Andlegur og félagslegur stuðningur foreldra

Kom i gang. Det er Gratis
eller tilmeld med din email adresse
Andlegur og félagslegur stuðningur foreldra af Mind Map: Andlegur og félagslegur stuðningur foreldra

1. heimilislíf

1.1. þrátt fyrir það að hafa það gott hjá foreldrum sínum og að þau eigi í góðum samskiptum þá langar henni að flytja að heiman, hún telur að hún upplifi sig sem fullorðnari einstakling ef hún býr ein, þar sem hún þarf þá að sjá um allt sjálf. eins og þvottinn og þess háttar.

1.1.1. hún er samt sem áður ekki tilbúin í að fara á leigumarkaðinn þar sem hún telur það vera of dýrt. hún er til í að leigja stúdentaíbúð og er á biðlista fyrir þær.

1.2. býr ein með foreldrum sínum. hún á 3 eldri systur sem eru allar fluttar að heiman. hún á líka kærasta sem hún býr samt sem áður ekki með.

1.3. almennt mjög gott heimilslíf og samskipti við foreldra mjög góð og vinaleg. þau skipta sér ekki mikið af henni en eru samt alltaf til staðar.

1.4. foreldrar hennar eru mjög duglegir, bæði háskólamenntun og leggja áherslu á það að vera dugleg í því sem þau taka sér fyrir hendur, eins og vinnu. þau vildu að hún færi í háskóla og að hún sé með sama metnað og þau.

2. félagslíf

2.1. félagslíf innan HÍ er gott. hún tekur mikinn þátt í því og er í nemendafélaginu. hún á í góðum samskiptum við samnemendur sína innan skólans og í miklum samskiptum á samfélagsmiðlum utan skóla.

2.2. þegar hún byrjaði í skólanum þá lagði hún metnað í útlitið, núna þegar hún er búin að kynnast fólkinu í deildinni og búin að eignast vini þá er henni meira sama og er ekki að reyna að vekja neina hrifningu hjá neinum. áður var hún að kynnast deildinni og deildin að kynnast henni. það eru frekar fáir á hennar ári og því persónulegra og minna um óformleg samskipti.

2.2.1. íþróttagallinn er þó í tísku í dag og því kemst maður upp með það að velja þægindi yfir annað og lýtur vel út í leiiðinni.

2.2.2. það er ekki mikið í hennar deild að fólk gangi um í pelsum og með airpods, svona "flashy", eru samt sem áður alveg snyrtileg.

2.3. ber sig ekki mikið saman við samnemendur persónulega eða félagslega.

2.4. líður vel í prófatíð á tekur því sem "challengi" finnur ekki fyrir óeðlilegri pressu en í lokin er hún komin með ógeð í lok tarnarinnar. upplifir samt alveg eðlilegt magn kvíða og stress á meðan.

2.5. félagslíf utan skóla

2.5.1. er sjálfstæð þrátt fyrir það að búa hjá foreldrum sínum. foreldrar hennar hefðu frekar verið til í að hún hefði kannski farið í lögfræði til að fara í nám sem er kannski meiri strúktúr í

2.5.2. hún á bíl og rekur hann alveg sjálf

2.5.3. er hamingjusöm tilfinningavera, upplifir allar tilfinningarnar en er hamingjusöm flesta daga.

3. skólalíf

3.1. Finnst Hí bjóða upp á budget kennslu, ekki mikið um eitthvað sem kostar peninga, virkar samt alveg.

3.2. nýtir ekki þjónustu skólans aðra en Hámu

3.3. jákvæðni gagnvart náminu, þrátt fyrir það að hafa ekki alveg vitað hvað hún ætlaði að læra til að byrja með. mjög ánægð með að hafa valið félagsfræði í HÍ. ánægð líka með það að skólagjöldin voru ekki of há og að hún hefði ekki þurft að flytja.

3.4. henni gengur vel í skólanum, ber einkunnir saman við samnemendur en þá einna helst til að sjá hvar hún stendur. þá er það bara vinaleg samkeppni til að halda öllum gangandi og á tánum.

3.5. áður en hún byrjaði í námi þá fann hún fyrir pressu að byrja í háskóla, frá foreldrum sínum. en núna þegar hún er í námi þá er ekki pressa á henni. / gæti verið vegna þess að þau sjá að hún er að leggja hart að sér og hafa ekki áhyggjur af henni.

4. fjárhagur

4.1. húsnæði

4.1.1. býr enn heima hjá sér þar sem samskipti við foreldra eru góð og hún hefur þann kost að búa þar frítt. almennur leigumarkaður er of dýr og því er hún ekki farin í það að leigja. hún bíður samt eftir stúdentaíbúð þar sem þær eru ódýrari

4.2. vinna

4.2.1. sumarvinna bíður upp á það að eiga pening eftir sumarið, en þar sem það er ekki eins mikill kostur á að vinna í jólafríi þá er maður ekki eins ríkur í janúar þegar kemur að því að kaupa bækur fyrir vorönnina.

4.2.1.1. hefur unnið síðan í 9. bekk og því alltaf haft efni á smotteríi þegar hún er í skólanum. eins og að fara út í sjoppu og þannig.

4.2.1.1.1. að vinna ungur kennir mannig á lífið. er ekki bara í verndaða umhverfi skólans. á við það hvernig hún hefur verið alin upp, foreldrar dugglegir og þá hefur hún lært það.

4.2.1.2. með því að vera í vinnu þá þarf hún ekki á mikilli fjárhagslegri aðstoð að halda, nýtir sinn eigin pening. meiri áhersla eins og stendur að vera frekar bara í vinnu almennt, heldur en að vera í vinnu sem tengist náminu.

4.3. að fjármagna skólann

4.3.1. fór í HÍ þar sem það var hagstæðasti kosturinn, HR bauð ekki upp á félagsfræði og er of dýr. Bifröst og HA of langt í burtu og því fylgir mikill kostnaður

4.3.2. hefur selt bækurnar sínar en hefur ekki keypt af skiptibókamarkaði. hefur ekki þurft á þeim að halda, hefur alltaf haft efni á bókunum. hún sér um að kaupa þær sjálf

4.4. vinna