Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Málssaga by Mind Map: Málssaga

1. Málaættir

1.1. Norræn Tungumál sem eru ekki Indóevrópsk.

1.1.1. Finnska Samíska Ungverska Basneska Eistneska

1.2. Indóevrópska

1.2.1. Greinar

1.2.1.1. Germönsk Keltnesk Rómönsk Slavensk Indversk

1.2.1.1.1. Heimildir

1.2.1.2. Germanska

1.2.1.2.1. "Germenska Hljóðfærslan"

1.2.1.2.2. Jakob Grimm.

1.2.1.2.3. Vestur-Germönsk Norður-Germönsk Austur-Gemönsk

1.2.2. Einkenni

1.2.2.1. Beygingarmálið hefur þrjú kyn, greint er á milli ein, tví og fleyrtölu og er með 8 föll.

1.2.2.2. Hlutlaus orðaröð, Frumlag - Andlag - Umsögn

1.3. Úrölska Altaíska Afró-Asíska Eskimó-Alent Sinó-Tíbeska Altajíska

2. Málstefna

2.1. Varðveita, efla og rækta túngu.

2.2. Að tryggja að íslenska verði áfram notuð á öllum sviðum Íslensku samfélagsins.

2.3. Kenna rétta beygingu of föll orða

3. Íslenskan

3.1. Landnám

3.1.1. Landnámsmenn komu frá Noregi, Danmörku og Sviþjóð. (Bretland?)

3.1.2. Frumnorræna

3.1.2.1. Danmörk og suður-hluti Skandinavíu

3.1.2.2. Rúnaristir

3.1.2.3. Vestur-norræn Mál Austur-norræn Mál

3.1.2.4. Furþuk

3.1.2.5. Orð styttust og sérhljóðar breyttust

3.1.3. Vestur-Norskar Mállýskur

3.1.4. Hættu að skilja hvorn annan í síðari hluta 14 aldar.

3.2. Rannsóknir

3.2.1. Björn Guðfinsson frá 5. Áratug síðustu aldar.

3.2.2. Höskuldur og Kristiján (Rín ) 1980.

3.2.2.1. Harðmæli fer aukandi við meiri menntun.

3.2.2.2. Óskýrmæli hefur aukist

3.3. Flámæli

3.3.1. Gera engan/lítinn greinarmun á i og e

3.4. Nöfn

3.4.1. Kenninafn

3.4.1.1. Föðurnafn, móðurnafn eða ættarnafn.

3.4.2. Ættarnöfn

3.4.2.1. Kemur fyrst fram á 17.Öld og verður algengari allt að 19.Öld. Meðal elstu nafna eru Thorlarius, Vídalin, Briem og Hjaltalín.

3.4.3. Millinafn

3.4.3.1. Nafn sem dregið er af Íslenskum orðstofni eða hefur unniðsér hefð í íslensku máli. (Er ekki notað sem ættarnafn)

3.4.4. Viðurnefni

3.4.4.1. Eru viðbót við eignarnöfn fólks. Þau geta lýst eiginleikum í fari eða útlit manna og gera verið jákvæð og neikvæð.

3.4.5. Landnámsmenn

3.4.5.1. Langflest af norrænum uppruna, einnig eru dæmi um keltnesk nöfn.

3.4.6. Dæmi um nöfn

3.4.6.1. Dönsk

3.4.6.1.1. Jens, Soffía

3.4.6.2. Biblían

3.4.6.2.1. Jóhannes, Pétur, Davið, Marta, Anna, Elísabet, Magdalena, María, Páll

3.4.6.3. Hernáms

3.4.6.3.1. Dennis, Bettí

3.4.6.4. Lengra að komin

3.4.6.4.1. Stella, Óliver, Olga, Rúrik

3.4.7. Lög og reglur

3.4.7.1. 1913 - Sett lög um mannanöfn. Fyrst og fremst vena þess að landsmenn þóttu breyta nöfnum sínum of frjálslega og taka upp gömul og ný ættarnöfn (Bannað árið 1925)

3.4.8. Mannanafnanefnd

4. Mállýska = Sú málvenja sem er bundin ákveðnum landshluta eða ákveðnum hópi eða stétt fólks.

5. Quick Facts.

5.1. 5.000 - 6.00 Tungumál Töluð í dag.

5.2. 30 - 50.000 þúsund ár síðan maður byrjaði að tala