Comienza Ya. Es Gratis
ó regístrate con tu dirección de correo electrónico
Vinstri por Mind Map: Vinstri

1. Karl Marx og Marxismi

1.1. Kenningar Karl Marx um sósíalisma

1.2. Skrifaði kommúnista ávarpið

1.3. Kenning um firringu

1.3.1. Maðurinn er skapandi í sínu eðli

1.3.2. hann myndar tengls við það se, hann skapar og maðurinn fer að trúa á sköpunarverkið og fer að lúta því

1.3.3. Það er firringin, við lifum ekki lengur í raunveruleikanum

1.3.4. þannig er maðurinn firrtur frá eðli sínu

1.4. Díalektík

1.4.1. Staða, andstaða, niðurstaða

1.5. Vinnugildis kenning

2. Lénísminn

2.1. Í 6000 ár lifði maðurinn í samfélagi þar sem lanbúnaðurinn byggði á sjálfsþurftarbússkapi, það samfélagsskipan er kallað LÉNSVELDI

2.1.1. Konungurinn ↓ Yfirstéttin ↓ Almúginn

2.2. Lán → Lén → Lénsveldi

2.3. Kenning um heimsvaldastefnuna

2.4. Hugmyndir um kommúnistaflokkinn

2.4.1. Lýðræðilegt miðstjórnarvald

2.4.2. Virk framvarðasveit

2.4.3. Óbreyttir

2.4.4. Samtök

3. Lýðræðisjafnaðarstefnan

3.1. Endurskoðunarstefnan

3.1.1. Gagnrýni á skoðanir Marx

3.1.2. Segir að staðhæfingar og spádómar hans um framtíðina hafi ekki staðist

3.2. Jafnaðarstefnan

3.2.1. Allir jafnir

3.2.2. hindra að aðrir skari fram úr

3.2.3. útrýma fátækt

3.2.4. stuðlar að almannaheill

3.2.5. takmarka eigna- og auðsöfnun

4. Kommúnismi

4.1. Það sem er sameiginlegt

4.2. öll framleiðsla er eign samfélagsins

4.3. íslenskað sem ,,sameignarstefna"

4.4. Kommúnistaflokkurinn

4.4.1. ákveður hvaða þarfir á að uppfylla og hvenær

5. Róttækir

5.1. Breytingar strax, valdbeiting

5.2. Valdbeiting líkleg

5.3. Valdbeiting síðasta úrræði

5.4. Friðarsinnar

6. Sósíalismi

6.1. Þrír áhersuþættir

6.1.1. Velferðarkerfi

6.1.1.1. t.d. atvinnuleysisbætur og heilsugæsla

6.1.1.2. hugmyndir sem auka hamingju og velferð manneskjunnar

6.1.2. Allsnægtarsamfélagið

6.1.2.1. samfélag þar sem þú ert fullkomlega frjáls

6.1.2.2. frjáls frá óhamingju og hungri

6.1.2.3. enginn skortur

6.1.3. Félagsrekstur og samneysla

6.1.3.1. allt í samfélaginu er rekið af ríkinu, engin einkaeign

6.1.3.1.1. sameign þjóðarinnar

6.1.3.2. Samvinnurekstur

6.1.3.2.1. menn eiga saman rekstur og fá sameiginlegan gróða

6.1.3.3. bæjar- og sveitarfélög

6.1.3.3.1. það sem skiptir máli fyrir samfélagið

6.2. Ætlaru börnunum þínum sömu skíta örlög?

6.3. Pólitísk hugmynd með áherslu á jöfnuð samfélagsins

7. Réttlæti og jöfnuður: Kenning John Rawls

7.1. Megin vandamál jafnaðarstefnunar er að finna jafnvægi á milli réttlætis og jöfnuðar

7.2. Grundvallarreglurnar hans eru.

7.2.1. Allir hafa sama rétt til þess að yfirgripsmikið réttarkerfi sé starfandi sem tryggi öllum sömu grundvallarréttindi og frelsi

7.2.2. Félagslegur og efnahagslegur mismunur verður að A) byggja á því að sérréttindi sem koma leiði endanlega til aukins velfarnaðar fyrir alla B) það beri að binda sérréttindi við embætti eða stöður sem öllum standi til boða að sækja um

7.3. Réttlæti

7.4. Jöfnuður