Framtíðarsýn þjóðar

Opið brainstorm um mótun framtíðarsýnar Íslands á vegum Hugmyndaráðuneytisins

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Framtíðarsýn þjóðar by Mind Map: Framtíðarsýn þjóðar

1. Hugleiðingar

1.1. Hverskonar fyrirtæki

1.2. Hvernig má skapa mörg störf á stuttum tíma með litlum tilkostnaði

1.3. Hvernig skapa menn mest verðmæti hér

1.3.1. Hvort er betra að selja orku þar sem besta verðið fæst fyrir hana (sæstrengur) eða að nota hana til að skapa störf hér?

1.4. Langtíma hugsun

1.4.1. Óspillt landsvæði verða verðmætari

1.4.2. Hreint vatn verður verðmætara

1.4.3. Matvæli munu hækka í verði

1.4.3.1. Fiskistofnar fara þverrandi

1.4.3.2. mörg helstu ræktunarlandsvæði eru ofnýtt

1.4.3.3. Vatn til landbúnaðar mun fara hækkandi

1.4.3.4. Landbúnaður þarf mikinn áburð, áburðarverð er nátengt orkuverði

1.4.3.5. Gríðarleg fólksfjölgun í heiminum

1.4.3.6. Með hækkandi olíuverði mun Etanól vera notað sem eldsneyti - etanólframleiðsla mun keppa við matvælamarkað um hráefni

1.4.4. Orkuverð mun hækka

1.4.4.1. Í það minnsta þar til samrunaorkuver verða hagkvæmur kostur (35-70ár?)

2. Sjálfbærni

2.1. Orka

2.1.1. Ekkert innflutt eldsneyti

2.1.1.1. Stuðla að notkun rafbíla

2.1.1.2. Hvað með skipaflotann? Notar meira en 60% af olíunni

2.1.2. Vetni

2.1.3. Jarðhiti

2.1.3.1. Bætt lághitanýting

2.1.3.1.1. til raforkuframleiðslu

2.1.3.1.2. Jarðbinding koltvísýrings

2.1.3.2. Djúpboranir

2.1.4. Metan

2.1.4.1. Framleiðsla úr sorpi

2.1.4.2. framleiðsla úr mykju

2.1.5. Vatnsorka

2.1.6. Jarðefnaeldsneyti

2.1.6.1. Olíu/jarðgas leit á Drekasvæðinu

2.1.7. Vindorka

2.1.8. Sólarorka

2.2. Landbúnaður

2.2.1. Betri stuðningur með lækkun orkuverðs

2.2.2. Genarannsóknir í kornrækt

3. Gildi

3.1. Sköpun

3.1.1. Jákvæðni

3.1.2. Frumleiki

3.1.3. Útsjónasemi

3.2. Opið samfélag

3.2.1. Lágmarksupplýsingar frá hinu opinbera

3.2.2. Opin gögn frá hinu opinbera

3.2.3. Meiri upplýsingar um valdhafa

3.3. Stjórnmálasvið

3.3.1. Öryggi

3.3.2. Frelsi

3.3.3. Friður

3.4. Andlegt svið

3.4.1. Þekking

3.4.2. Listir

3.4.3. Fegurð

3.4.4. Sannleikur

3.4.5. Ást

3.4.6. Hugrekki

3.4.7. Hófsemi

3.5. Efnahagssvið

3.5.1. Framsækni

3.5.2. Þor

3.5.3. Dugnaður

3.5.4. Þrautseigja

3.5.5. Aðlögunarhæfni

3.5.6. Viska

3.5.7. Reynsla

3.6. New node

4. Nýsköpun

4.1. Stjórnsýslan

4.1.1. Stjórnarskráin

4.1.2. Menntakerfið

4.1.2.1. Endurnýtanleg orka

4.1.2.1.1. komið: Orkuskólinn http://res.is

4.1.2.1.2. HÍ, Umhverfis- og auðlindafræði http://www.hi.is/is/umhverfis_og_audlindafraedi/um_deildina/um_brautina

4.1.2.1.3. Bragasetur: http://theochem.org/bragasetur/

4.1.2.1.4. Komið: REYST http://is.reyst.is/

4.1.2.1.5. Möguleikar á sameiningu og eflingu

4.1.2.1.6. Jarðhitaháskóli Sameinuðu Þjóðanna: http://www.os.is/page/unugtp

4.1.2.1.7. Keilir, Orkutæknifræði: http://www.keilir.net/namid/orka-og-taekni/orkutaeknifraedi/

4.1.2.2. Sjávarútvegsskóli

4.1.2.2.1. Háskólasetur Vestfjarða: http://hsvest.is/meistaranam/

4.1.2.3. Umhverfisverndar skóli

4.1.2.3.1. HÍ, Umhverfis- og auðlindafræði http://www.hi.is/is/umhverfis_og_audlindafraedi/um_deildina/um_brautina

4.1.2.4. Endurhönnun menntakerfis

4.1.2.4.1. Hver er tilgangurinn í að þúsundir nemenda silist eftir miklubraut alla daga til að komast í og úr fyrirlestrum

4.1.2.4.2. MMOES - Massively Multistudent Online Educational System

4.1.3. Heilbrigðiskerfið

4.2. Stór framtak

4.2.1. Rafbíla verksmiðjur

4.2.2. Sæstrengur um Norðurpólinn

4.2.3. Risaflugvöllur

4.2.3.1. eigum slot á helstu flugvöllum í heiminum (lesist frá Kína og vestur)

4.2.4. Sórar hafnir til að þjóna skipa umferð um Norðurpól

4.3. Sprotafyrirtæki

4.3.1. Örtækni

4.3.2. Iðnhönnun

4.3.3. Upplýsingatækni

4.3.4. Líftækni

4.4. Erlendar starfsstöðvar

4.4.1. Tölvubú

4.4.1.1. Gagnabú

4.4.1.2. Vinnslubú, cloud computing, leitarvélar

4.4.2. Þjarkabú - samsetningarverksmiðjur

4.4.2.1. Íhlutir koma frá Asíu yfir Norðurpólinn

4.4.2.2. Rafbílar

4.4.2.3. Raftæki

4.4.2.4. Aðal kostnaður við þjarkabú er uppsetning og rafmagn

4.5. Ný ferðaþjónusta

4.5.1. Skipuleggja alþjóðlegt maraþonhlaup - Sem hefst skammt frá Skaftafelli og endar í Jökulsárlóni (af hverju að hlaupa í útblæstri bíla?)

4.5.2. Auka heilsu-túrisma

4.5.2.1. Afslöppunarsetur

4.5.2.2. Yogasetur/ashram

4.5.2.3. Megrunarbúðir

4.5.2.4. Áfengis- og eiturlyfjameðferð

5. Ýtarefni

5.1. Framtíðarsýn annara þjóða

5.1.1. Írland "the smart economy"