Sálfræði

马上开始. 它是免费的哦
注册 使用您的电邮地址
Sálfræði 作者: Mind Map: Sálfræði

1. Sálfræðileg vísindi

1.1. Atferlisvísindi

1.1.1. Tilraunavísindi í stíl raungreina og náttúruvísinda

1.2. Félagsvísindi

1.2.1. skoðar í fólk í víðu samhengi

1.2.2. Samskipti við aðra og umhverfið

2. Afbrigðasálfræði

2.1. Siðvillingar

2.1.1. Veit ekki muninn á réttu og röngu, dæmi: stelur úr búð og sér ekki hvað hann gerði rangt. Kemst of undan með sannfærandi lygum

2.2. Geðklofar

2.2.1. Heyra raddir, sjá hluti sem eru ekki þarna í alvörunni, endurteknar hreyfingar eða stendur á sama stað lengi

2.3. Minnisglöp

2.3.1. Betur þekkt sem Alzheimer. Getur orsakast af drykkju og vítamínskorti. Minnið verður minna eða hverfur

2.4. Hugrofsflótti

2.4.1. Óvænt ferðalag, flytur að heiman og fær nýja vinnu, man ekki eftir fortíðinni sinni. Tekur sér nýtt nafn og breytir öllu

3. Hvað er sálfræðin að skoða

3.1. Hugsun

3.1.1. þú hefur bara aðgang að hugsunum þínum

3.1.2. dæmi um hugsun: hvað er hann að gera?

3.2. Tilfinningar

3.2.1. enginn hefur aðgang að þeim nema þú

3.2.2. dæmi um tilfinningu: honum líður illa

3.3. Hegðun

3.3.1. það sem við gerum

3.3.2. hann er að tala

3.4. sjálfsmynd

3.4.1. hugmyndin sem þú hefur um sjálfan þig

3.4.2. niðurstaða hugsunar tilfinnigar og hegðunnar

3.4.3. hver er þetta?

4. Alþýðusálfræði

4.1. Það sem almenningur telur sig vita um sálfræði

4.1.1. Málshættir

4.1.1.1. Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

4.1.1.2. Af því læra börnin sem fyrir þeim er haft

4.1.1.3. Brennt barn forðast eldinn

4.1.2. Sálfræðileg hugtök sem oft eru notuð í hugsunarleysi

4.1.2.1. þú ert svo klikkaður

4.1.2.2. ertu með Alzheimer eða?

4.1.2.3. algjör geðklofi, þessi

4.2. Þröngsýni

4.2.1. að sjá hluti á einfaldan máta

4.2.1.1. Allt eða ekkert

4.2.1.2. svartur eða hvítur

4.2.1.3. góður eða vondur

4.2.1.4. karl eða kona