Nám og kennsla á Netinu 2012 Nýting í skólastarfi

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Nám og kennsla á Netinu 2012 Nýting í skólastarfi by Mind Map: Nám og kennsla á Netinu 2012 Nýting í skólastarfi

1. Áherslur

1.1. Áhrif á nám, lífsstíl og samfélag

1.2. Fræði, rannsóknir og þróunarverkefni

1.3. Öflun nýrrar þekkingar

1.4. Unnið á skapandi hátt með miðilinn í skólastarfi

1.5. Staða, reynsla, möguleikar, vandamál, þróun

1.6. Gamli vefurinn

1.6.1. Facebook?

2. Verkefni í námsþættinum 1999-2012

2.1. Lestur og umræða - öll ár, sjá t.d. lesefni og skipulag á gamla vefnum

2.2. Kennsluáætlanir (1999, 2000)

2.3. Netnotkun barna og unglinga (NETNOT), (2001-3, 2005, 2008)

2.3.1. Dreifrannsóknir

2.3.2. Lífið var saltfiskur - lífið er netið

2.3.3. Upplýsingalæsi...

2.4. Netnotkun kennara (2004)

2.5. Netfíkn? (2007)

2.5.1. Þátttaka í könnun/MA

2.5.1.1. Sigríður Huld Konráðsdóttir. (2007). Sofið á verðinum? Tölvunotkun og tíðni netfíknar meðal nemenda í 6.-10.bekk á Íslandi. MA ritgerð, HÍ

2.6. Samfélög, tengslanet - Fésbókin (2010)

2.6.1. Fésbók/tengslanet óformleg notkun

2.6.2. Fésbók í skólastarfi

2.7. 2012?!

2.7.1. Aðalbækistöð: Facebook

2.7.2. Mikil áhersla á lestur og umræður?

2.7.3. Hugsanlega vikulegir netfundir í Adobe Connect

2.7.4. Hugsanlega hægt að gera smáúttekt á reynslunni af notkun Facebook og/eða áætlun á nýtingu..?

2.7.5. Þátttaka nemenda í skipulagi Einhverjir vilja kannski gera sem part af lokaverkefni?

3. Nemendur, reynsla

3.1. Jónatan, grunnskólakennar, Vestamannaeyjum

3.1.1. Fjarnám

3.1.2. Fablab

3.2. Guðbjörg, landfræðingur, þjóðgarðsvörður Snæ, útikennsla

3.3. Monika S. Baldursdóttir, KHI, tölvufr. framhaldsskóli, FÁ

3.4. Linda, grunnskólak. tölvuk. Hlíðaskóla, tæknivandamál - netnotkun?

3.5. Guðrún, tölvunarfr., fjarnám Freelance

3.6. Hanna Rún, sérk. grunnskólak., Spuni (netnámskeið), Tungumálatorg - sérkennslutorg...

3.7. Elsa, grafískur hönnuður, Facebook sérf. netsjúkl.

3.8. Anna Lilja, leik, grsk. nám og kennsla yngri barna, Ungl. Sjálandsskóli

3.9. Ásta, garðyrkufr. landslagsarkitekt

3.10. Grunnskóli, leiksk. kennsla

3.11. Hildur, spænskuk. í framh.sk. Nota mest vídeo og gagnvirkar æfingar á netinu. Kann lítið annað

3.12. Marta, Vestmannaeyjum. Útskrifaðist sem grunnskólakennari síðasta sumar og er að taka viðbótardiplóma í upplýsingatækni og miðlun

3.13. Klara Sigríður Sveinsdóttir, grunnskólakennari, kenni 4. 6. og 7. bekk tölvur, finnst gaman að fikta og skoða nýja möguleika

4. Hugtök?

4.1. Online learning def project

5. Málefni?

5.1. Góður tækjakostur sem virkar

5.1.1. Úreltur tölvukostur

5.1.2. Að skólar ættu að minnsta kosti eitt bekkjarsett af fartölvum

5.1.3. Hugbúnaðarþekking sem nýtist í starfi.

5.2. Eftirfylgni á nytsemi tölvunotkunar.

5.3. Vandamál - hindranir

5.3.1. Aðgengi að tölvum

5.3.2. Aðgengi að forritum

5.4. - vara við hættum netnotkunar - tala um höfundarrétt við nemendur - minnka pappírsnotkun - þyrti að auka aðgengi að tölvubúnaði í skólum - auknir möguleikar fyrir nemendur með sérþarfir

6. Greinar?

6.1. Tímarit, RANNUM yfirlit

6.2. Leitir, hvar.is, bókasafn

7. Möguleikar - verkfæri?

7.1. Könnun 3f

7.2. Educamp á hausti

7.2.1. New node