Innleiðing UT, kennsluhættir og námsefni

Lancez-Vous. C'est gratuit
ou s'inscrire avec votre adresse e-mail
Innleiðing UT, kennsluhættir og námsefni par Mind Map: Innleiðing UT, kennsluhættir og námsefni

1. Hjörvar Ingi

1.1. Greinin

1.1.1. Upplýsingatækni í kennaranámi ekki með nægilega stórt vægi.

1.1.2. Kennarar óöruggir í notkun á upplýsingatækni í kennslu

1.1.3. Kennaranemar fá ekki næga kennslu í upplýsingatækni

1.1.4. Tækjabúnaður í kennaranáminu ekki góður

1.1.5. Kannski ekki réttar áherslur í upplýsingatækni kennslu í kennaranáminu

1.1.6. Kennaranemarnir kunna mikið á upplýsingatækni sjálfir en eiga erfitt með að nýta það í kennslu

1.2. Umræður

1.2.1. Talað um að skólar séu oft með góð tæki en kennarar fái ekki kennslu í notkun á honum.

1.2.2. Endurmenntun kennara í kennaraháskólum talin nauðsynleg

2. Jón Ragnar

2.1. Greinin

2.1.1. Hvernig á að bæta gæði kennslu almennt - ekki endilega með upplýsingatækni í huga.

2.1.2. Fjölmörg dæmi úr OECD ríkjunum um hvernig á að gera stefnumiðaðar breytingar til að bæta kennslu. Margar góðar hugmyndir fyrir skólastjórnendur og menntamálayfirvöld.

2.1.3. Allur kostnaður við það að bæta kennslu verður að taka mið af því sem það kostar samfélagið/nemendur að gera það ekki.

2.1.4. - Þetta á við í samhengi UT í kennslu. Annarsvegar vegna kostnaðar við betri tækjabúnað og hinsvegar vegna kostnaðar við skipulagsbreytingar eða menntunar kennara.

2.2. Umræður

2.2.1. Hvernig á að bæta kennslu í upplýsingatækni?

2.2.2. Á að breyta skipulagi skólastofnanna? M.t.t. dæmis frá Singapore um svokallaða "Master Teachers"

3. Magndís Huld

3.1. Greinin

3.1.1. Kennarar jákvæðir gagnvart upplýsingatækni

3.1.2. Kennarar telja sig nota upplýsingatæknina á jákvæðan og fjölbreyttan hátt

3.2. Umræður

3.2.1. Spurning hvort að bara þeir sem hafi áhuga á upplýsingatækninni hafi tekið þátt í könnunni og aðrir ákveðið að taka ekki þátt. Það gæti skekkt niðurstöður mikið

3.2.2. Notkun kennara á upplýsingatækni fer líka eftir því hvort skólastjórnendur setji pening í tækjakaup.

3.2.3. Áhugi kennara skiptir miklu máli

3.2.4. Kennarar telja sig oft vera að nýta upplýsingatæknina vel í kennslu en eru í raun ekki að því.

4. Sigríður Ágústa

4.1. Greinin

4.1.1. Konur í kennslu vanmeta sig þegar kemur að tölvufærni

4.1.2. Tölvufærni nemenda er betri og meiri þekking en hjá kennurum.

4.1.3. Vantar fleiri tölvunámskeið þegar þörfin er fyrir hendi.

4.1.4. Aðstæður í grunnskólum mismunandi varðandi tölvu og tækjabúnað

4.1.5. Kennarar þurfa að auka tölvufærni sína

4.1.6. Neikvæð fylgni milli tölvufærni og aldurs - eldri tövlunotendur búa yfir minni tölvufærni.

4.2. Umræður

4.2.1. Líklega hefur dregið saman með körlum og konum í dag

4.2.2. Kennarinn kennir nemendum, nemendur kenna kennaranum.

4.2.3. Jafningafræðsla hjá kennurum og tengslanet.

4.2.4. Hafa tæknimann á staðnum.