Hljóð
by Tristan Flóki
1. Hvernig myndast hljóð?
1.1. Þegar hlutur gefur frá sér hljóð er þá titra sameindir hans og hitta á næstu og svo næstu og koll af kolli.
2. Hár og djúpur tónn
2.1. hár og djúpur tónn: hár tónn er tónn af hárri tíðni og djúpur tónn er tónn af lágri tíðni.
3. Sterkur og veikur tónn
3.1. Sterkur og veikur tónn: sterkur tónn er tónn með miklum hljóðstyrk og veikur tónn hefur lítinn hljóðstyrk.
4. Meðsveifla
4.1. meðsveifla: er það þegar hljóð, til dæmis frá tónkvísl, vekur sveiflur með sömu tíðni í öðrum hlut, til dæmis borðplötu.
5. Hvernig breytist tíðni tónsins?
5.1. Tíðni breytist ekki
6. Hljóðstyrkur
6.1. er styrkur hljóðs og segir til um það hversu mikil orka er notuð við myndun hljóðsins
7. Hljóðstyrkur
7.1. er styrkur hljóðs og segir til um það hversu mikil orka er notuð við myndun hljóðsins
8. Eyrnasuð
8.1. er kvilli eða sjúkdómur sem lýsir sér með því að við heyrum hljóð sem er ekki raunverulegt þótt heilinn túlki það þannig.
9. Hljóðmælir
9.1. Tæki sem er notað til að mæla hljóðstyrk
10. Hver fann upp símann
10.1. Alexander Grahams Bell
11. Á hvaða tíðnibili er það hljóð sem mannseyrað heyrir?
11.1. 20Hz-20.000Hz
12. Staðaltónn
12.1. staðaltónn: er tónn af tíðninni 440 Hz.
13. Hljóðbylgja
13.1. Eru bylgjur úr þéttara og þynnra lofti sem berast burt frá hlutnum sem gefur frá sér hljóð og skýst í allar áttir.
13.2. Bylgjalengja
13.2.1. Fjarlægðin milli tveggja þynninga eða tveggja þettinga nefnist bylgjulengd.
14. Tíðni
14.1. Er fjöldi sveifla á sek
14.2. úthljóð
14.2.1. Hljóð af tíðni yfir 20.000Hz nefnist úthljóð.
14.3. Innhljóð
14.3.1. Hljóð sem hefur lægri tíðni en 20Hz nefnist innhljóð
15. Bergmál
15.1. er hljóð sem hefur komið til baka (endurkastast) eftir að hafa rekist á fyrirstöðu, til dæmis hamravegg
15.2. bergmálsdýptarmælir
15.2.1. er tæki sem nota má til að mæla fjarlægðir út frá hljóðbylgjum og bergmáli þeirra.