Metanleg hæfniviðmið 7.bekkur

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Metanleg hæfniviðmið 7.bekkur by Mind Map: Metanleg hæfniviðmið 7.bekkur

1. geti strikað undir orð í stuttum texta sem líkjast orðum í íslensku.

1.1. NÁMSMAT: Lesskilningsverkefni

2. HLUSTUN

2.1. Geti hlustað eftir og tileinkað sér orðaforða úr einföldum frásögnum út frá einstökum efnisþáttum:

2.1.1. NÁMSMAT: Metið með hlustunarkönnun úr helstu efnisþáttum vetrarins. Hlustun 1 og Hlustun 2

2.2. Geti tileinkað sér það mál sem er notað í kennslustofunni og brugðist við einföldum fyrirmælum.

2.2.1. NÁMSMAT: Vinnuframlag í tímum og að fara eftir fyrirmælum.

3. LESSKILNINGUR

3.1. Geti lesið og unnið með einfaldan texta úr efnisþáttum skólaársins.

3.1.1. Vorpróf (apríl).

3.2. Lært að nota dansk-íslenska orðabók/netorðabók við textavinnu og orðaforðavinnu.

3.2.1. NÁMSMAT:Stafrófsverkefni

3.2.1.1. lok janúar/febrúar

3.3. Lesið léttlestrartexta og unnið lesskilningsverkefni tengt vinnu vetrarins.

3.3.1. NÁMSMAT: lesskilningsverkefni.

3.3.1.1. febrúar

3.4. Fylgst með einföldu efni úr myndmiðlum.

3.4.1. NÁMSMAT: horft á Klassen og svara krossaspurningum tengdum þáttunum.

3.4.1.1. KROSSASPURNINGAR - þáttur ?

4. SAMSKIPTI

4.1. Sagt í stuttu máli aðeins frá sjálfum sér, nafn, aldur, afmælisdag sinn og hvaðan hann er.

4.1.1. NÁMSMAT: Gátlisti 1

4.2. Talið nokkur líkamsorð og bent á þau á líkamanum.

4.2.1. NÁMSMAT: verðum með 20 líkamsorð í pottinum og hver nemandi dregur 5 orð sem hann segir á dönsku og bendir í leiðinni á líkamspartinn.

4.2.1.1. Draga

4.3. Talið upp flesta liti og nefnt nokkrar helstu flíkur.

4.3.1. NÁMSMAT: klippiverkefni í þemabók

4.4. Sagt á einföldu máli hvað klukkan sé.

4.4.1. NÁMSMAT: klukkuverkefni: unnið í tíma og svo flutt fyrir bekkinn/kennara.

4.5. Sagt frá fjölskylduhögum sínum í örstuttu máli.

4.5.1. NÁMSMAT: Munnlegar æfingar í kennslustofunni að nemandi geti sagt frá og svarað því sem viðkemur fjölskyldu sinni á dönsku, ss. heiti foreldra, aldur, hve marga bræður/systur o.s.frv.

4.6. Talið upp vikudagana og  árstíðirnar fjórar.

4.6.1. NÁMSMAT: Gátlisti 1

4.7. Talið upp tölurnar frá 1-20

4.7.1. NÁMSMAT: próf

5. FRÁSÖGN

5.1. Sagt frá og lýst sjálfum sér, vinum, fjölskyldu, áhugamálum og nánasta umhverfi í einföldu máli.

5.1.1. NÁMSMAT: Klippiverkefni

5.2. Lesið upphátt einfaldan texta úr kennslubók.

5.2.1. NÁMSMAT: Nemendur velja sér textabrot á bls 20-21 í lesbók til að lesa upp fyrir kennara. Fjölskyldan.

5.3. Lesið upp eigin texta sem hann hefur æft.

5.3.1. NÁMSMAT: lesið upp klippiverkefnið

6. RITUN

6.1. ritað einfaldan texta (20-30) orð um sjálfan sig og fjölskyldu sína.

6.1.1. NÁMSMAT: Vorpróf

6.2. notað en og et fyrir framan nafnorð.

6.2.1. Klippiverkefni

6.3. myndað einfaldar spurningar með spurnarfornöfnunum.

6.3.1. Vinnubók/þemabók

6.4. fundið algeng nafnorð í  texta

6.4.1. Lesskilningsverkefni

7. MENNINGARLÆSI

7.1. þekki landfræðilega legu Danmerkur og skiptingu í Jótland, Fjón og Sjáland. og þekki höfuðborg Danmörku

7.1.1. NÁMSMAT: Kynning og umræður um Danmörku.

7.2. kynnist danskri tónlist og kvikmyndum af einhverju tagi.

7.2.1. NÁMSMAT: Hlustað á dr.dk - ýmsar rásir, dönsk lög á youtube, horft á danska þætti á dr.dk.

8. NÁMSHÆFNI

8.1. geti tekið þátt í fjölbreyttri para- og hópavinnu.

8.1.1. NÁMSMAT: húsaverkefnið.

8.1.1.1. MARS

8.1.1.1.1. Gátlisti lagfæra

8.2. læri að nýta sér google.is - google translate. Skoða sproget.dk og islex.is

8.2.1. NÁMSMAT: stafrófsverkefni og vinna í tímum.

8.2.1.1. Verkefnið tilbúið.

8.2.2. leitarverkefni- ákveðin leitarorð.

8.3. læri að fletta upp í orðabók.

8.3.1. NÁMSMAT: stafrófsverkefni