Samskiptakenningar
von Þórhalla Sigurðardóttir
1. Dæmi um hvað hugtaka kortið sýnir okkur
1.1. Samskiptakenningar!
1.2. Afbrot!
1.3. hvað er stimplun?
1.4. Hvað er fyrsta og annarstig frávik?
2. Stimplunarkenningin
2.1. Stimplunarkenningin er meira um það hvernig fólk bregst við því sem gerist heldur en það sem gerist. 1 og 2 stigs frávik, að ef þú ert dæmdur sem glæpamaður þá líturðu í spegil og sérð það líka. Menningarlegt arfgengi er það sem þitt svona menningar svið gerir við þína hegðun, þú aðlagast og breytist í hag umhverfisins.
3. Edwin Lemert
3.1. Skrifaði Social Pathology árið 1951 Tvö hugtök í stimplunarkenningu hans: fyrsta stigs frávik lítil og fátíð brot sem fólk fremur áður en það er gómað Annar stigs frávik alvarlegri og algengari brot sem verða eftir að hafa verið gómað og fengið stimpil sem glæpamenn
4. Gagnrýni
4.1. Hefur ekki svör við því afhverju t.d. morð eru fordæmd allsstaðar í heiminum
4.2. Stimplunarkenningin hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa mjög afstætt sjónarhorn gagnvart frávikum.
4.3. Hafa verið gagnrýndir fyrir að fjalla um viðbrögð við frávikum en ekki athöfnina sjálfa þ.e.frávikið
5. ?
5.1. Helsta framlag samskiptakenninga um frávik og afbrot kallast stimplunarkenningin.
5.2. Frávik eru afstæð.
5.3. Við erum opin fyrir hópþrýstingi og frávikshegðun lærist með samskiptum.
6. Edwin Sutherland
6.1. Setti fram kenninguna sína um menningarlegt arfgengi frávika um 1940.
6.2. Með þessari kenningu er átt að hegðun fari eftir félagslegum tengslum viðkomandi við þá einstaklinga sem skapa fordæmi.
6.3. Einstaklingar geta brjotið af sér vegna þess að það eru oftar jákvæðar athugasemdir um frávíkshegðunina en neikvæðar.
7. Erving Goffman
7.1. Framabraut frávika- sá sem hefur verið stimplaður og hefur ekkert val lengur en verður að halda afram á sömu braut. Jafnframt fær hinn stimplaði á sif smánarblett, áhrifamikinn og neikvæðan stimpil sem gjörbreitir hugmyndum viðkomandi um sjálfan sig og félagslegri ýmind hans.
8. Afturvik stimplun
8.1. Þegar fólk hefur sett smánarstimpil á eihvern að beitt sé afturvirkni stimplun, en það þýðir að fortýð þess stimplaða er túlkuð og útskýrð í ljósi núverandi frávikshegðunar.