
1. Upplýsingalæsi - gagnrýnin hugsun
2. Áhrif
2.1. Tæknilæsi
2.1.1. Teams
2.1.2. Zoom
2.1.3. Canvas
2.1.4. Skýjalausnir
2.1.5. Gervigreind
2.1.6. Sjálfvirkni
2.1.7. Stýrikerfi
2.2. Tækni
2.3. 4. iðnbyltingin
2.4. Fjölskyldur
2.5. Atvinnumarkaður
2.5.1. Laun
2.5.2. Frumkvæði
2.5.3. Störfum án staðsetningar fjölgar
2.6. Einstaklingurinn/ Persónan
2.6.1. Sjálfstraust
2.6.2. Geðheilsa
2.6.3. Samkeppnishæfni
2.6.4. Lífsfylling
2.6.5. Fjármál
2.6.6. Þægindarammi
2.6.7. Frumkvæði
3. Skilgreiningar
3.1. Símenntun
3.1.1. Hækkandi lífaldur
3.2. Ævimenntun
3.2.1. Fyrir samfélagið
3.2.2. Fyrir einstaklinginn
4. Tækni
4.1. Láglaunastörfum fækkar, sérhæfðum fjölgar
4.1.1. Miklar breytingar á vinnumarkaði
4.1.1.1. Þjálfun á nýjum sviðum mikilvæg/nauðsynleg
4.2. nemendur nálgast upplýsingar auðveldlega
4.2.1. Kenna nemendum að finna réttar upplýsingar, vera gagnrýnin
4.3. kennarar þurfa að tileinka sér nýjar kennsluaðferðir
4.4. einstaklingsmiðaðra nám - svör þín ákveða framhaldið
4.4.1. Ná til fleirri nemenda, t.d. nemenda með kvíðaröskun í framhaldsskólum. -Þurfa ekki að mæta á staðinn
4.4.1.1. Tvíeggja sverð, fræðsla í faginu en vantar það félagslega
4.5. Flæði upplýsinga
4.5.1. Þörf á gagnrýnni hugsun við að meta upplýsingar
5. Áskoranir fyrir að sækja sér fræðslu sem fullorðinn
5.1. áhugaleysi
5.2. lágt sjálfsmat
5.3. kostnaður
5.4. tímaleysi
5.5. álag
5.6. slæm reynsla af skóla
5.7. fjölskylduaðstæður
5.7.1. Börn
5.7.2. Umönnun aldraðra
6. Umbun fyrir nám
6.1. af hverju ætti ég að læra fyrst ég fæ ekki launahækkun
6.2. togstreita innan vinnustaðar
6.2.1. starfsmenn meira menntaðir en yfirmenn
6.3. Kjarasamningar
6.3.1. áhrif á nám
6.4. Verður betri kennari ef þú ert með dýpri þekkingu
7. Framtíðin
7.1. Áskoranir vegna hamfarahlýninar
7.1.1. Nýj úrlausnarefni
7.1.2. Aukin þekking nauðsynleg
7.2. vöruvæðing
7.3. Landamæri verða óljósari
8. Námsþarfir
8.1. Fullroðinsfræðarar bregðast við þörfum samfélagsins
9. Alþjóðavæðing
9.1. Fjölbreyttur vinnumarkaður - störf án staðsetningar
9.2. þjónusta, fólk, þekking, upplýsingar, menning og þjónusta flæðir yfir landamæri
9.3. nám er einstaklingsmiðað
9.3.1. dýrt
9.3.2. bil milli fátækra og ríkra breikkar
9.4. aukin samskipti
9.5. heimasborgaraleg sjónarmið
9.5.1. Meiri samvinna á milli skóla í heiminum
9.6. tengingar "styttast"
10. Þjóðfélagsþróun
10.1. hækkandi aldur
10.1.1. fleiri eru eldri en yngri
10.2. aukin menntun
10.2.1. Menntunarstif hækkar
10.3. Samfélagsbreytingar
10.3.1. Hraðar
10.4. Aukin þörf fyrir ævinám
10.4.1. Líf fólks kaflaskiptara en áður
10.4.2. Fólk hafði einhæfari hlutverk áður
10.4.2.1. Valdi sér ævistarf en fólk er frekar að breyta til núna
10.5. Meiri tími til að stunda nám
10.6. Hvaða máli skiptir það+
10.6.1. Selja réttu námskeiðin
10.6.2. hjálpa fólki
10.6.2.1. takast á við samfélag
10.7. íffræðilegur, menningarlegur og þjóðlegur fjölbreytileiki eykst
10.7.1. Þörf á meiri einstaklingsmiðun
10.7.1.1. Sérhæfing náms
10.8. Þörf fyrir tungumálakennslu og aðlögum að nýju þjóðfélagi
10.8.1. Nýbúum fjölgar
10.8.2. Opinberar kröfur um íslenskunám til að fá dvalar- og atvinnuleyfi
11. Réttur fatlaðra á íslandi til fullorðinsfræðslu
11.1. Nýjar áskroanir í fullorðinsfræðslu og ný viðhorf
11.1.1. Nám fólks með þroskahömlun í hægri róun frá því fyrir ´70
11.1.2. Til reynslu í tengslum við dagþjónustu fyrir fólk með þroskahömlun um´77
11.1.3. MMR samþ. 1982 námstilboð í 3 slíkum skólum