„Við skulum róa sjóinn á ...“ Verkefni - 1-2 Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun Haust 2010

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
„Við skulum róa sjóinn á ...“ Verkefni - 1-2 Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun Haust 2010 by Mind Map: „Við skulum róa  sjóinn á ...“   Verkefni - 1-2 Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun Haust 2010

1. A.Yfirsýn, þörf?

1.1. __Kynning Sólveigar með hljóði

1.2. __Upplýsingalæs?

1.3. __Upplýsingaþörf

1.3.1. Heimildir og úrvinnsla (Eiríkur Rögnvaldsson)

1.4. __Upplýsinga-/þekkingarsamfélag/námssamfélag skoða stefnu, námskrá, forsætis, menntamálaráðuneyti

1.4.1. Lífið er Netið?

2. B.Heimahöfn

2.1. Moodle

2.2. Eigin tölva, vefur, sameiginleg svæði hópa s.s. Google Docs

3. C. Áhafnir, bátar samvinna, verkaskipting

3.1. Höfrungur

3.2. Klakkur

3.3. Titanic

3.4. Omnya

3.5. Varðskipið

3.6. Fjallfoss

4. D.Undirbúningur, slysavarnir

4.1. ___Ath. magn og gæði

4.1.1. Áreiðanleiki

4.1.2. Gátlisti

4.2. ___Rányrkja, ritstuldur?

4.2.1. Vísindavefur

4.3. __Halda sér við efnið!

4.3.1. Ath. t.d. netfíknarvanda

4.4. __Báturinn, geymslan, gera klárt?

4.4.1. EndNote Web

5. E. Miðin

5.1. RANNUM-vefurinn

5.1.1. Yfirlit yfir námsritgerðir (meistara; doktors), skýrslur greinar - íslenskar rannsóknir, verkefni

5.1.2. Helstu tímarit á sviðinu - á forsíðu

5.2. __Hvar.is

5.2.1. Alfræðirit/vefir, s.s. Wiki

5.2.2. Kynning BB

5.3. __Gegnir/bókasafnslæsi

5.3.1. Heimildaleit í Gegni (Birgir Björnsson, 2006)

5.4. __Leitarvélar

5.4.1. "Bare bones"

5.4.2. "Findin info.."

6. F.Veiði, veiðiaðferð, beita

6.1. Hvað á að veiða?

6.1.1. Verkefni 1a

6.1.1.1. Hugtök

6.1.1.1.1. Safn 1999-2008

6.1.1.2. Þekking: UST í menntun; fræðirammar

6.1.2. Verkefni 1b

6.1.2.1. Þekking á stefnumótun á ísl., erlendis; námskrám

6.1.3. Verkefni 1c

6.1.3.1. Þekking á rannsóknum/verkefnum á Íslandi

6.1.4. Verkefni 1d

6.1.4.1. Þekking á rannsóknum/verkefnum erlendis

6.1.5. Verkefni 2

6.1.5.1. Þekking: þema að eigin vali

6.2. ___Beita+aðferðir

6.2.1. Góð leitarorð (enska, íslenska?)

6.2.2. Um heimildaleit, safn KHÍ

6.2.3. Gott ef maður finnur grein að nýta þau leitarorð (keywords) ef maður vill finna eitthvað svipað

7. G.Róðurinn

7.1. Hvað og hversu mikið er veitt?

7.2. Hvernig og hvar?

7.3. Hvað gerðist? Dagbókarfærslur? frjáls framlög

8. H.Afli og úrvinnsla

8.1. Sjá F.

8.2. Vinnið úr með hópfélögum A1-A3, B1-B3 (verkefni 1b-d); hugsanlega með áhugahóp verkefni 2

8.3. Aðferðir

8.3.1. Kennsluaðferðir eru fjölbreyttar: aðallega verður byggt á umræðu- og spurnaraðferðum en einnig hópvinnuaðferðum, útlistunaraðferðum og leitaraðferðum (sjá Ingvar Sigurgeirsson, 2002). Sérstaklega er miðað að því að nemendur öðlist rödd í fag/námssamfélaginu.

8.4. Verkfæri

8.4.1. Skylda að nota

8.4.1.1. Blogg og orðasafn í Moodle (verkefni 1a), Wiki í Moodle (verkefni 1b), Mindmeister (verkefni 1c), Umræðuvefir í Moodle (verkefni 1c og d)

8.4.2. Frjálst

8.4.2.1. Skype, Googledocs, Fundasími, 546-4646

8.4.2.2. Scopia

8.4.2.2.1. Notið herbergisnr. 600102 – 600103 – 600104 (meeting ID, 6 geta verið inni í einu)

8.4.2.3. DimDim

8.4.2.4. Join me

9. I.(Loka)afurðir

9.1. Betri yfirsýn, aukin þekking á UST í menntun og skólaþróun; aukinn skilningur á möguleikum UST til að efla nám og kennslu

9.2. Aukin þátttaka í fag/námssamfélagi (Ning, ráðstefnur...)

9.3. Færni í nýtingu UST í hugmyndavinnu og fræðilegum skrifum

9.4. Hugtakasafn í Moodle (1a)

9.5. Bloggfærslur um UST í menntun (1a)

9.6. Greiningar á UT-stefnum (1b)

9.7. Yfirlit um rannsóknir hérlendis (1c); kynningar á þeim áhugaverðustu fyrir hópinn

9.8. Kynningar á helstu erlendu tímaritum á sviðinu og áhugaverðum greinum, hvað er efst á baugi? (1d)

9.9. Sjóður af nýtilegu efni í Endnote Web, fyrir allan hópinn, einstaklinga og hugsanlega áhugahópa; kynningar á lykilefni (verkefni 2)

9.10. Kynningar um lokaverkefni; Ritgerðir, skýrslur (og/eða greinar?)

10. J.Haldið upp á árangur!