Námskrá rödd nemenda

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Námskrá rödd nemenda by Mind Map: Námskrá rödd nemenda

1. Námskrárfræði

1.1. Young, M. 1999 Knowledge, learning and the curriculum of the future, British Educational Research Journal 25 bls. 463-477 Námskrá fortíðar Námskrá framtíðar

1.1.1. Námskrá fortíðar

1.1.2. Námskrá framtíðar

2. Fræðilegur kafli

2.1. Rannsóknir

2.1.1. Jákvætt

2.1.1.1. Menntavettvangur almenningsfræðslu ungur rétt um aldar gamall og því ættu rætur hans ekki að rista eins djúpt og í öðrum hefðbundunum kerfum.

2.1.1.2. Eykur sjálfræði/sjálfsstjórn

2.1.2. Neikvætt

2.1.2.1. Litlar kröfur um sjálfræði og ábyrgð í skólanum miðað við lífið utan skóla

2.1.2.2. Hætta á að félags- og menntaauður nemenda aukist sérstaklega ef rödd nemenda felst einungis í formlegri lýðræðislegri ráðdeils s.s. nemendaráð o.fl

2.1.3. Það þarf að efla orðræðu og orðaforða nemenda um nám og kennslu.

2.2. Hvað vakti áhuga á rödd nemenda

2.2.1. Aukin réttindi barna með Barnasáttmálanum árið 1989

2.2.2. Aukin áherlsa á lýðræðisvitund og lýðræðislega starfshætti

2.2.3. Rannsóknir sem sýna að þátttaka nemenda í skólastarfi leiðir til betri árangur og fjölmargir kennarar sem bera þess viti

2.3. Af hverju að hlusta á börn og ungmenni?

2.3.1. Hugtakið Rödd nemenda Hvað felst í því?

2.3.1.1. siðferðilegt

2.3.1.2. persónulegt

2.3.1.3. samfélagsleg

2.3.1.4. Pólistískt

2.3.2. Æskan og mannréttindin

2.3.2.1. Barnasáttmálinn

2.3.2.2. Lög og reglugerðir

2.3.2.3. Aðalnámskrá

2.3.2.4. Umboðsmaður barna

2.3.2.5. Foreldrar

2.3.3. Æskan og lýðræðið

2.3.3.1. Eignarhald

2.3.3.2. Lýðræðisform

2.3.3.2.1. Ytra lýðræði Samvera

2.3.3.2.2. Innra lýðræði Sérvera

2.3.3.3. réttindi, skyldur og ábyrgð

2.3.4. Æskan og menntaumbætur

2.3.4.1. Hvað eykur gildi raddar nemenda?

2.3.4.1.1. Persónulegt nám

2.3.4.2. Hvað dregur úr gildi raddar nemenda?

3. Námskráin mín

3.1. Jafnrétti

3.1.1. Jafngildi einstaklinga/allir skipta máli

3.1.2. öryggi og vellíðan

3.2. Skipulag nám- og kennslu

3.2.1. Laða fram rödd nemenda (sjónarmið nemenda) með skipulagi, samráði og samvinnu

3.2.2. Fjölbreyttar náms- og kennsluaðferðir

3.2.2.1. Að nemendur geri áætlanir/áfrom

3.2.2.1.1. velja viðfangefni

3.2.2.1.2. velja leiðir að markmiðum

3.2.2.1.3. meta vinnuna

3.3. Markmið

3.3.1. Sjálfræði

3.3.1.1. hvernig manneskja vil ég vera?

3.3.1.2. frelsi

3.3.1.3. ábrygð

3.3.1.4. dómgreind

3.3.2. Samskipti/rökræða

3.3.3. hugkvæmni/sköpun

3.4. Námssamfélag sem einkennist af frelsi (sjálfræði, vitsmunir, tilfinningar, dómgreind, siðferði, röddin, orðræðan, samskipti, að leggja til), jafnrétti (jafngildi einstaklinga, jöfn tækifæri) og systkinalagi (umhyggja, virðing, umburðarlyndi, samskipti, stuðningur)

3.5. Fræðilegar rætur

3.5.1. Hugsmíðahyggja

3.5.2. Félagsleg hugsmíðahyggja

3.6. Meginsvið

3.6.1. Heilbrigði

3.6.1.1. lífstíll

3.6.1.2. hreyfing

3.6.1.3. næring

3.6.2. Umhverfi

3.6.2.1. sjálfbærni

3.7. New node

4. Umfjöllun og rökstuðningur

4.1. Barna hefur ekki skilyrðislausan rétt ...

4.2. Öll kennsla hefur siðleg áhrif

5. Heimildir

6. Vangaveltur

6.1. Hvers vegna skiptir máli að taka tillit til raddar nemenda við námskrárgerð?

6.1.1. Réttlæti

6.1.2. Sjálfræði

6.1.3. Hagsmunir

6.1.4. Líðan

6.1.5. jafnrétti

7. Lög og reglugerðir

7.1. Aðalnámskrá grunnskóla

7.2. Lög um grunnskóla

7.3. Lög um umboðsmann barna

7.4. Barnaverndarlög

7.5. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna

8. Vefsíður

8.1. Umboðsmaður barna

8.2. Unicef

9. Barnið í tímans rás

9.1. Þjóðveldisöld

9.2. Miðöldum

9.3. Upplýsing

9.4. Nútími

10. H

10.1. Hugrekki

10.2. Hugulsemi

10.2.1. umhyggja

10.2.1.1. hluttekning

10.3. Heilbrigði

10.3.1. Hreysti

10.3.1.1. Hollusta

10.3.1.1.1. Hreyfing

10.4. Háttvísi

10.4.1. Hegðun

10.5. Hugsun

10.6. Hugmyndaríki

10.6.1. Hugkvæmni

10.7. Hamingja

10.7.1. velferð

10.7.1.1. farsæld

11. Efnisyfirlit

11.1. New node