Mál Og Máltaka

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Mál Og Máltaka by Mind Map: Mál Og Máltaka

1. Samvirknisjónarmiðið

1.1. Benda á að barnið læri málfræði reglur samhliða því að orðaforði eykst, hugsunin þroskast og verður flóknari.

1.1.1. Okkur er áskapaður eiginleiki til náms en með hverskonar reynslu vex eiginleikinn og dafnar.

1.2. Því er málfræðin einhverskonar ómeðvituð leið til að koma skipulagi á ört vaxandi orðaforða og flóknari hugsun.

1.3. Rannsóknir sýna

1.3.1. Gengið út frá því að barnið hafi innbyggða þekkingu á algildum tungumála en innri þættir barnsins verða að koma til úrvinnslu.

1.4. Að hæfni til að læra mál sé reglubundið ferli (stigbundinn þrosi, Piaget).

1.5. Að hæfni til að læra mál mótist einning af umhverfinu. T.d Þau börn sem fá mikla málörvun eru miklu fljótari til máls en hin sem fá það ekki.

2. Ásköpunarhyggja

2.1. Máltökutækið

2.1.1. Málhæfni

2.1.1.1. Merkir þekkingu málnotanda á sínu eigin máli eða tilfinningu hans fyrir því.

2.2. Málhæfileikinn sé manninum áskapaður og börn fæðist með tæki sérhæft fyrir mannamál.

2.2.1. Tækið er forsenda þess að börn lærði mál en hvert mál er ræðst af umhverfi.. Það vinnur úr máláreitum og sú úrvinnsla leiðir til þess að börn mynda reglur sem gera þeim kleift til að skilja og búa til setningar.

2.2.1.1. Chomsky taldi þetta skýra hvers vegna börn ná svo góðum tökum á móðurmáli sínu á svo stuttum tíma.

2.3. Málbeiting

2.3.1. Er í raun og veru notkun tungumáls við venjulegar aðstæður.

3. Reynsluhyggja

3.1. Eftirhermun

3.1.1. Born líki því sem þau heyra og læri þanning málið.

3.2. Tíðni Og Þjálfun

3.2.1. Orðaforði ákvarðast að mati suma af því hversu oft börnin heyra tiltekin orð og orðaambönd. Því oftar sem börn láti sér ákveðin orðasambönd um munn fara, þeim mun meiri líkur séu á því að þau festist í sessi.

3.3. Styrking

3.3.1. T.d barnið segir "Ba-Ba" og fær hrós frá pabba, endurtekur það síðan til að fá bros frá pabba.

3.3.1.1. * Flest bendir til þess að; eftirhermun, tíðni, þjálfun og styrking geti ekki skýrt máltöku til fullustu.