Guðrún Ósvífursdóttir

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Guðrún Ósvífursdóttir by Mind Map: Guðrún Ósvífursdóttir

1. Ætt

1.1. Faðir- Ósvífur ,,spaki” Helgason

1.1.1. Afi- Helgi Óttarsson

1.1.1.1. Langafi- Óttar Bjarnarson

1.1.1.1.1. Langa langafi- Björn ,,austræni” Ketilsson

1.1.1.1.2. Langa langamma- Gjaflaug Kjallaksdóttir

1.1.1.2. Langamma- Gró Geirleifsdóttir

1.1.1.2.1. Langa langafi- Geirleifur Eiríksson

1.1.1.2.2. Langa langamma- Jóra Helgadóttir

1.1.2. Amma- Niðbjörg Bjólansdóttir

1.1.2.1. Langafi- Bjólan Konungur Skotlands

1.1.2.2. Langamma- Kaðlin Hrólfsdóttir

1.1.2.2.1. Langa langafi- Göngu-Hrólfur Ragnvaldsson (fyrsti hertogi Normandí og forfaðir Englandskonunga)

1.2. Móðir- Þórdís Þjóðólfsdóttir

1.2.1. Afi- Þjóðólfur Låge

2. Ástir

2.1. Þorvaldur Halldórsson

2.1.1. Fyrsti eiginmaður Guðrúnar

2.2. Þórður Ingunnarson

2.2.1. Skildi við hann með þá skilnaðarsök að hann gengi í kvenmannsfötum (sem hún gaf honum)

2.2.2. Annar eiginmaður Guðrúnar

2.2.3. Börn

2.2.3.1. Þórður ,,köttur” Þórðarsson

2.2.3.2. Arnkatla Þórðardóttir

2.2.4. Drukknaði í Breiðafirði

2.3. Kjartan Ólafsson

2.3.1. Guðrún og Kjartan giftust aldrei

2.3.2. Eftir seinna hjónaband Guðrúnar fengu þau mikin áhuga á hvort öðru. Kjartan fór svo til Noregs og átti Guðrún að bíða í 3 vetur eftir honum á Íslandi og gætu þau þá giftst.

2.3.3. Kjartan kom ekki eftir 3 vetur og þegar Bolli sagði henni að Kjartan hefði verið með Ingibjörgu konungs systir úti í Noregi þá gafst hún upp á honum.

2.4. Bolli Þorleiksson

2.4.1. Bað Guðrúnar þrátt fyrir að vita að Kjartan fóstbróðir sinn og Guðrún elskuðu hvort annað. Guðrún neitaði fyrst en féllst á það eftir sannfæringar frá föður sínum.

2.4.2. Þriðji maður Guðrúnar

2.4.3. Börn

2.4.3.1. Þorleikur Bollason

2.4.3.2. Höskuldur Bollason

2.4.3.3. Þorgerður Bolladóttir

2.4.3.4. Surtur Bollason

2.4.3.5. Bolli ,,prúði” Bollason

2.4.3.5.1. Drap Kjartan Ólafsson með sverðinu fótbít.

2.4.4. Var drepinn af Helga Harðbeinsyni sem hefnd fyrir Kjartan.

2.5. Þorkell Eyjólfsson

2.5.1. Fjórði eiginmaður Guðrúnar.

2.5.2. Börn

2.5.2.1. Gellir Þorkellsson

2.5.2.2. Rjúpa Þorkelsdóttir

2.5.3. Drukknaði í Breiðafirði við að flytja kirkjuvið sem Ólafur konungur Noregs hafði gefið honum.

3. Elliár

3.1. Eftir dauða Þorkells varð Guðrún nunna og einsetukona á Íslandi. Sagt er að hún hafi svo orðið blind.

3.2. Eitt sinn kom sonur Guðrúnar og Bolla hann Bolli Bollason til Guðrúnar og spurði hana hvaða manni hún hafi mest unnað. Guðrún svarar: „Þorkell var maður ríkastur og höfðingi mestur. En enginn var maður gjörvilegri en Bolli og albetur að sér. Þórður Ingunnarson var þeirra vitrastur og lagamaður mestur. Þorvalds get ég að engu.“ Spyr þá Bolli aftur og svara Guðrún þá þeirri þekktri setningu „Þeim var ég verst er ég unni mest.“

4. Draumarnir- Þegar Guðrún var 13 eða 14 ára bað hún mann að nafni Gest að ráða drauma sem henni hafði dreymt

4.1. 1. Draumur: „Úti þóttist ég vera stödd við læk nokkurn og hafði ég krókfald á höfði. Mér þótti hann fara mér illa og vildi breyta honum. En margir töluðu um að ég skyldi ekki gera það. En ég hlýddi ekki á það og greip ég af höfði mér faldinn og kast- aði honum út í lækinn. Og var þessi draumur eigi lengri.“ Þessi draumur táknaði hjónaband hennar við Þorvald sem hún skildi við.

4.2. 2. Draumur: „Það var upphaf að öðrum draumi að ég þóttist vera stödd hjá vatni einu. Svo þótti mér sem kominn væri silfurhringur á hönd mér og þóttist ég eiga hann. Þótti mér hann vera mikil gersemi og ætlaði ég lengi að eiga. En þegar ég átti síst von á, þá renndi hringurinn af hendi mér og í vatnið og sá ég hann aldrei síðan. Síðan vaknaði ég.“ Þessi draumur táknaði hjónaband hennar við Þórð þar sem hann drukknaði.

4.3. 4. Draumur: „Sá er hinn fjórði draumur minn að ég þóttist hafa hjálm á höfði úr gulli og mjög gimsteinum settan. Ég þóttist eiga þessa gersemi. En það þótti mér helst að, að hann var nokkuð þungur svo að ég bar hallt höfuðið. Þó gaf ég hjálminum enga sök á því og ætlaði ég ekki að lóga honum. En þó steyptist hann af höfði mér og út í Hvammsfjörð. Og eftir það vaknaði ég. Eru þér nú sagðir draumarnir allir.“ Þessi draumur táknaði hjónaband hennar við Þorkell sem var höfðingi mikill og drukknaði í Hvammsfirði.

5. New node

5.1. New node

6. Vestfold- hluti af Noregi

7. Útlit og persónuleiki

7.1. Guðrún var talin verulega falleg

7.2. Kjartan sagði eitt sinn að Guðrún væri glæsilegust allra kvenna

7.3. Skartgjörn (merkir að hún hafði gaman af að bera fallega skartgripi)

7.4. Klár og snjöll

7.5. Kvennskörungur

7.6. Hlaut mikla virðingu frá mönnum

8. Draumarnir- Þegar Guðrún var 13 eða 14 ára dreymdi henni 4 drauma sem komu svo í ljós að voru fyrirboðar fyrir hennar 4 hjónabönd

8.1. 1. Draumur: „Úti þóttist ég vera stödd við læk nokkurn og hafði ég krókfald á höfði. Mér þótti hann fara mér illa og vildi breyta honum. En margir töluðu um að ég skyldi ekki gera það. En ég hlýddi ekki á það og greip ég af höfði mér faldinn og kast- aði honum út í lækinn. Og var þessi draumur eigi lengri.“

8.1.1. Þessi draumur táknar hjónaband hennar við Þorvald sem endaði í skilnaði vegna þess að Guðrúni líkaði illa við hann.

8.2. 2. Draumur: „Það var upphaf að öðrum draumi að ég þóttist vera stödd hjá vatni einu. Svo þótti mér sem kominn væri silfurhringur á hönd mér og þóttist ég eiga hann. Þótti mér hann vera mikil gersemi og ætlaði ég lengi að eiga. En þegar ég átti síst von á, þá renndi hringurinn af hendi mér og í vatnið og sá ég hann aldrei síðan. Síðan vaknaði ég.”

8.2.1. Þessi draumur táknaði hjónaband hennar við Þórð sem hún unni mjög en svo drukknaði hann.

8.3. 3. Draumur: „Sá er þriðji draumur minn að ég þóttist hafa gullhring á hendi og þóttist ég eiga hringinn og þótti mér bættur skaðinn. Kom mér í hug að ég mundi þessa hrings lengur njóta en hins fyrri. Síðan þóttist ég falla og vilja styðja mig með hendinni en gullhringurinn kom á stein og stökk í tvo hluta og þótti mér dreyra úr hlutunum. Það þótti mér líkara harmi en skaða. Kom mér þá í hug að brestur hefði verið í hringnum og þegar ég hugði að brotunum, þá þóttist ég sjá fleiri bresti á þeim. Þótti mér þó sem hann mundi vera heill ef ég hefði betur til gætt. Og var eigi þessi draumur lengri.“Þessi draumur táknaði hjónaband hennar við Bolla. Hann var veginn og fannst henni að hún væri að hluta til ábyrg því hún eggjaði hann í að drepa Kjartan sem hann gerði en svo var hann sjálfur drepinn í hefndarskyni.

8.3.1. Þessi draumur táknaði hjónaband hennar við Bolla. Hann var veginn og fannst henni að hún væri að hluta til ábyrg því hún eggjaði hann í að drepa Kjartan sem hann gerði en svo var hann sjálfur drepinn í hefndarskyni

8.4. 4. Draumur: „Sá er hinn fjórði draumur minn að ég þóttist hafa hjálm á höfði úr gulli og mjög gimsteinum settan. Ég þóttist eiga þessa gersemi. En það þótti mér helst að, að hann var nokkuð þungur svo að ég bar hallt höfuðið. Þó gaf ég hjálminum enga sök á því og ætlaði ég ekki að lóga honum. En þó steyptist hann af höfði mér og út í Hvammsfjörð. Og eftir það vaknaði ég. Eru þér nú sagðir draumarnir allir.“

8.4.1. Þessi draumur táknaði hjónaband hennar við Þorkel sem var mikill höfðingi en drukknaði í Hvammsfirði.