Начать. Это бесплатно
или регистрация c помощью Вашего email-адреса
FRUMUGERÐ LÍFVERA создатель Mind Map: FRUMUGERÐ LÍFVERA

1. Dreifkjörungar

1.1. blágrænþörungar (blágerlar)

1.1.1. Er fylking gerla sem einkennist af súrefnismyndandi ljóstillífun. Þeir finnast víða í nátturunni.

1.2. gerlar (bakteríur)

1.2.1. Er stór og mikilvægur hópur dreifkjörunga og teljast oft sem sérstakt ríki.

1.3. skiptast í

1.3.1. veirur

1.3.2. gerlar

1.4. erðaefni þeirra er "hringlaga" DNA.

1.5. einfaldar frumur án kjarna.

2. Heilkjörnungar

2.1. plöntufrumur

2.1.1. Hafa grænukorn

2.1.1.1. Erfðaefni þeirra er varin í kjarna frumunnar. Fyrir utan kjarnann, þá er fruman gerð úr umfrymi.

2.2. ófrumbjarga heilkjörungar

2.2.1. dýrafrumur

2.2.1.1. Dýrafrumur hafa deilikorn og þau sjá um að sundra litningum.

2.2.2. sveppafrumur

2.2.2.1. Eru margkjarna þræðir og þær hafa stórar safabólur í miðjum þræði.

2.3. erðaefni þeirra í litningunum