1. Smarttöflur
1.1. kostir
1.1.1. kennari hefur möguleika á að undirbúa það sem fram kemur á töflunni fyrir fram.
1.1.2. Nemendur geta unnið verkefni beint á töflu.
1.2. gallar
1.2.1. Kennslunni hættir til að verða kennaramiðuð
2. Smarttafla+spjaldtölva
2.1. Hvernig má tengja tækin tvö saman og vinna með þau bæði í einu?
2.1.1. Dæmi um hugbúnað sem eyðileggur ekki gagnvirkni töflunnar
2.1.2. Hugmyndir um samtengingu tækjanna tveggja
2.1.3. SmartBridget ráðstefnukerfi sem tengir tækin
2.1.4. Dæmi um hugbúnað sem gefur möguleika á samstarfi.
3. Hvers vegna þetta verkefni?
3.1. Það þarf að rökstyðja hvers vegna kaupa á ný tæki.
3.2. Ný tæki virðast stundum koma inn í skólana tækjanna vegna en ekki vegna notagildis við kennslu.
4. Frá smarttöflu til spjaldtölvu
4.1. Hvers konar kennsla fer fram á smarttöflu og færist þaðan á spjaldtölvu?
4.1.1. sýnikennsla
4.2. Ef skóli á aðeins eina smarttöflu geta kennarar sem kenna í fleiri stofum notað spjöldin í stað töflunnar.
5. Frá spjaldtölvu til smarttöflu
5.1. Hvers konar verkefni geta nemendur unnið á spjaldtölvur og fært í öðruvísi vinnu á smarttöflu?
5.1.1. verkefni unnin í notebook á spjaldi
5.2. Fá spjöld
5.2.1. Kennarinn með spjald samhliða töflunni
5.2.2. Einn/ fáir nemendur með spjöld
5.2.2.1. gott í sérkennslu
5.3. Bekkjasett af spjöldum
5.3.1. sýnishorn verkefna rata á töfluna
5.3.2. ráðstefna á töflunni
6. spjaldtölvur
6.1. kostir
6.1.1. litlar og léttar, þráðlaust net, snertiskjár, gott að lesa af þeim, afar einfaldar í notkun
6.2. gallar
6.2.1. erfiðara að skrifa á lyklaborðið, ekki hægt að nota cd/dvd diska, skjárinn verður kámugur ef fingurnir eru notaðir