Arnar Eggert

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Arnar Eggert by Mind Map: Arnar Eggert

1. Og ... Lausamaðurinn

1.1. Bækur

1.1.1. Tónlist er tónlist - safnrit

1.1.2. Umboðsmaður Íslands

1.1.3. 100 Bestu plötur Íslandssögunnar

1.2. Fyrirlestrar og ráðstefnur

1.3. Morraverkefni með EGK (2012 - 2017)

1.3.1. Nýjar lendur

1.3.1.1. Back on Top (1999)

1.3.1.2. You Win Again (2000)

1.3.1.3. Down the Road (2002)

1.3.1.4. What's Wrong with This Picture? (2003)

1.3.1.5. Magic Time (2005)

1.3.1.6. Pay the Devil (2006)

1.3.1.7. Keep It Simple (2008)

1.3.1.8. Born to Sing: No Plan B (2012)

1.3.1.9. Duets: Re-working the Catalogue (2015)

1.3.2. í brennidepli

1.3.2.1. Philosophers Stone

1.3.2.1.1. AET

1.3.2.1.2. EGK

1.3.2.1.3. Log og textar

1.3.3. Kannað

1.3.3.1. Blown Your Mind

1.3.3.1.1. AET

1.3.3.1.2. EGK

1.3.3.2. Moondance

1.3.3.2.1. AET

1.3.3.2.2. EGK

1.3.3.3. Astral Weeks

1.3.3.3.1. AET

1.3.3.3.2. EGK

1.3.3.4. His Band and the Street Choir

1.3.3.4.1. AET

1.3.3.4.2. EGK

1.3.3.5. Tupelo Honey

1.3.3.5.1. AET

1.3.3.5.2. EGK

1.3.3.6. St. Dominics Preview

1.3.3.6.1. AET

1.3.3.6.2. EGK

1.3.3.7. Hard Nose the Highway

1.3.3.7.1. AET

1.3.3.7.2. EGK

1.3.3.8. Too late to stop now

1.3.3.8.1. AET

1.3.3.8.2. EGK

1.3.3.9. Veedon Fleece

1.3.3.9.1. AET

1.3.3.9.2. EGK

1.3.3.10. A period of transition

1.3.3.10.1. AET

1.3.3.10.2. EGK

1.3.3.11. Wavelength

1.3.3.11.1. AET

1.3.3.11.2. EGK

1.3.3.12. Into the Music

1.3.3.12.1. AET

1.3.3.12.2. EGK

1.3.3.13. Common One

1.3.3.13.1. AET

1.3.3.13.2. EGK

1.3.3.14. Beautiful Vison

1.3.3.14.1. AET

1.3.3.14.2. EGK

1.3.3.15. Inarticulate Speech of the Heart

1.3.3.15.1. AET

1.3.3.15.2. EGK

1.3.3.16. A Sense of Wonder

1.3.3.16.1. AET

1.3.3.16.2. EGK

1.3.3.17. No Guru, No Method

1.3.3.17.1. AET

1.3.3.17.2. EGK

1.3.3.18. Poetic Champions Compose

1.3.3.18.1. AET

1.3.3.18.2. EGK

1.3.3.19. Irish Heartbeat

1.3.3.19.1. AET

1.3.3.19.2. EGK

1.3.3.20. Avalon Sunset

1.3.3.20.1. AET

1.3.3.20.2. EGK

1.3.3.21. Enlightenment

1.3.3.21.1. AET

1.3.3.21.2. EGK

1.3.3.22. Best of Van Morrison Vol 1

1.3.3.22.1. AET

1.3.3.22.2. EGK

1.3.3.23. Hymns to the Silence

1.3.3.23.1. AET

1.3.3.23.2. EGK

1.3.3.24. Too Long in Exile

1.3.3.24.1. AET

1.3.3.24.2. EGK

1.3.3.25. Days Like This

1.3.3.25.1. AET

1.3.3.25.2. EGK

1.3.3.26. How Long Has This Been Going On

1.3.3.26.1. AET

1.3.3.26.2. EGK

1.3.3.27. Tell Me Something: The Songs of Mose Allison

1.3.3.27.1. AET

1.3.3.27.2. EGK

1.3.3.28. Healing Game

1.3.3.28.1. AET

1.3.3.28.2. EGK

2. Ljósvíkíngur

2.1. Heimasíðan: Arnar Eggert.is

2.1.1. 2017

2.1.1.1. Desember

2.1.1.1.1. Í minningunni… Fortíðarþrá og minningarölti í tengslum við dægurtónlist

2.1.1.2. Nóvember

2.1.1.2.1. Sýnir Kolrössu Keflvíska rokksveitin Kolrassa krókríðandi fagnar frumburði sínum, Drápu

2.1.1.2.2. Plötudómur: Estrógen í sýrubaði Horror er fyrsta breiðskífa CYBER, eða CYBER is CRAP eins og sveitin er líka kölluð. Helsvalt o gvaldeflandi femínistarapp

2.1.1.2.3. Plötudómur: Nú, jæja já… Þriðja sólóplata gítarleikarans Hafdísar Bjarnadóttur kallast hinu jákvæða nafni Já. Og kallast á við tvær þær fyrri, Nú og Jæja,

2.1.1.2.4. Heyrið þið ekki veisluna? Þegar þú rennir yfir þennan texta, lesandi góður, er Airwaves tónlistarhátíðin búin að vera í fullum gangi í nokkra daga.

2.1.2. Sarpur

2.1.2.1. Tónlistarstund (unnið fyrir Morgunblaðið 2010 - 2012)

2.1.2.2. Plötudómar

2.1.2.2.1. Lord Pusswhip – …is Wack

2.1.2.2.2. dj. flugvél og geimskip – Nótt á hafsbotni

2.1.2.2.3. Misþyrming – Söngvar elds og óreiðu

2.1.2.2.4. Kristín Anna – Howl

2.1.2.2.5. Jón Ólafsson og Futuregrapher – Eitt

2.1.2.2.6. Bang Gang – The Wolves are Whispering

2.1.2.2.7. Georg Holm, Orri Páll Dýrason, Hilmar Örn Hilmarsson og Kjartan Holm – Circe

2.1.2.2.8. Agent Fresco – Destrier

2.1.2.3. Greinar/Fréttir

2.1.2.3.1. Glatkistan: Stórglæsilegur vefur um íslenska tónlist

2.1.2.3.2. Leiksvið fáránleikans með nýja plötu

2.1.2.3.3. Sleep, TY SEGALL, Les Savy Fav, Tortoise o.fl. á ATP á Íslandi 2016

2.1.2.3.4. Öll mín bestu ár: Ljósmyndir og frásagnir af skemmtanalífinu 1966-1979

2.1.2.3.5. Iceland Airwaves 2015: Fimm daga heildarúttekt

2.1.2.3.6. Popp- og rokksaga Íslands: Dr. Gunni og co eru alveg með þetta!

2.1.2.3.7. ABBA: Hvað var hún að gera í The Martian!?

2.1.2.3.8. Yoko Ono: Sundraði ekki Bítlunum!!!

2.1.2.3.9. Thoughts on President Bongo’s Serengeti …

2.1.2.3.10. Patty Griffin: Reisn í viðjum rótanna

2.1.2.3.11. Reptilicus: Tónlist fyrir Tectonics komin út

2.1.2.3.12. Julia Holter: „Djöfull er þetta gott…“

2.1.2.3.13. John Carpenter heldur tónleika í fyrsta sinn … og það á ATP á Íslandi!!!

2.1.2.3.14. Dave Rawlings Machine: Leikur að vonum

2.1.2.3.15. The Weeknd: Myrkrið, myrkrið taktu mig…

2.1.2.3.16. Iron Maiden: Ekkert stöðvar járnfrúnna…

2.1.2.3.17. Tónlistardómur: Skúli Sverrisson Sería og Blonde Redhead í Gamla bíói

2.1.2.3.18. Tónlistarheimildarmyndir: Nick Cave, Kurt Cobain, Amy Winehouse og allir hinir grallararnir…

2.1.2.3.19. SOAK: Ungblóð frá Írlandi

2.2. Arnar Eggert - Útvarpsþáttur Rás 2

2.2.1. 1 þáttur - Níunda áratugs bomba

2.2.1.1. Yfirlit

2.2.1.1.1. Við hófum þennan fyrsta "Arnar Eggert" þátt með níunda áratugs bombu, lagi sem allir þekkja ægivel en persónulega fékk ég vitrun fyrir stuttu og sannfærðist um að þetta er ein epískasta snilld sem sá blessaði áratugur hefur getið af sér. Poppsinfónía sem endar í hálfgerðri orgíu.

2.2.1.1.2. Við fengum þvínæst Todd gamla Rundgren í heimsókn sem snaraði út svipaðri smíð um sama leyti og naut þá fulltingis Bobby gamla Womack. Cock Robin og Mr. Mister biðu með öndina í hálsinum bak við hornið. Einhvern tíma seinna.

2.2.1.1.3. "Aðalgella" þáttarins var hins vegar Bob Mould og við heyrðum nokkur lög af sólóplötu hand frá 1989, Workbook, sem fékk 25 ára viðhafnaryfirhalningu fyrir stuttu. Ótrúleg plata, meistaraverk vil ég meina og tengist inn í síðustu ár hljómsveitar Mould, Hüsker Dü, og fengum við tóndæmi þar um. Sú sveit fær að hljóma oftar í þættinum, ég ætla að gera þá fræga, líkt og Sigurjón og Jón Gnarr gerðu hvað Rammstein varðaði á sínum tíma.

2.2.1.1.4. Loks sigldum við um ljúfseyðandi þoku með ný-þjóðlagatónlistarkonunni hæfileikaríku Meg Baird og tengdum hana að sjálfsögðu andagiftinni - Sandy Denny sem sagði "Farewell, Farewell...", nema hvað.

2.2.1.1.5. Heyrumst í næstu viku!

2.2.1.2. Lagalisti

2.2.1.2.1. Boy meets Girl – Waiting for a Star to fall

2.2.1.2.2. Todd Rundgren ft. Bobby Womack – The Want of a Nail

2.2.1.2.3. Bob Mould – Sunspots

2.2.1.2.4. Bob Mould – Wishing Well

2.2.1.2.5. Bob Mould – Dreaming, I Am

2.2.1.2.6. Hüsker Dü – These Important Years

2.2.1.2.7. Hüsker Dü – It’s Not Peculiar

2.2.1.2.8. Hüsker Dü – Eiffel Tower High

2.2.1.2.9. Meg Baird – Counterfeiters

2.2.1.2.10. Meg Baird – Mosquito Hawks

2.2.1.2.11. Fairport Convention – Farewell, Farewell…

2.2.2. 2 þáttur - Stórar stelpur og stóra tónlistin

2.2.2.1. Yfirlit

2.2.2.1.1. Arnar Eggert renndi ljúflega í snilldarsveitina Warpaint í upphafi þáttar og tengdi síðan skemmtilega við Slits og Viv Albertine. Hann bögglast hins vegar með orðið kvennarokk sem hann er eiginlega farinn að hata

2.2.2.1.2. Vegna Diktuumfjöllunar á dögunum fór ég (Arnar Eggert) að hugsa um STÓRA tónlist og raðaði inn nokkrum epískum lögum af mismunandi sort, endaði nottulega með Immortal og hinu snilldarlega nefnda „Withstand the Fall of Time“. Þvílíkur lagatitill!!!

2.2.2.1.3. Róuðum svo mannskapinn niður með döbbi. Skárra væri það nú.

2.2.2.1.4. Heyrumst í næstu viku!

2.2.2.2. Lagalisti

2.2.2.2.1. Warpaint – Disco/Very

2.2.2.2.2. The Slits – Typical Girls

2.2.2.2.3. Viv Albertine – Confessions of a MILF

2.2.2.2.4. Andrew WK – Party Hard

2.2.2.2.5. Simple Minds – Waterfront

2.2.2.2.6. Immortal – Withstand the Fall of Time

2.2.2.2.7. Keith Hudson - Troubles

2.2.2.2.8. Lee “Scratch” Perry – Zion’s Blood

2.2.3. 3 þáttur - Maðurinn sem klárað aldrei neitt

2.2.3.1. Yfirlit

2.2.3.1.1. Við í Arnar Eggert rannsökuðum hinn fjölhæfa tónlistarmann Arthur Russell lítið eitt og fengum sýnidæmi um margháttaða sköpun hans (nútímatónlist, diskó, þjóðlagapopp). Stórmerkur maður sem er fyrst núna að vekja athygli og hafa áhrif.

2.2.3.1.2. Hin ógurlega Can sá svo um millistef, „Oh Yeah“ af hinni ótrúlegu Tago Mago. Renndum okkur svo í chicano-rokk sem var að sjálfsögðu leitt af hinni merku Los Lobos frá Austur Los Angeles. Pældum í eðli sveitarinnar og eigindum, hvaða merkingu hún hefur fyrir chicano-samfélagið og það var gott að koma því að, að Los Lobos er ekki bara La Bamba, heldur ein áhugaverðasta nústarfandi rokksveit Bandaríkjanna, búin að vera skipuð sömu meðlimum í 40 ár og plötur hennar eru alltaf traustar; gegnheil, tær og heiðarleg sköpun.

2.2.3.1.3. Heyrumst í næstu viku!

2.2.3.1.4. PS. Hafið samband ef einhverjar spurningar vakna!

2.2.3.2. LAGALISTI:

2.2.3.2.1. Arthur Russell - Soon-To-Be-Innocent Fun-Let's See

2.2.3.2.2. Dinosaur (Arthur Russell) – Kiss me Again

2.2.3.2.3. Arthur Russell – Close My Eyes

2.2.3.2.4. Can – Oh Yeah

2.2.3.2.5. Los Lobos – Made to Break your Heart

2.2.3.2.6. Los Lobos – One time, One night

2.2.3.2.7. Quetzal -Todo Lo Que Tengo (All That I Have)

2.2.3.2.8. Los Lobos – When we were free

2.2.4. 4 þáttur - Útlagabyltingin í Nashville

2.2.4.1. Yfirlit

2.2.4.1.1. Í þessum þætti beindi Arnar Eggert teymið eyrum að nýju útlagabyltingunni í Nashville sem hefur verið nokkuð áberandi vestra undanfarin misseri.

2.2.4.1.2. Heyrðum m.a. þrjú lög frá hinum ótrúlega Chris Stapleton auk þess sem Jamey Johnson og Sturgill Simpson áttu innslög. Kafteinn Kjöthjarta sá svo um ljúft millispil og kröftugt upphaf.

2.2.4.1.3. Heyrumst í næstu viku!

2.2.4.2. LAGALISTI:

2.2.4.2.1. Captain Beefheart & his Magic Band - Frownland

2.2.4.2.2. Captain Beefheart & his Magic Band - Pachuco Cadaver

2.2.4.2.3. Chris Stapleton - Fire Away

2.2.4.2.4. Chris Stapleton - When the Stars come out

2.2.4.2.5. Chris Stapleton - Was it 26

2.2.4.2.6. Captain Beefheart & his Magic Band – I’m gonna Booglarize you

2.2.4.2.7. Sturgill Simpson – Life of Sin

2.2.4.2.8. Jamey Johnson – High Cost of Living

2.2.4.2.9. Dwight Yoakam - She

2.2.4.2.10. Dwight Yoakam – Man of Constant Sorrow

2.2.5. 5. þáttur - í meyjarskauti mjúku

2.2.5.1. Yfirlit

2.2.5.1.1. Við vorum í skauti kvenna í kvöld eins og umsjónarmaður orðaði það svo skemmtilega. Hin magnaða Patty Griffin með lög af nýjustu plötu sinni, Servant of Love, djúpt á henni og svo hin ótrúlega Julia Holter sem á eina af plötum ársins.

2.2.5.1.2. Kíktum líka á andlegar mæður Holter, hinar dularfullu Lindu Perhacs og Sibylle Baier en tónlist þeirra er einfaldlega töfrum slegin. Strákarnir sáu svo um að hrista okkur úr værðarvoðinni, hin kraftmikla og geðríka Sunny Day Real Estate með meistarastykkið One og svo ugluspeglarnir í hinni dásamlegu Madness en manni kitlaði óneitanlega að spila aðeins meira með þeim meisturum. Það verður næst...

2.2.5.1.3. Heyrumst í næstu viku!

2.2.5.1.4. kv.

2.2.5.1.5. PS. Hvað var gott, slæmt etc. Sendið mér endilega póst!

2.2.5.2. LAGALISTI:

2.2.5.2.1. Linda Perhacs – Parallelograms

2.2.5.2.2. Sibylle Baier – I Lost Something in the Hills

2.2.5.2.3. Sunny Day Real Estate – One

2.2.5.2.4. Julia Holter – Boy in the Moon

2.2.5.2.5. Julia Holter – Sea Calls Me Home

2.2.5.2.6. Julia Holter – Feel You

2.2.5.2.7. Madness – Shut up!

2.2.5.2.8. Patty Griffin- Little God

2.2.5.2.9. Patty Griffin – 250.000 Miles

2.2.5.2.10. Patty Griffin - Servant of Love

2.2.6. 7. þáttur- Brian Wilson og snilligáfan kæfandi

2.2.6.1. Yfirlit

2.2.6.1.1. Það var ekkert rugl í "Arnar Eggert" þætti kvöldsins, í upphafi var rennt í Bolt Thrower og engu líkara en að skriðdreki hefði brotið niður hljóðversveggina. Þvínæst í allt aðra sálma en þáttastjórnandi gat vart á heilum sér tekið eftir hina óskaplega vel heppnuðu kvikmynd Love & Mercy...

2.2.6.1.2. ...þar sem hinni erfiðu ævi snillingsins Brian Wilson eru gerð skil á næman og djúpan hátt. Þess vegna voru spiluð nokkur vel valin lög af meistarastykkinu Pet Sounds. Afgangurinn var svo helgaður gömlu sem nýju svuntuþeysarapoppi. Jaakko Eini Kalevi hinn finnski og Perfume Genius sáu um nýjabrumið en hin ógurlega Human League sá um arfleifðina. Hin síðastnefnda er algerlega einstök hljómsveit og ég hvet ykkur til að kynna ykkur fyrstu plöturnar með henni.

2.2.6.1.3. Heyrumst í næstu viku!

2.2.6.1.4. kv.

2.2.6.1.5. Arnar

2.2.6.1.6. PS. Hvað var gott, slæmt etc. Sendið mér endilega póst!

2.2.6.2. LAGALISTI:

2.2.6.2.1. Bolt Thrower – Lost Souls Domain

2.2.6.2.2. Bolt Thrower – Those Once Loyal

2.2.6.2.3. Beach Boys – You Still Believe in Me

2.2.6.2.4. Beach Boys – Don’t Talk (Put your head on my shoulder)

2.2.6.2.5. Beach Boys – I’m Waiting for the Day

2.2.6.2.6. Jaakko Eini Kalevi - Double Talk

2.2.6.2.7. Perfume Genius – No Good

2.2.6.2.8. Perfume Genius – My Body

2.2.6.2.9. Human League – Black Hit of Space

2.2.6.2.10. Human League – Almost Medieval

2.2.7. 8. þáttur - Hinn grafalvarlegi níundi áratugur

2.2.7.1. Yfirlit

2.2.7.1.1. Við í „Arnar Eggert“ dembdum okkur í smá rannsókn á grafalvarlegu poppi því sem þreifst við endaðan níunda áratuginn. Hálfgerð þversögn en staðreynd að á þessum árum var fólk að reyna að bjarga heiminum, fjalla um heimilisofbeldi í útvarpssmellum og ballöður voru skrúfaðar upp úr öllu ægivaldi.

2.2.7.1.2. Til að færa heim sanninn um þetta hlýddum við á tvö lög með eðalpoppsveitinni Cock Robin, hvers söngvari getur ekki brosað. En þvílík snilldartónlist! Einnig heyrðum við í 10.000 Maniacs með uppáhalds söngkonu þáttastjórnandans, Natalie Merchant, en djúphugult háskólarokk þeirrar sveitar átti greitt aðgengi að hjörtum poppaðdáenda í þá daga. Hin mæta, og nánast gleymda sveit, Easterhouse færði okkur svo ofurpólítískt rokk. Við skrúfuðum okkur svo niður með listapoppi frá Yoko Ono (konunni sem sundraði EKKI Bítlunum) og Dave Rawlings og Gillian Welch fóru með okkur í smá rölt um blágresislendur.

2.2.7.1.3. Heyrumst í næstu viku!

2.2.7.1.4. kv.

2.2.7.1.5. Arnar

2.2.7.1.6. PS. Hvað var gott, slæmt o.s.frv. Sendið mér endilega póst!

2.2.7.2. LAGALISTI:

2.2.7.2.1. Cock Robin - The Biggest Fool of All

2.2.7.2.2. Cock Robin - When your Heart is Weak

2.2.7.2.3. Mr. Mister - Broken Wings

2.2.7.2.4. 10.000 Maniacs - What’s the Matter Here

2.2.7.2.5. Tracy Chapman - Fast Car

2.2.7.2.6. Easterhouse - Whistling in the Dark

2.2.7.2.7. Yoko Ono - Mind Train

2.2.7.2.8. Dave Rawlings Machine - The Trip

2.2.8. 9. þáttur - Í aldingarðinum Eden

2.2.8.1. Yfirlit

2.2.8.1.1. "Arnar Eggert" þátturinn var helgaður, nánast eingöngu, merkissveitinni Talk Talk og sérstaklega síðustu verkum hennar, plötunum Spirit of Eden og Laughing Stock. Þáttastjórnandinn fór mikinn í lýsingum sínum á fegurðinni og var á köflum nánast borin ofurliði af henni.

2.2.8.1.2. Til að krydda þáttinn lítið eitt, var lagt í smá Miles Davis rúll og lag af plötunni On the Corner fékk að hljóma í sex mínútur eða svo...

2.2.8.1.3. Heyrumst í næstu viku!

2.2.8.1.4. kv.

2.2.8.1.5. PS. Hvað var gott, slæmt o.s.frv. Sendið mér endilega póst!

2.2.8.2. LAGALISTI:

2.2.8.2.1. Talk Talk - After the Flood

2.2.8.2.2. Talk Talk - New Grass

2.2.8.2.3. Talk Talk - Taphead

2.2.8.2.4. Talk Talk - Inheritance

2.2.8.2.5. Talk Talk - I Believe in You

2.2.8.2.6. Talk Talk - Chameleon Day

2.2.8.2.7. Miles Davis - On the Corner/New York Girl/Thinkin' One Thing and Doin' Another/Vote for Miles

2.2.9. 10. þáttur - Simply Red og Erik Satie!?

2.2.9.1. Yfirlit

2.2.9.1.1. Það var farið um víðan völl í „Arnar Eggert“ þætti kvöldsins. Aphex Twin og Erik Satie byrjuðu á að tvinna saman tónahlaup sitt þó að öld skildi þá að og síðar kíktu Madonna, Mick Hucknall og Tori Amos m.a. í heimsókn.

2.2.9.1.2. Við hlýddum líka á dásamlega útgáfu tveggja sænskra söngfugla á lagi Steely Dan „Rose Darling“ og það var svo sjálfur Todd Rundgren sem sló lokanóturnar. Þátturinn dálítið undirlagður af ljúfsárum píanómelódíum, staðreynd sem varð umsjónarmanni ekki ljós fyrr en eftir að hann tók upp þáttinn!

2.2.9.1.3. Heyrumst í næstu viku!

2.2.9.1.4. kv.

2.2.9.1.5. PS. Hvað var gott, slæmt o.s.frv. Sendið mér endilega póst!

2.2.9.2. LAGALISTI:

2.2.9.2.1. Reinbert de Leeuw – Gnossienes No 1

2.2.9.2.2. Aphex Twin – Curtains

2.2.9.2.3. Steely Dan – Rose Darling

2.2.9.2.4. Sara Isaksson & Rebekca Törnkvist – Rose Darling

2.2.9.2.5. Madonna – Live to Tell

2.2.9.2.6. Tori Amos – Live to Tell

2.2.9.2.7. Simply Red – Holding Back the Years

2.2.9.2.8. The Frantic Elevators – Holding Back the Years

2.2.9.2.9. Todd Rundgren – Wailing Wall

2.2.10. 11. þáttur - Súrkálsrokk

2.2.10.1. Yfirlit

2.2.10.1.1. „Arnar Eggert“ kvöldsins var helgaður súrkálsrokki, tilraunarokk sem á uppruna sinn í Þýskalandi áttunda áratugarins. Vonir stóðu til þess að brjóta súrkálsflæðið upp með allt öðrum sálmum á tímabili en þessi lög eru svo löng að þau yfirtóku þáttinn!

2.2.10.1.2. En það er vart hægt að kvarta þegar mektarsveitir eins og Can og NEU! leika við hvurn sinn fingur. Þessi tónlist er alltaf að uppgötvast af nýjum og nýjum kynslóðum sem falla jafnan kylliflatar fyrir tímalausri snilldinni. Undir restina litum við á tvö nýleg dæmi um notkun á hljóðheimi súrkálsins, og léku finnska sveitin Circle og hin stórkostlega Stereolab þar rullu.

2.2.10.1.3. Heyrumst í næstu viku!

2.2.10.1.4. kv.

2.2.10.1.5. PS. Hvað var gott, slæmt o.s.frv. Sendið mér endilega póst!

2.2.10.2. LAGALISTI:

2.2.10.2.1. Can - Halleluwah

2.2.10.2.2. NEU! – Für Immer

2.2.10.2.3. NEU! – Hero

2.2.10.2.4. La Düsseldorf – Ich Liebe Dich

2.2.10.2.5. Thomas Dinger – Für Dich

2.2.10.2.6. Circle - Dedofiktion

2.2.10.2.7. Stereolab - Metronomic Underground

2.2.11. 12. þáttur - Jólaóratoría Arnars Eggerts - Fyrsti hluti

2.2.11.1. Yfirlit

2.2.11.1.1. Fyrsti þátturinn af fjórum (já, þið lásuð rétt) í jólalagarannsóknum Arnar Eggerts hófst með algeri jólabombu er Bing Crosby söng hið sígilda „White Christmas“. Aðeins var farið í saumanna á sögu þess lags áður en haldið var á undarlegri slóðir...

2.2.11.1.2. ...Bob gamli Dylan og Sting kíktu og í heimsókn og nýrokksveitin Low átti öflug innslög sömuleiðis. Það að Dylan og Sting séu að gera jólaplötur af viti sýnir að þessi jólalagageiri er jafnvel furðulegri en margur hefði haldið. Við höldum ótrauð áfram í næstu viku með þetta tema og veiðum óvænta jólasöngva úr sokkunum.

2.2.11.1.3. Heyrumst þá!

2.2.11.1.4. kv.

2.2.11.1.5. PS. Hvað var gott, slæmt o.s.frv. Sendið mér endilega póst!

2.2.11.2. LAGALISTI:

2.2.11.2.1. The Ventures - Santa Claus Is Coming To Town

2.2.11.2.2. Bing Crosby - White Christmas

2.2.11.2.3. Bing Crosby – Christmas in Killarney

2.2.11.2.4. Bob Dylan – Hark, The Herald angel sing

2.2.11.2.5. Bob Dylan – Must be santa

2.2.11.2.6. Sting – Gabriel’s Message

2.2.11.2.7. Sting – There is No Rose of such Virtue

2.2.11.2.8. Sting – The Snow It Melts The Soonest

2.2.11.2.9. Low – Just Like Christmas

2.2.11.2.10. Low – The Little Drummer Boy

2.2.11.2.11. Low – Blue Christmas

2.2.11.2.12. Bing Crosby & David Bowie – The Little Drummer Boy/Peace On Earth

2.2.12. 13. þáttur - Jólaóratoría Arnars Eggerts - Annar hluti

2.2.12.1. Yfirlit

2.2.12.1.1. Jólalagarannsókninni miklu var framhaldið með bravúr í þættinum. Við héldum okkur mestanpart fyrir vestan Atlantsála og fengum sveitatónlistarstjörnur eins og Merle Haggard, Glen Campbell og Willie Nelson til að tendra á jólastemningunni...

2.2.12.1.2. ...kántrídrottningin eina og sanna Emmylou Harris kíkti líka í heimsókn, Scott Weiland, sem kvaddi jarðlífið fyrir stuttu, söng fyrir okkur stemmu og Beach Boys settu englaraddirnar sínar í púkkið einnig. Fleiri lögðu gjörva jólahönd á plóg en heyrn er sögu ríkari.

2.2.12.1.3. kv.

2.2.12.1.4. PS. Hvað var gott, slæmt o.s.frv. Sendið mér endilega póst!

2.2.12.2. LAGALISTI:

2.2.12.2.1. The Ventures – Santa Claus Is Coming To Town

2.2.12.2.2. Willie Nelson – Pretty Paper

2.2.12.2.3. Dwight Yoakam – Come on Christmas

2.2.12.2.4. Over the Rine – If we make it through December

2.2.12.2.5. Merle Haggard – If we make it through December

2.2.12.2.6. Kate Bush – Snowflake

2.2.12.2.7. Emmylou Harris – Little town O Betlehem

2.2.12.2.8. Glen Campbell – Old Toy Trains

2.2.12.2.9. Louis Armstrong and The Commanders – Cool Yule

2.2.12.2.10. Scott Weiland – Have yourself a merry little christmas

2.2.12.2.11. Beach Boys – We three kings of Orient are.

2.2.12.2.12. The Ventures – Silver Bells

2.2.13. 14. þáttur - Jólaóratoría „Arnars Eggerts“, þriðji hluti

2.2.13.1. Yfirlit

2.2.13.1.1. Þáttastjórnendateymi „Arnars Eggerts“ leggur nú nótt sem nýtan jóladag við að dýrka upp jólastemmur af öllum stærðum og gerðum, hlustendum Rásar 2 til ómældrar gleði og hamingju...

2.2.13.1.2. ...Farið var víða um frosti lagða grund í þættinum, m.a. var litið til enskrar þjóðlagatónlistar og hvernig hún klæðir sig í jólafaldinn og komu Jethro Tull og The Albion Christmas Band sterkar inn að því leytinu til. Við heyrðum þá í Tony Hadley, söngspíru Spandau Ballet misþyrma jólalaginu helga „Fairytale of New York“ og einnig var litið til lands elds og ísa og þau Bogomil Font og Þrjú á palli snöruðu út dásemdarstemmum fyrir oss...

2.2.13.1.3. kv.

2.2.13.1.4. PS. Hvað var gott, slæmt o.s.frv. Sendið mér endilega póst!

2.2.13.2. LAGALISTI:

2.2.13.2.1. The Ventures – Santa Claus Is Coming To Town

2.2.13.2.2. Þrjú á palli – Hátíð fer að höndum ein

2.2.13.2.3. Bogomil Font og Stórsveit Reykjavíkur – Majones jól

2.2.13.2.4. Tony Hadley ft. Nina Zilli – Fairytale of New York

2.2.13.2.5. The Cadillacs – Rudolph the Red Nosed Reindeer

2.2.13.2.6. Eartha Kitt – Santa Baby

2.2.13.2.7. The Carpenters – Sleigh Ride

2.2.13.2.8. Jethro Tull – Holly Herald

2.2.13.2.9. The Albion Christmas Band - In the bleak mid winter

2.2.13.2.10. Bright Eyes – O Little Town of Betlehem

2.2.13.2.11. Sufjan Stevens – O Come, O Come Emmanuel

2.2.13.2.12. Cassie Ramone - Wonderful Christmas Time

2.2.13.2.13. The Ventures – Silver Bells

3. Stúdent

3.1. Vinnan

3.2. Akademískur ferill

3.2.1. Hingað til

3.2.1.1. BA - Simpsons

3.2.1.2. Ma - ...... Skotlands