8.bekkur matsviðmið danska

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
8.bekkur matsviðmið danska by Mind Map: 8.bekkur matsviðmið danska

1. HLUSTUN

1.1. Geti hlustað eftir og tileinkað sér orðaforða úr einföldum frásögnum út frá einstökum efnisþáttum

1.1.1. NÁMSMAT: Hlustun 1 Metið með hlustunarkönnun úr helstu efnisþáttum vetrarins.

1.1.1.1. HLUSTUN 2

1.1.1.1.1. í mars

1.2. Geti tileinkað sér það mál sem er notað í kennslustofunni og brugðist við einföldum fyrirmælum.

1.2.1. NÁMSMAT: vinnusemi í tímum. Kennari talar dönsku við nemendur og athugar viðbrögð.

2. NÁMSHÆFNI

2.1. sett sér einföld markmið og lagt mat á námsframvindu með stuðningi frá kennara ef með þarf.

2.2. spurt og svarað á einfaldan hátt um það sem stendur honum næst og lagt hefur verið áhersla á í náminu.

2.3. beitt sjálfsmati, jafningjamati.

2.4. nýtt sér hjálpartæki og viti hvar á að leita upplýsinga, t.d. orðabækur, veforðasöfn og leitarvélar.

3. MENNINGARLÆSI

3.1. horfi á þætti á DR1 sem eru í gangi hverju sinni fyrir unglinga.

3.1.1. Horft á Klassen og Julekalander

3.2. gert sér grein fyrir skyldleika norðurlandamálanna

3.2.1. Skoða kort af DK - Norden i skolen eða fréttasíður og skrifa eins mörg orð og þau finna sem líkjast -kynning

3.3. þekki landfræðilega legu Danmerkur og skiptingu í Jótland, Fjón og Sjáland.

3.3.1. Skoða kort af DK - Norden i skolen eða fréttasíður og skrifa eins mörg orð og þau finna sem líkjast -kynning

3.4. þekki höfuðborg Danmerkur

4. RITUN

4.1. geti ritað texta (50-70) orð um sjálfan sig, áhugamál, fjölskyldu, vini og tilfinningar á einföldu máli.

4.2. geti notað en og et fyrir framan nafnorð.

4.3. geti fundið algeng nafnorð og sagnorð í texta.

4.3.1. Öll markmið ritunar til grundvallar í vorprófi

4.4. geti myndað spurningar með spurnarfornöfnunum.

5. MATSVIÐMIÐ AÐALNÁMSKRÁR C-HÆFNI

5.1. VIÐMIÐ 1 Nemandi getur sýnt fram á að hann skilur sæmilega vel og getur nýtt sér talað mál um almenn málefni í aðstæðum sem hann þekkir.

5.1.1. Samskiptalisti

5.2. VIÐMIÐ 2: Hefur tileinkað sér viðunandi orðaforða til að geta lesið sér til gagns og ánægju, með nokkurri fyrirhöfn þó, almenna texta af ýmsum toga og um margvísleg málefni.

5.2.1. Ung í 8.klasse -les og vinnubók.

5.3. VIÐMIÐ 3:Er sæmilega samræðuhæfur og beitir reglum málsins, framburði, áherslum og hrynjandi á viðunandi hátt.

5.3.1. Samskiptalisti og upplestrarverkefni

5.4. VIÐMIÐ 4:Er sæmilega samræðuhæfur og beitir reglum málsins, framburði, áherslum og hrynjandi á viðunandi hátt.

5.5. VIÐMIÐ 5: Getur skrifað samfelldan texta um efni sem hann þekkir.

5.5.1. Vorpróf

5.6. VIÐMIÐ 6: Fylgt grunnreglum um málnotkun og helstu hefðum varðandi uppbyggingu texta og hagnýtt sér þann orðaforða sem unnið hefur verið með.

5.6.1. Vorpróf

5.7. VIÐMIÐ 7:Getur sýnt fram á að hann þekkir til mannlífs og menningar á viðkomandi málsvæði og gerir sér grein fyrir hvað er líkt eða ólíkt hans eigin aðstæðum.

5.7.1. Norræni tungumálatíminn

6. LESSKILNINGUR

6.1. Geti lesið og unnið með einfaldan texta úr efnisþáttum skólaársins.

6.1.1. NÁMSMAT: Vorpróf

6.1.1.1. 1-5.maí.

6.2. Lært að nota dansk-íslenska orðabók/netorðabók við textavinnu og orðaforðavinnu.

6.2.1. Ritunarverkefni 1

6.2.1.1. Tímaritun-áhugamál

6.3. Lesið léttlestrarbók og unnið lesskilningsverkefni við hæfi.

6.3.1. NÁMSMAT: Ung i 8.klasse og vinnuhefti/KROSSAKÖNNUN.

6.3.1.1. Lok feb-mars

6.4. Fylgst með einföldu efni úr myndmiðlum.

6.4.1. NÁMSMAT: horft á Klassen og svara krossaspurningum tengdum þáttunum.

6.4.1.1. KROSSASPURNINGAR

6.4.1.1.1. Socrative-Klassen 26-27.

7. SAMSKIPTI

7.1. Geti sagt frá fjölskyldu sinni, vinum og áhugamálum.

7.2. geti nefnt fögin í skólanum og útbúnaðinn sem tengist skólanum.

7.2.1. Gátlisti-Samskipti -spurningalisti

7.3. svarað fyrirmælum kennara og geta spurt um aðstoð á dönsku.

8. FRÁSÖGN

8.1. sagt frá og lýst sjálfum sér, vinum, fjölskyldu, áhugamálum og nánasta umhverfi í einföldu máli.

8.2. lesið upp eigin texta sem hann hefur æft.

8.2.1. samskiptalisti

8.3. geti notað algeng tilfinningaorð í setningu til að útskýra líðan sína.

8.4. lesið upphátt einfaldan texta úr kennslubók.

8.4.1. texti lesinn úr idoler kaflanum.