Skólanámsskrá - Sælukot

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Skólanámsskrá - Sælukot by Mind Map: Skólanámsskrá - Sælukot

1. Námsskrá Sælukots 2016

1.1. Efnisyfirlit

1.1.1. 1. Leikskólinn Sælukot

1.1.1.1. Um skólanámskránna

1.1.1.2. 1

1.1.1.2.1. Leikskólinn Sælukot

1.1.1.3. 1.1

1.1.1.3.1. Tengsl skólans við alþjóðlega skóla

1.1.1.4. 1.2

1.1.1.4.1. Saga skólans

1.1.2. 2. Hugmyndafræði

1.1.2.1. Tilvitnun í Sarkar

1.1.2.2. 2.1 Ný húmanismi (Neo - Humanism)

1.1.3. 3. Leiðir að markmiðum Nýhúmanisma

1.1.3.1. 3.1 Efnisleg sjálfbærni (Physical sustainability)

1.1.3.2. Stærðfræði

1.1.3.3. 3.2 Vitsmunaleg sjálfbærni (Intelectual sustainability)

1.1.3.4. 3.3 Siðferðileg sjálfbærni (Ethical sustainability)

1.1.3.5. 3.4 Tilfinningaleg sjálfbærni (Emotional Sustainability)

1.1.3.6. 3.5 Andleg sjálfbærni (Spiritual Sustainability)

1.1.4. 4. Námsskrá

1.1.4.1. Líkamlegur þroski og hreyfing

1.1.4.2. Vitsmunalegur þroski

1.1.4.2.1. Stærðfræði

1.1.4.3. Tjáskipti og tungumál

1.1.4.4. Félags-tilfinninga og persónuþroski

1.1.4.5. Sköpun

1.1.4.5.1. Tónlist

1.1.4.5.2. Leiklist

1.1.4.6. Andlegur þroski

1.1.5. 5. Þemavinna

1.1.5.1. Þemu 2015 - 2016/Yfirlit

1.1.5.2. Þemu og markmið

1.1.5.2.1. 1 Ég sjálf/ur

1.1.5.2.2. 2. Fjölskyldan mín

1.1.5.2.3. 3. Fólkið í kringum mig og vinna nþeirra

1.1.5.2.4. 4. Fólk alls staðar úr heiminum

1.1.5.2.5. 5. Kærleikur og Guð

1.1.5.2.6. 6. heimingeimurinn

1.1.5.2.7. 7. Loft

1.1.5.2.8. 8. Jólaundirbúningur

1.1.5.2.9. 9. Eldur og stjörnur

1.1.5.2.10. 10. Vatn

1.1.5.2.11. 11. Steinar, klettar og fjöll

1.1.5.2.12. 12, 13, 14, 15, 16, og 18: Dýýrin

1.1.5.2.13. 17. Plöntur, blóm og tré

1.1.5.2.14. 19. Umhverfisþemað.

1.1.6. 6. Daglegt líf í leikskólanum

1.1.6.1. 6.1 Að koma og fara

1.1.6.2. 6.2 Morgunhringurinn

1.1.6.3. 6.3 Máltíðir

1.1.6.4. 6.4 Hreinlæti

1.1.6.5. 6.5 Fataklefi

1.1.6.6. 6.6 Svefn og hvíld

1.1.6.7. 6.7 Frágangur og snyrtimennska

1.1.7. 7. Hefðir og hátíðir í leikskólanum

1.1.7.1. Afmæli barnanna

1.1.7.2. Afmæli Baba

1.1.7.3. Dagur Íslenskrar tungu

1.1.7.4. Jólaundirbúningur

1.1.7.5. Jólaskemmtun

1.1.7.6. Öskudagur

1.1.7.7. Bolludagur

1.1.7.8. Sumarhátíð

1.1.7.9. Heimsókn í Þorrasel

1.1.7.10. Sveitaferð

1.1.7.11. Gisting útskrifatrbarna

1.1.7.12. Vinnuhelgi Sælukots

1.1.7.13. Brúðubíllinn heimsóttur

1.1.7.14. Barnamenningarhátíð

1.1.7.15. Pabbakaffi

1.1.7.16. Mömmukaffi

1.1.8. 8. Samstarf heimiis og leikskóla

1.1.8.1. Foreldraviðtöl

1.1.8.2. Foreldrafélag Sælukots

1.1.8.3. Foreldraráð Sælukots

1.1.9. 9. Samstarf leikskóla og grunnskóla

1.1.10. 10. Mat á skólastarfinu

1.1.11. 11. áætlun leikskólans um framkvæmd læsistefnu leikskóla - lesið í leik

1.1.12. 12. Sérfræðiþjónusta

1.1.13. Yama og Niyama söngurinn

1.1.14. 13. Lokaorð

2. Verkfæri til greiningar

2.1. Gátlisti fyrir greiningu á skólanámsskrá og hvar kaflar koma fyrir í núgildandi námskrá

2.1.1. Almennar upplýsingar/General information

2.1.1.1. 1. Ytra útlit námskrárinnar – framsetning og skipulag/External how it looks and how it is organized

2.1.1.1.1. Hvernig er frágangur námsskrárinnar?

2.1.1.1.2. Vantar

2.1.1.2. 2. Upplýsingar um leikskólann

2.1.1.2.1. Koma fram upplýsingar um staðsetningu og umhverfi leikskólans

2.1.1.2.2. Vantar/Þarf að uppfæra

2.1.2. Stefna, markmið og mat

2.1.2.1. 3. Stefna og sérstaða leikskólans

2.1.2.1.1. Er gerð grein fyrir sýn og stefnu leikskólanns um meginþætti starfsinns?

2.1.2.1.2. Hvar/Vantar/Lagfæra

2.1.2.2. 4. Markmið

2.1.2.2.1. Koma markmið aðalnámskrár leikskóla fram

2.1.2.2.2. Vantar

2.1.2.3. 5. Mat, skólaþróun og áætlanagerð

2.1.2.3.1. Kemur fyrirkomulag mats fram?

2.1.2.3.2. Vantar/hvar?

2.1.3. Skólastarf

2.1.3.1. 6. Daglegt líf

2.1.3.1.1. a)

2.1.3.1.2. b)

2.1.3.2. 7. Inntak (áhersluþættir - námssvið)

2.1.3.2.1. Er gerð grein fyrir inntaki eftir aldri og námssviðum?

2.1.3.2.2. Vantar, óljóst

2.1.3.3. 8. Viðfangsefni

2.1.3.3.1. Er fjölbreyttum viðfangsefnum og leiðum lýst?

2.1.3.3.2. Vantar þennan hluta

2.1.3.4. 9. Námsgögn

2.1.3.4.1. Eru notðu fjölbreytt námsgögn?

2.1.3.4.2. Vantar þennan hluta

2.1.3.5. 10. Mismunandi þarfir barna og sérkennsla

2.1.3.5.1. Er umfjöllun um sérþarfir barna?

2.1.3.5.2. Vantar/Aðlaga

2.1.4. Stjórn, Skipulag og samstarf

2.1.4.1. 11. Stjórnun - verkskipting - skipulag

2.1.4.1.1. Eru upplýsingar um stjórnkerfi leikskólans?

2.1.4.1.2. Vantar/Nánar

2.1.4.2. 12. Samstarf heimila og skóla

2.1.4.2.1. Kemur fram hvað felst í samstarfi heimilis og leikskóla?

2.1.4.2.2. Hvað vantar/Hvernig

2.1.4.3. 13. Samstarf leikskóla við grunnskóla

2.1.4.3.1. Er fjallað um samstarf við grunnskóla?

2.1.4.3.2. Betur, nánar

2.1.5. Öryggismál, ofl

2.1.5.1. 14. Öryggismál

2.1.5.1.1. Er gerð grein fyrir öryggismálum

2.1.5.1.2. Vantar þessa þætti

2.1.5.2. 15

2.1.5.2.1. Koma hagnýtar upplýsingar fram

2.2. Niðurstöður úr ytra mati birt á vef RVK

2.2.1. Styrkleikar

2.2.1.1. Starf

2.2.1.1.1. Hugmyndafræði leikskólans Ananda Marga birtist á heimasíðu

2.2.1.1.2. Leikskólastjóri hefur forgöngu um reglulega endurskoðun skólanámskrár.

2.2.1.1.3. Áætlun um upphaf leikskólagöngu barna er til og unnið er samkvæmt henni.

2.2.1.1.4. Svigrúm er til að mæta hreyfiþörf barna í leik og samskiptum. Sett er upp áætlun

2.2.1.1.5. Sett er upp áætlun um skipulagsdaga og starfsmannafundi sem nær til alls starfsfólks.

2.2.1.1.6. Allt starfsfólk undirritar skjal um trúnað og þagnarskyldu.

2.2.1.1.7. Húsnæði er rúmgott og gefur kost á samskiptum og samstarfi allra í leikskólanum.

2.2.1.1.8. Leikskólinn er virkur í samfélagsverkefnum/góðgerðastarfsemi í samstarfi við börn og foreldra.

2.2.1.2. Starfsfólk

2.2.1.2.1. Starfsfólk er ánægt með samskipti og telur að jafnréttis og jafnræðis sé gætt.

2.2.1.2.2. Starfsfólk er stolt af starfi sínu, telur hæfni sína og þekkingu vera vel nýtta og er ánægt með starfsandann í leikskólanum.

2.2.1.2.3. Vinnuaðstaða er góð að mati starfsfólks.

2.2.1.3. Foreldrasamstarf

2.2.1.3.1. Áherslur í foreldrasamstarfi liggja fyrir í foreldrahandbók leikskólans.

2.2.1.3.2. Foreldrar í foreldraráði eru valdir lýðræðislega af sínum hópi.

2.2.1.3.3. Foreldrar eru ánægðir með stefnu leikskólans.

2.2.1.3.4. Foreldrafélag er starfandi við leikskólann og foreldrar eru virkir samstarfsaðilar leikskólans.

2.2.1.3.5. Foreldrar upplifa að markvisst sé unnið að stefnu og markmiðum leikskólans.

2.2.1.3.6. Aðbúnaður barna er góður að mati foreldra.

2.2.2. Tækifæri til umbóta:

2.2.2.1. Stefna og skólanámskrá

2.2.2.1.1. Í skólanámskrá þurfa að koma fram þær upplýsingar sem aðalnámskrá leikskóla tilgreinir að þar skuli birtast.

2.2.2.1.2. Í stefnu leikskólans þarf að koma fram að lögð er áhersla á lýðræði í leikskólastarfinu og hvernig það birtist í daglegu starfi.

2.2.2.2. Stjórnun, stefna, starfsfólk

2.2.2.2.1. Stjórnendur sjái til þess að mótun stefnu leikskólans sé samvinnuverkefni starfsfólks, barna og foreldra.

2.2.2.2.2. Stjórnendur fylgist með hvernig gengur að vinna að stefnunni og meti framfarir með innra mati.

2.2.2.2.3. Stjórnendur hvetji starfsfólk til að auka sífellt gæði náms og starfs með nám yngri barna í huga.

2.2.2.2.4. Starfsþróunarsamtöl verði tekin árlega og niðurstöður þeirra verði skráðar.

2.2.2.3. Innra mat, áætlanir, símenntun

2.2.2.3.1. Stjórnendur beri ábyrgð á að innra mat verði framkvæmt og að gerð verði umbótaáætlun sem byggir á stefnu leikskólans.

2.2.2.3.2. Símenntunaráætlun endurspegli áherslur leikskólans og samræmi verði milli símenntunaráætlunar og umbótaáætlunar.

2.2.2.3.3. Stjórnendur hvetji starfsfólk til að leita fjölbreyttra leiða til að efla sig í starfi.

2.2.2.3.4. Sjá til þess að mat á framförum barna sé hluti af leikskólastarfinu.

2.2.2.3.5. Í starfsáætlun þarf að gera grein fyrir leiðum í öllum stefnuþáttum sem aðalnámskrá og stefnuskjöl SFS tilgreina að þar skuli birtast.

2.2.2.4. Slys og rýmingarmál, barnavernd, áfallateymi, læsisstefna og jafnrétti

2.2.2.4.1. Verklagsreglur og viðbrögð við slysum þurfa að liggja fyrir og unnið verði eftir þeim.

2.2.2.4.2. Gera þarf öryggis- og rýmingaráætlun sýnilega á öllum deildum.

2.2.2.4.3. Starfsfólk fái kynningu á verklagsreglur um tilkynningaskyldu til barnaverndarnefndar.

2.2.2.4.4. Áfallateymi verði stofnað og áætlun um viðbrögð við áföllum verði gerð.

2.2.2.4.5. Gera þarf áætlun byggða á læsisstefnu leikskólans og sjá til þess að unnið verði eftir henni.

2.2.2.4.6. Gera þarf áætlun um jafnrétti og innleiða hana.

2.2.2.5. Fjölbreytt og einstaklingsmiðað nám, virk hlustun, umhyggja, Lýðræði í leikskóla

2.2.2.5.1. Skoða þarf efnivið með tilliti til margbreytileika mannlífsins og sjá til þess að skipulögð viðfangsefni taki mið af hæfileikum og námsþörfum barna.

2.2.2.5.2. Starfsfólk noti virka hlustun í samskiptum sínum við börnin.

2.2.2.5.3. Að umhyggja einkenni samskipti við börnin.

2.2.2.5.4. Starfsfólk nýti daglegar athafnir til náms og samskipta, eigi jákvæð og uppbyggileg samskipti við börn og myndi tengsl við þau í gegn um leik.

2.2.2.5.5. Gefa börnum tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif á skipulag leikskólastarfsins.

2.2.2.5.6. Að starfsfólk hlusti markvisst á börnin, ræði við þau og virði sjónarmið þeirra.

2.2.2.5.7. Starfsfólk leiti markvisst eftir hugmyndum barna og þau séu studd í að útfæra og framkvæma þær.

2.2.2.5.8. Að ánægja áhugi og líðan barna verði nýtt sem vísbending í innra mati á skólastarfi.

2.2.2.6. Námsumhverfi/Samþætting aðalnámskrár, skólanámsskrár og framkvæmd/Stefna varðandi nám, heilbrigði, velferð og vellíðan/Heimamenning

2.2.2.6.1. Að námsumhverfi styðji enn frekar við máltöku og málþroska barna, sérstaklega á yngri deildum.

2.2.2.6.2. Gera þarf námsviðum aðalnámskrár leikskóla skýr skil í skólanámskrá og innleiða þau í starfið.

2.2.2.6.3. Að stefna leikskólans og markmið endurspegli að áhersla er lögð á alhliða nám, heilbrigði, velferð og vellíðan allra barna.

2.2.2.6.4. Vinna markvisst með menningu og heimamenningu allra barna.

2.2.2.7. Mat á námi/Sjá til þess að það taki mið af mörgum þáttum/Fjölbreittar forsendur mats/Þátttaka barna í að meta og þróa nám/Skráningar starfsfólks til að gera styrkleika sýnilega og skipuleggja næstu skref

2.2.2.7.1. Gerð verði áætlun um mat á námi og velferð barna.

2.2.2.7.2. Sjá til þess að mat á hæfni og velferð barna taki mið af mörgum þáttum.

2.2.2.7.3. Að fjölbreytt gögn liggi til grundvallar við mat á námi og stöðu barna.

2.2.2.7.4. Að börn taki þátt í að meta nám sitt og fái tækifæri til að setja sér markmið og koma með tilllögur að eigin námi.

2.2.2.7.5. Starfsfólk noti markvisst skráningar til að gera styrkleika, áhuga og getu barnanna sýnilega og skipuleggja næstu skref í starfi með þeim.

2.2.2.8. Áhersla á að fá leikskólakennara til starfa/Hlutverk leikskólakennara/Tenging fræða og framkvæmda/Metnaðarfullt faglegt starf/Deildarfundir

2.2.2.8.1. Lögð verði áhersla á að fá leikskólakennara til starfa í Sælukoti.

2.2.2.8.2. Að leikskólakennarar skipuleggi og leiði starf á öllum deildum.

2.2.2.8.3. Að leikskólakennarar veiti faglega forystu og leiðsögn.

2.2.2.8.4. Sjá til þess að áherslur aðalnámskrár og skólanámskrár birtist í starfi leikskólans.

2.2.2.8.5. Að starfsfólk leggi meiri metnað í faglegt starf.

2.2.2.8.6. Deildarfundir verði haldnir reglulega og þeir verði vettvangur faglegra skoðanaskipta og upplýsingamiðlunar.

2.2.2.9. Símenntun starfsmanna, hlúð að jákvæðum anda, virðingarhugtakið, trú starsfólks á börnum skráð og sýnileg, Gildi leikskólans skili sér til starfsfólks

2.2.2.9.1. Að efla jákvætt viðhorf barna til náms með því að starfsfólk tileinki sér fjölbreyttar námsleiðir.

2.2.2.9.2. Hlúa þarf að gleði og jákvæðum anda á meðal starfsmanna og barna.

2.2.2.9.3. Ræða um hvað felst í hugtakinu virðing og hvernig tekið er tillit til ólíkra sjónarmiða.

2.2.2.9.4. Gera þarf sýnilegt í gögnum og í starfi að starfsfólk hafi trú á getu og hæfni allra barna.

2.2.2.9.5. Sjá til þess að áherslur og gildi sem leikskólinn stendur fyrir endurspeglist í verkum og viðhorfum starfsfólks.

2.2.2.10. Mat á innra starfi, æaltlun um innra mat nokkur ár fram í tímann, dagleg ígrundun á eigin starfi, innra mat og leiðir að markmiðum, umfjöllun um hvort markmið náist, Fjölbreyttar aðferðir við gagnaöflun, nýta niðurstöður úr yttar í innra mati, þátttaka starfsfólks í innra mati, Foreldrar taki þátt í innra mati

2.2.2.10.1. Í skólanámskrá verði fjallað um helstu leiðir sem leikskólinn fer við að meta innra starf og hvernig markmið leikskólans verði metin markvisst og reglubundið.

2.2.2.10.2. Setja fram áætlun um innra mat nokkur ár fram í tímann.

2.2.2.10.3. Sjá til þess að mat á starfsháttum fari fram reglulega og að mat og ígrundum á eigin starfsháttum verði liður í daglegu starfi.

2.2.2.10.4. Leiðir að markmiðum verði hluti af innra mati og skilgreina þarf viðmið um þann árangur sem stefnt er að fyrir hvert markmið.

2.2.2.10.5. Í greinargerð/umbótaáætlun þarf að fjalla um að hve miklu leyti markmið hafa náðst

2.2.2.10.6. Fjölbreyttar aðferðir verði notaðar við gagnaöflun og gagna verði aflað með aðferðum sem hæfa viðfangsefninu.

2.2.2.10.7. Sjá til þess að niðurstöður út ytra mati verði nýttar í innra mat.

2.2.2.10.8. Starfsfólk leikskólans taki þátt í að ákveða áherslur og forgangsröðun í innra mati.

2.2.2.10.9. Foreldrar taki þátt í að ákveða áherslur og forgangsröðun í innra mati til dæmis með aðkomu foreldraráðs.

2.2.2.11. Greinargerð um innra mat birt á heimasíðu, inntak hennar

2.2.2.11.1. Greinargerð/starfsáætlun um innra mat verði birt á heimasíðu leikskólans þar sem koma fram helstu upplýsingar um framkvæmd og niðurstöður.

2.2.2.11.2. Í greinargerð/starfsáætlun um innra mat verði greining á styrkleikum og tækifærum til umbóta.

2.2.2.11.3. Í umbótaáætlun verði tilgreindar aðferðir við að ná þeim markmiðum sem ekki hafa náðst út frá þeim viðmiðum sem sett voru.

2.2.2.11.4. Umbótaáætlun verði tímasett og ábyrgðaraðilar skilgreindir fyrir umbótunum.

2.2.2.11.5. Tilgreinar þarf í umbótaáætlun hvenær og hvernig á að meta árangur aðgerða.

2.2.2.11.6. Umbótum verði kerfisbundið fylgt eftir.

2.3. Aðalnámskrá leikskóla

2.4. Listi yfir leikskóla þar sem ytra mat hefur verið tekið

3. Námsskrár til hliðsjónar

3.1. Laufaásborg

3.1.1. Inngangur

3.1.2. Um leikskólann

3.1.2.1. Skólaföt ...................................................................................................................... 4

3.1.2.2. Táknbirting leikskólans

3.1.2.3. Skólasöngur................................................................................................................ 4

3.1.2.4. Hjallavefurinn: www.hjalli.is..................................................................................... 4

3.1.2.5. Gildi skólans og hugmyndafræðilegar áherslur ......................................................... 5

3.1.3. Hjallastefnan í hnotskurn

3.1.3.1. Kynjanámskrá Hjallastefnunnar................................................................................. 6

3.1.3.2. Lotur ........................................................................................................................... 6

3.1.3.3. Meginreglur................................................................................................................ 8

3.1.4. Grunnþættir menntunar

3.1.4.1. Læsi ............................................................................................................................ 9

3.1.4.2. Sjálfbærni ................................................................................................................. 10

3.1.4.3. Lýðræði og mannréttindi.......................................................................................... 10

3.1.4.4. Jafnrétti .................................................................................................................... 11

3.1.4.5. Heilbrigði og velferð ................................................................................................ 13

3.1.4.6. Sköpun ..................................................................................................................... 15

3.1.5. Samþætt og skapandi leikskólastarf

3.1.5.1. Læsi og samskipti .................................................................................................... 16

3.1.5.2. Tölvur og tæknilæsi ................................................................................................. 17

3.1.5.3. Heilbrigði og vellíðan .............................................................................................. 17

3.1.5.4. Sjálfbærni og vísindi ................................................................................................ 18

3.1.5.5. Sköpun og menning ................................................................................................. 19

3.1.5.6. Fjölskyldan og leikskólinn ....................................................................................... 20

3.1.5.7. Tengsl skólastiga og fimm ára starf ......................................................................... 21

3.1.5.8. Sérkennsla ................................................................................................................ 22

3.1.6. Leiðarljós leikskóla

3.1.7. Mat og eftirlit

3.2. Sæborg