J Cambell

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
J Cambell by Mind Map: J Cambell

1. Mýtur og maðurinn

1.1. Eðli lífs

1.1.1. Life þrifst á því að leggja undir sig og drepa annað líf

1.2. Hvað eru mýtan

1.2.1. Einfalt svar

1.2.1.1. Trúarbrögð annarra

1.2.1.2. Eigin trú sem einhverskonar mýta

1.3. Þróun mannsinns

1.3.1. Sögulegt samhengi

1.3.1.1. Menning okkar kemur seint fram á sjónarviðið

1.3.1.1.1. D. Mynjafundur í Ölpum gefur til kynna trúarlegt hlutverk hauskúpna hellisbjarna

1.3.2. Þróunarlegt samhengi

1.3.2.1. Rökhugsunin sein á vettvang

1.3.2.1.1. Líkaminn hefur þróast í móðurhviði löngu áður en rökhugsunin mætir til leiks

1.4. Hlutverk mýtunnar

1.4.1. 1. Tengsl við leyndardóm og tilgang

1.4.1.1. Hugmynd um náttúruna sem tengsl sem hvorki er hægt að nefna fyllilega en einnig tengsl sem ekki er hægt að missa

1.4.1.2. Hugmynd um hlutverk listarinnar sem spegil

1.4.2. 2. Að sjá heildarmynd af tilverunni í tengslum við leyndardóminn

1.4.2.1. Þörf fyrir að sjá heiminn í heild

1.4.2.1.1. Þar sem mýturnar draga upp mynd af heiminum í heild hljóta þær að breytast samfara þróun hugans

1.4.2.2. Óhjákvæmileg þróun mýtunnar

1.4.2.2.1. Fornar mýtur voru vísindalega réttar miðað við heimsmynd þess tíma þegar þær eru settar fram

1.4.3. 3. Að birta siðferðilegan sjálfsskilning samfélagsinns

1.4.3.1. Munurinn á náttúrulegri stöðu og félagslegri stöðu

1.4.3.1.1. Náttúrulegt

1.4.3.1.2. Félagslegt

1.4.3.1.3. Mýtur segja söguna sem ákvarðar staðsetningu innan samfélags - sbr, hugmynd um kónga

1.4.4. 4. Að staðsetja einstaklinginn innan samfélagsinns

1.4.4.1. Ferlið frá ósjálfstæði til sjálfstæðis klassískt vandamál

1.4.4.1.1. Viðmiðunin hefur verið að við 20ára aldurinn sé sjálfstæði náð

1.4.4.1.2. Hvað er að vera fullorðinn

1.4.4.2. Félagsmótun á að tryggja það að einstaklingrinn passi inn í samfélagið

1.4.4.2.1. Félagsmótun og það hvernig menn fullorðnast - Samfélög hörð á því hvernig þau aðlaga einstaklinginn

1.4.5. 5. Ellin, dauðinn og eilífðin

1.4.5.1. Vandamál ellinnar

1.4.5.1.1. Hvað er hægt að gera þegar menn eru ekki lengur færir um að gera það sem samfélagið vill?

1.4.5.2. Dauðinn og mýtan

1.4.5.2.1. Maðurinn veit að hann á eftir að deyja - Mýtan segir okkur hvað bíður okkar eftir dauðann.

1.4.5.3. Dauðin og upphaflegt hlutverkk mýtunnar

1.4.5.3.1. Að réttlæta það að nærast á dauða annarra dýra

1.4.5.3.2. Dýraætur

1.4.5.3.3. Plöntuætur

1.4.5.3.4. Borgarsamfélög

1.4.6. 6. Mýtur fyrir daginn í dag

1.4.6.1. Skáldskapur

1.4.6.2. Vísindi

1.4.6.3. Trú

1.4.6.3.1. Aðrir einstaklingar í samfélaginu teknir við hlutverki guðsinns -

1.4.6.3.2. Virðing fyrir hinum, ekki eins og þú villt að hann sé heldur einsog hann er

1.4.6.3.3. Líking við riddarabræður sem berjast hver við annan af virðingu.

1.5. Saga mýtunnar og þróun hennar

1.5.1. 2 upphafspunktar

1.5.1.1. Frumstæð veiðisamfélög í Norðri

1.5.1.1.1. Einstaklingshyggjusamfélög karllæg

1.5.1.1.2. Lífsbjörg frá dýraríkinu

1.5.1.1.3. Samfélög byggð á því að drepa

1.5.1.1.4. Ólík viðhorf til sköpunnar: Ekki það að maðurinn sé æðstur og megi ráðskast með umhverfi sitt

1.5.1.1.5. Mýtur þjóna þeim hlutverki að sætta menn við drápin

1.5.1.2. Plöntukúltúr í Austri

1.5.1.2.1. Kvenlæg

1.5.1.2.2. Áhersla á að rækta ekki drepa

1.5.1.2.3. Einstaklingar skiptir ekki máli heldur heildinn - hópurinn

1.5.1.2.4. Hugmynd að lífið fæðist af dauða

1.5.2. Hóparnir tveir sameinast 7000 fkr

1.5.2.1. Hópur hirðingja verður til

1.5.2.2. Grunnur undir stéttskiptingu

1.5.3. Tilurð prestastéttarinnar í Austri (3500 fkr)

1.5.3.1. Hugmyndin um að líkja eftir lögmálum heimsinns - Kosmískt samræmi

1.5.3.2. Rágáta lífsinns sem er bæði handan okkar og í okkur sjálfum

1.5.4. Fæðing einstaklingshyggjunnar í Vestri 2500 fkr

1.5.4.1. Fæðing Tvíhyggjunnar: Guð skapar manninn: Maður og Guð eru tvennt ólíkt

1.5.4.2. Homer: Borg mansions er ekki borg guðs. Gildi mannana eru sjálfstæð - Rökhugsunin tól mannsinns

1.5.5. Dante: Aðskilnaðurinn á hinu jarðlega og hinu Guðlega: Borgirnar tvær, Róm og Jerúsalem

1.6. Hvernig geta myndirnar sem notaðar voru í fortíðinni átt við stöðu mála í dag?

2. Austrið og Vestrið/Einstaklingur og gríman

2.1. Guð og grímur

2.1.1. Allir fullorðnir menn jafnir í veiðisamfélögum - Samfélagsmeðlimir

2.1.2. Uppruni siðmenningar - 6000 fkr

2.1.2.1. Í kjölfar hennar þorpsmyndun og svo borgarmyndun með tilheyrandi sérhæfingu

2.1.3. Guðinn sem miðjan sem tengir samfélög saman

2.1.3.1. 2000: Í kjölfar þróunar í guðfræði byrjað að greina mill Konunga og Guða: Konungur Þjónn Guðs

2.1.4. Grímur hluti af félagsmótun flóknari samfélaga

2.1.4.1. Grímur og samsömun

2.1.4.1.1. Maðurinn, táknið og félagstengsl

2.1.4.1.2. Að vera eða vera ekki Gríman

2.2. Algyðistrú og persónulegur guð

2.2.1. Sérstaða austurlanda - Algyðistrú

2.2.1.1. Heimur Austursinns

2.2.1.1.1. Kosmos - Birtingarmynd hins eílífa sem við tökum þátt í

2.2.1.1.2. Vegferð einstakings til uppljómunar

2.2.1.1.3. Áherslan á að vera gríman meiri

2.2.1.2. Staða Guða og manna

2.2.1.2.1. Lögmálið sem býr á bakvið allt

2.2.1.2.2. Hetja frásögunnar er hið eilífa almætti sem tekur á sig ólík birtingarform

2.2.1.2.3. Einstaklingurinn líkt og hermaður sem á að hliða skipunum að ofan

2.2.1.3. Mýtur

2.2.1.3.1. Um Guðinn sem er allt sem er sem uppgötvar sjálfan sig - hræðsla vaknar - finnur að hann er allt sem er - óskar sér að verða eitthvað

2.2.1.3.2. Takmark: Að uppgötva samsemd með Guði

2.2.2. Hugmyndin um guð sem geranda: Miðaustur

2.2.2.1. Guðinn sem er fyrir aftan náttúrulögmál en ekki fyrir framan

2.2.2.1.1. Guð í persónulegu sambandi

2.2.2.1.2. 2500 fkr Ný útgáfa af Demíurge

2.2.2.2. Biblíu tradisjon: Orð Guðs

2.2.2.2.1. Hefðir

2.2.2.2.2. Markmið

2.2.2.2.3. Trú

2.2.2.3. Mýtur

2.2.2.3.1. Sagan um Adam

2.2.3. Vestræn hefð (Kristni)

2.2.3.1. Tilurð Kristninnar

2.2.3.1.1. Grikkir, Keltnesk og Germönsk trúarbrögð - Mæta hugmyndinni um hið trúarlega samfélag í Austri

2.2.3.1.2. Tilraunir til að bræða saman hugmynd um einstakling og samfélag í Kristninni

2.2.3.2. Einstaklingurinn

2.2.3.2.1. Egóið - Lifir af endurfæðinguna - Fyrirfinnst í handanheiminum sbr Dante

2.2.3.2.2. Einstaklingur býr yfir samvisku sem fær það hlutverk að túlka orð guðs og fylgja því

2.2.3.3. Mýtur

2.2.3.3.1. Prómþeifur og eldurinn: Sjálfstæðisyfirlýsing mannanna

2.3. Tákn og sálafræði

2.3.1. Sálfræði

2.3.1.1. Austrið

2.3.1.1.1. Skýr greinarmunur milli girndar og hræðslu hjá einstaklingnum: Vilji einstaklingsinns og skilda

2.3.1.2. Vestirð

2.3.1.2.1. Annar skilingngur á tíma - sambandi við hið æðra

2.4. Kristur - Job - Promtheus: Ást og ófullkomnun

2.4.1. Á milli Jobs og Promtheusar

2.4.1.1. Job elementið í Kristi

2.4.1.1.1. Axlar óréttlætið

2.4.1.2. Prometiusar elementið í Kristi

2.4.1.2.1. Berst fyrir endurlausninni manninum til handa

2.4.2. Túlkunarleiðir

2.4.2.1. Klassísk nálgun

2.4.2.1.1. Kristur kemur niður hann er guð en við erum ekki guð

2.4.2.2. Gnostískt og Austrænt

2.4.2.2.1. Við erum ölll guðlegar verur - við öxlum öll okkar kross í okkar ófullkomnleika

2.4.2.3. Gnostískur Kristsskilningur útfrá hugtökum Nietzsche

2.4.2.3.1. Ofurmennið samþættir tvær aðrar manngerðir: Að hafa bæði orðið á valdi sínu sem og dirfskuna

2.4.3. Ást og ófullkomnun - Leið Cambells

2.4.3.1. Ást á ófullkomnun mannsinns

2.4.3.1.1. All men are lovable for their imperfections - All Buddas are alike

2.4.3.2. Viðskilnaður við hið fullkomna æðra

2.4.3.2.1. I care notthing for Zeus: Let him do what he likes

3. Mýtur: Áhrif Vísindanna

3.1. Að halda trúnaði við samfélagsmýturnar eða sannleikann?

3.2. Mýtur virka óháð sannleika - svipað og kvimyndir gera t.d.

3.3. Vísindalegt viðhorf

3.3.1. Vísindin sjálf þykjast ekki vera sönn: Viðhorfið felst í leitinni

3.3.2. Þú skalt boðið sem þekkt er innan trúarinnar finnst ekki í vísindum

3.3.3. Vísindin í sjálfu sér ekki sannari en veitir aðgang að meira agni af reynslu og staðreyndum

3.4. Þegar staðreyndum er hafnað til að halda í Mýtur

3.4.1. Uppruni vísindalegs viðhorfs hjá Grikkjum

3.4.2. Vísindalegt viðhorf breyðist út með Alexander

3.4.3. Vísindin staðna þagar mýturnar (sjálfsskilningur samfélagsinns) hindrar sannleiksleit - t.d. innan Islam á 12 öld

3.4.4. Vöxtur Evrópu byggður á Vísindalegu viðhorfi fremur en trú á Mýtur

3.5. Önnur hlutverk Mýtunnar

3.5.1. Sálfræðilegt eðli mýtunnar

3.5.1.1. Freud: Mýtur framsetja undirvitundina

3.5.1.2. Jung: Mýtur eru verkfæri tiil að aðstoða manninn við að nálgast hið ómeðvitaða

3.5.1.2.1. Hægt að gera það með því að skoða þær

3.5.2. Félagsfræðilegt hlutverk Mýtu:

3.5.2.1. Kjarna samfélagsbreytur

3.5.2.1.1. Fjölskyldan

3.5.2.1.2. Aðlögunarskeið - bernska og unglingsár

3.5.2.1.3. Ellin

3.5.2.2. Hinunarhlutverk

3.5.2.2.1. Stappa stálinu í menn með því að draga fram þá sem eru fyrir utan - óvininn

3.5.2.3. Póetískt eðli trúarbragða

3.5.2.3.1. Religion is a popular misunderstanding of poetry?

3.5.2.3.2. Að gefa huganum gott efni

4. Ferðin innávið - Austur og vestur

5. Mýtur til að lifa eftir (Vitality of myth)

5.1. Hlutverk mýtunnar: að tengja á milli hins ómeðvitaða og hins meðvitaða (gefa lífinu stefnu)

5.1.1. Vandamál fyrir mýtur og gömlum hefðum að aðlaga sig nútíma á tímum mikilla breytinga

5.1.1.1. Að skáldlegu innsæi sé gert kleift að tengjast veruleikanum

5.1.1.2. Vandamál Bibíuhefðarinnar

5.1.1.2.1. Áhersla á sögulegt gildi sem virkar gegn þeim þegar að í ljós kemur að atburðirnir gátu ekki hafa átt sér stað

5.1.2. Vandamál með stefnuna þegar tengsl milli hins ómeðvitaða og meðvitaða eru rofn

5.1.3. Hver er mýtan sem ég lifi eftir?

5.1.3.1. Áhrif nútímans á trú og mýtur

5.1.3.1.1. Eðli Guðfræðinnar

5.1.3.1.2. Áhrif tungllendingarinnar

5.1.3.2. Draumtúlkun

5.1.3.2.1. Persónulegir draumar

5.1.3.2.2. Almennir draumar sem fjalla um sérstöðu mannsins (Sjálfsvitund, vitund um dauða, vitund um kosmosið)

5.1.3.3. Rannsókn Jung á þessari spurningu í egin lífi

5.1.3.3.1. Sá að heimur geðveikinnar líktist heim hins ómeðvitaða - tengsiln við raunheimin vantaði

5.1.3.4. Jung byggir steinhús til að finna eigin blossa varðandi lífslöngunina

5.1.3.4.1. Að hlusta á eigin drauma og þrár og finna hliðstæður í mýtum mannkyns til að halda þér uppi

5.2. Hvernig Mýtur eru frábrugðnar hefðbundnum lífsgildum/HIð innra og hið ytra

5.2.1. Hefðbundin gildi skv. Maslov

5.2.1.1. Að lifa af - sjá sér farborða

5.2.1.2. Öryggi

5.2.1.3. Persónuleg sambönd

5.2.1.4. Sjálfsefling

5.2.2. Mýtan kemur úr forskilvitlegri vídd og því er mikilvægt að hægt sé að jarðtengja hana

5.2.2.1. Sá sem er hugfangin af mýtu er ofsatrúarmaður - vill taka hlutina alla leið, skortir oft jarðtengingu

5.2.2.2. Hættan að menn verði of uppteknir af eigin sjálfi og gleymi öðrum

5.2.2.2.1. d. Hjónabandið

5.2.2.3. Mýtur og hinar óröklegu rætur siðmenningarinnar

5.2.2.3.1. Áhersla á miðöldum í Evrópu (1150 - 1250) á að byggja kirkjur

5.2.2.3.2. Pýramídarnir í Egyptalandi

5.2.2.3.3. Jarðbundnir þættir og efnaagur einn saman hefur aldrei byggt siðmenningu -- Köllun eða ótti eru öflin sem dregur fólk saman

5.2.2.4. Áskorun meistaranna:

5.2.2.4.1. Að finna hið innra og halda í hið ytra

5.2.2.4.2. Skilningur og sátt við að heimarnir tveir spegla hvern annan

5.3. Félagsleg og trúárleg umgjörð

5.3.1. Mýtur og félagslegar aðstæður

5.3.1.1. Hvert samfélag hefur sína siði og sinn mýtíska jarðveg

5.3.1.2. Tilgangur mýtna samfélagslega er að sannfæra einstaklinga um að þeir nái lífsfyllingu með því að fylgja þeim

5.3.1.2.1. Hvað er það sem styður þig - hver á að vera þinn stuðningur ef ógæfa ber dyra?

5.3.1.2.2. Munurinn á trúgirni Bandaríkjamanna og trúleysi Frakka.

5.3.2. Mýtur og trú

5.3.2.1. Fylgdu draumum þínum varðandi það hvernig trú þú velur

5.3.2.1.1. Mismunandi trúarleikir

5.4. Aumið og fæðingarupplifunin

5.4.1. Aum

5.4.1.1. Hljóðið sem kemur samfara uppljómuninni og tekur til reynslu mannsins í heild

5.4.1.1.1. Tengsl manns og dýraríkisinns

5.4.1.1.2. Hinn Guðdómlegi heimur alsherjarsameiningar

5.4.1.2. Hljóð AUMsinns

5.4.1.2.1. A

5.4.1.2.2. u

5.4.1.2.3. m

5.4.1.2.4. -- Hljóðleysi

5.4.2. Fæðingarupplifun

5.4.2.1. Tilraunir S Grov með LSD

5.4.2.1.1. Aestetic Arrest

5.4.2.1.2. Stækkun vitundarlífsinns

5.4.2.2. Stig fæðingarupplifanna

5.4.2.2.1. 1.

5.4.2.2.2. 2.

5.4.2.2.3. 3

5.4.2.2.4. 4

5.4.2.2.5. 5

5.4.2.2.6. 6

5.4.2.3. í tengslum við Trúarbrögð

5.4.2.3.1. Stig 2 og 3 - Gyðing kristileg meðan 1 og 4 tengjast austrinu

5.4.3. Austrið sterkara en Vestrið þegar kemur að trúarlegum grunni

5.4.3.1. Mýta Austursinns að Alheimurinn sé móðurlíf frumgyðjunnar

5.4.3.2. Gyðingar taka Gyðjurnar og breyta þeim í guði

5.4.3.3. Sagan um Adam og Evu og snákinn

5.4.3.3.1. Snákurinn var guðleg vera sem fylgdi Gyðjunni Evu

5.4.3.4. Trúarlífið stýrir hugarfari manna gagnvart lífinu - hvort það verði erfitt eða gleðiríkt

5.4.3.4.1. Hver myndi velja brjóst Abrahams fram fyrir brjóst Evu?