjórnenda í leikskólum

2.1.2.1.2. Fulltrúar stjórnenda í grunnskólum

2.1.2.1.3. Fulltrúi Forvarnarstarfs í framhaldsskólum

2.1.2.2. Fulltrúar forvarna í frístundastarfi

2.1.2.2.1. Fulltrúi fyrir frístundastarf barna og unglinga

2.1.2.2.2. Fulltrúi fyrir frístundastarf eldri borgara

2.1.2.3. Fulltrúi fyri foreldrafélög

2.1.2.3.1. Helga Margrét verkefnastjóri þekkingarmiðstöðvar

2.1.2.3.2. Sigrún Theodórsdóttir frá foreldrafélögum í grunn og framhaldsskólum

2.1.2.3.3. Bakland

2.1.2.3.4. Aðgerðir

2.1.2.4. Fulltrúi fyrir frjáls félagasamtök, d. skátar, íþróttafélög, kirkjan ofl

2.1.2.4.1. Helga Margrét verkefnastjóri þekkingarmiðstöðvar

2.1.2.4.2. Bakland

2.1.2.4.3. Aðgerðir

2.1.2.5. Fulltrúi fyrir fatlaða og jaðarhópa

2.1.2.5.1. Einar Kvaran verkefnastjóri hjá ÞLH

2.1.2.5.2. Aðgerðir

2.2. Fundir

2.2.1. 3.11

2.2.1.1. Undirbuningsfundur - ráðgjafa ÞLH vegna fyrirhugaðs fundar forvarnarteymis til að kynna niðurstöður RoG

2.2.1.1.1. Mættir

2.2.1.1.2. Styrkleikar

2.2.1.1.3. Áskornannir

2.2.1.1.4. Áherslupunktur

2.2.1.1.5. Ákveðið

2.2.2. 12.11

2.2.2.1. Mættir

2.2.2.1.1. Ingveldur - fulltrúi leikskóla

2.2.2.1.2. Sandra ... fulltrúi framhaldsskóla

2.2.2.1.3. Þórhildur ... Fulltrúi frístundastarfs (Kringlumýri)

2.2.2.1.4. Helga Margrét ... ÞLH

2.2.2.1.5. Einar ... ÞLH

2.2.2.1.6. Hulda Björk ... ÞLH

2.2.2.2. Undirbúningsfundur vegna kynningar aðgerðaráætlunnar

2.2.2.2.1. Leikskónar

2.2.2.2.2. Framhaldsskóli

2.2.2.2.3. Félagsmiðstöðvar

2.2.2.3. Kynning á niðurstöðum ROG þarf að halda fyrir 1 des

2.2.2.3.1. Fundartími

2.2.2.3.2. Fundarhugmynd HM

2.2.2.3.3. 1 fundur eða 2 fundir?

3. Aðgerðaráætlun við forvarnarstefnu RVK 2015 fyrir hverfin Laugardal, Hálaleiti og Bústaði

3.1. Markmið/Stefna

3.1.1. Viðmið til að hafa í huga (Sett af Helgu Margréti)

3.1.1.1. Vel upplýstur almenningur er góð forvörn, við stefnum að því að upplýsa almenning betur um þjónustu borgarinnar, stefnu hennar og þau úrræði sem eru í boði

3.1.1.2. Til að auka aðgengi og gagnkvæma upplýsingamiðlun er stefnt að því að

3.1.1.2.1. Vitundarvakning um forvarnir og kynning á forvarnarstefnu

3.1.1.2.2. Átak í því að gera upplýsingaefni, s.s. bæklinga og auglýsingar aðgengilegra

3.1.1.2.3. Kortlagning og árangursmat á fyrirliggjandi stefnum og áætlunum s.s. Heilsueflandi skóla og Grænum skrefum

3.1.1.3. Halda kynningarfund fyrir alla hlutaðeigandi til að kynna niðurstöður RG um stöðu mála

3.1.2. Aðgerðaráætlun - Forvarnarstefnu Reykjavíkurborgar: Laugardalur, Háaleiti, Bústaðahverfi (Skapalón)

3.1.2.1. Aðgerðaráætlun

3.1.2.1.1. Tækifæri til kortlagningar - finna hvað er til staðar í hverfinu í forvörnum.

3.1.2.1.2. Hvað erum við að gera til þess að uppfylla markmið forvarnastefnu?

3.1.2.1.3. Hvaða þáttum þurfum við sinna betur?

3.1.2.2. Stefna og markmið

3.1.2.2.1. Framtíðarsýn

3.1.2.2.2. Áherslur forvarnarstefnu

3.1.2.2.3. Leiðarljós

3.1.2.2.4. Almenn markmið forvarnarstefnu

3.1.2.3. Hugmyndir að áherslupunktum

3.1.2.3.1. Sjálfsmynd

3.1.2.3.2. Foreldrasamfélagið

3.1.2.3.3. Samskipti

3.1.2.4. Rauði þráðurinn - Hvað vilja stjórnendur leggja höfuðáherslu á skólaárið 2015-2016?