Borgarúttekt/Umbótaáætlun á grundvelli ytra mats - Skiladagur 17 feb 2017

Kom i gang. Det er Gratis
eller tilmeld med din email adresse
Borgarúttekt/Umbótaáætlun á grundvelli ytra mats - Skiladagur 17 feb 2017 af Mind Map: Borgarúttekt/Umbótaáætlun  á grundvelli ytra mats -  Skiladagur 17 feb 2017

1. Umbótaáætlun Sælukots

1.1. Aðalatriði umbótaáætlunar - punktar

1.1.1. Líðan barnanna, að þau séu glöð og áhugasöm og að jákvæður andi ríki í skólanum

1.1.1.1. Hver kennari haldi utan um sinn hóp

1.1.1.2. Gera nám með yngstu börnunum einstakingsmiðaðra

1.1.1.3. Leyfa börnum að leika sér bæði frjálst og í skipulögðum leikjum

1.1.1.4. Velja viðfangsefni sem vekja áhuga

1.1.1.5. Láta börnin skapa

1.1.1.5.1. Söngur, tónlist leiklist, brúðuleikhús, sköpun

1.1.1.6. Varast endurtekningar

1.1.2. Umhyggja, hvatning

1.1.2.1. Að elska börnin

1.1.2.2. Kynnast börnunum

1.1.2.3. Náin leiðsögn

1.1.2.4. Hrósa og hvetja

1.1.2.5. Að sýna viðfangsefnum barnanna áhuga

1.1.3. Námsleiðir og vinna með heimamenningu allra barna

1.1.3.1. Leikur er aðalnámsleið leikskólabarna

1.1.3.2. Vera þáttakandi í leik barnanna

1.1.3.3. Hvetja þau til sköpunar

1.1.3.4. Circle of Love

1.1.3.5. kenna í gegnum leik, söng, hóga og hugleiðslu

1.1.3.6. heimamenning - kynnast því lífi sem barnið lifir utan leikskólann

1.1.3.7. Segja börnum frá því hvernig þau heils, kveðja og telja á sínu móðurmáli.

1.1.3.8. Hjálpa börnum að vera virkir þátttakendur án þess að þau glati tengslum við eigin menningu

1.1.3.9. Hengja upp fána heimalanda barnanna

1.1.4. Starfsfólk sé uppbyggjandi þegar það leiðbeinir börnum í samskiptum

1.1.4.1. Vera fyrirmyndir barnanna

1.1.4.2. Sýna barninu virðingu

1.1.4.3. Láta barnið vita að viðeigandihegðun sé metin

1.1.4.4. Hlusta á börnin

1.1.4.5. Gera þeim klift að framkvæma sínar hugmyndir

1.1.4.6. Nota já- en regluna

1.1.5. Virðing, tillitsemi og tækifæri til náms

1.1.5.1. Leyfa barninu að fást við það sem það hefur áhuga á

1.1.5.2. Leyfa þeim að æfa sig

1.1.5.3. Sýnikennsla þegar barnið byrjar á einherju nýju

1.1.5.4. Aðalatriðið er að börnin séu virk og að tekið sé tillit til hugmynda þierra

1.1.5.5. Gefa börnunum val - en spyrja jafnframt spurninga sem ekki er hægt að svara með neii.

1.1.6. Máltaka, málþroski og samræður

1.1.6.1. Gera leik barnanna málríkari með samræðum

1.1.6.2. Samræður skilvirkast leiðin varðandi málþroska

1.1.7. Vinna með heimamenningu allra barna

1.2. 1 - 10

1.2.1. 1

1.2.1.1. Leiðir að umbótum

1.2.1.2. Tímasetning aðgerða

1.2.1.3. Ábyrgðaraðili

1.2.2. 2

1.2.2.1. Leiðir að umbótum

1.2.2.2. Tímasetning aðgerða

1.2.2.3. Ábyrgðaraðili

1.2.3. 3

1.2.3.1. Leiðir að umbótum

1.2.3.2. Tímasetning aðgerða

1.2.3.3. Ábyrgðaraðili

1.2.4. 4

1.2.4.1. Leiðir að umbótum

1.2.4.2. Tímasetning aðgerða

1.2.4.3. Ábyrgðaraðili

1.2.5. 5

1.2.5.1. Leiðir að umbótum

1.2.5.2. Tímasetning aðgerða

1.2.5.3. Ábyrgðaraðili

1.2.6. 6

1.2.6.1. Leiðir að umbótum

1.2.6.2. Tímasetning aðgerða

1.2.6.3. Ábyrgðaraðili

1.2.7. 7

1.2.7.1. Leiðir að umbótum

1.2.7.2. Tímasetning aðgerða

1.2.7.3. Ábyrgðaraðili

1.2.8. 8

1.2.8.1. Leiðir að umbótum

1.2.8.2. Tímasetning aðgerða

1.2.8.3. Ábyrgðaraðili

1.2.9. 9

1.2.9.1. Leiðir að umbótum

1.2.9.2. Tímasetning aðgerða

1.2.9.3. Ábyrgðaraðili

1.2.10. 10

1.2.10.1. Leiðir að umbótum

1.2.10.2. Tímasetning aðgerða

1.2.10.3. Ábyrgðaraðili

2. Umbótaáætlun

2.1. Viðmið fyrir ytra mat

2.1.1. Stjórnun - Administrative/

2.1.1.1. Stjórnandinn sem faglegur leiðtogi

2.1.1.2. Stjórnun leikskólnas og daglegur rekstur

2.1.1.3. Leikskólaþróun og símenntun

2.1.1.4. Skólanámskrá, starfsáætlun, áætlanir og verklagsreglur

2.1.2. Uppeldis og menntastarf - Education/uppringin

2.1.2.1. Skipulag náms og námsaðstæður

2.1.2.2. Uppeldi menntun og starfshættir

2.1.2.3. Leikur og nám - lýðræði, jafnrétti og þátttaka barna

2.1.2.4. Námssvið leikskólans

2.1.2.5. Leikskóli án aðgreiningar/leikskóli margbreytileikans

2.1.2.6. Mat á námi og velferð barna

2.1.3. Mannauður - Human Resources

2.1.3.1. Hlutverk leikskólakennara

2.1.3.2. Fagmennska starfsfóks

2.1.3.3. Starfsánægja

2.1.4. Leikskólabragur- School Spirit

2.1.4.1. Viðmót og menning

2.1.4.2. Velferð og líðan barna

2.1.4.3. Þátttaka foreldra í leikskólastarfi og upplýsingamiðlun

2.1.4.4. Viðhorf foreldra

2.1.5. Innra mat - Internal Evaluation

2.1.5.1. Skipulag og viðfangsefni

2.1.5.2. Gagnaöflun og vinnubrögð

2.1.5.3. Opinber birting og umbætur

2.2. Þættir

2.2.1. Stjórnun

2.2.1.1. Stjórnandinn sem faglegur leiðtogi - Professional leadership

2.2.1.1.1. Tækifæri til umbóta 2017

2.2.1.2. Leikskólaþróun og símenntun

2.2.1.2.1. Tækifæri til umbóta 2017

2.2.1.3. Skólanámskrá, starfsáætlun, áætlanir og verklagsreglur

2.2.1.3.1. Tækifæri til umbóta 2017

2.2.2. Uppeldis og menntastarf

2.2.2.1. Skipulag náms og námsaðstæður

2.2.2.1.1. Tækifæri til úrbóta 2017

2.2.2.2. Uppeldi menntun og starfshættir

2.2.2.2.1. Tækifæri til úrbóta

2.2.2.3. Leikur og nám - lýðræði, jafnrétti og þátttaka barna

2.2.2.3.1. Tækifæri til úrbóta

2.2.2.4. Námssvið leikskólans

2.2.2.4.1. Tækifæri til úrbóta

2.2.3. Mannauður

2.2.3.1. Fagmennska starfsfólks

2.2.3.1.1. Innleiðing starfssþróunnarsamtala

2.2.3.1.2. Að koma upp efnisbanka varðandi circle of Love

2.2.4. Leikskólabragur

2.2.4.1. Viðmót og menning

2.2.4.1.1. Tækifæri til úrbóta

2.2.5. Innra mat

2.2.5.1. Opinber birting og umbætur

2.2.5.1.1. Hugkort notað til að fylggja umbótaáætlun eftir

2.3. Framvinda

2.3.1. Verkefni sem eiga að hefjast á þessu skólaári

2.3.1.1. a

2.3.1.1.1. Að umhyggja einkenni samskipti starfsólks við börnin

2.3.1.1.2. Að námsleiðir henti vel þörfum hvers barns

2.3.1.1.3. Að starfsfók sé uppbyggjandi þegar það leiðbeinir börnum í samskiptum

2.3.1.1.4. Aukin tækifæri barna til náms og lýðræðisleg þátttaka barna í námi og starfi sé tryggð.

2.3.1.2. b

2.3.1.2.1. Börnin hafi val um viðfangsefni í skipulögðum stundum. (hópastarfi, valstund, samveru o.s.frv.)

2.3.1.2.2. Börnin hafi val um viðfangsefni í skipulögðum stundum og frjálsum leik.

2.3.1.2.3. Börnin hafi val um fjölbreytt viðfangsefni.

2.3.1.3. e

2.3.1.3.1. Efla þarf faglega forystu stjórnenda út frá aðalnámskrá leikskóla, lögum og reglugerðum.

2.3.1.3.2. Endurskoða Skólanámskrá með Aðalnámskrá leikskóla að leiðarljósi. Skoða starfsáætlun, áætlanir, og verklagsreglur

2.3.1.3.3. Efniviður á deild endurspegli margbreytileika mannlífsins (leikefni, bækur o.fl.).

2.3.1.4. f

2.3.1.4.1. Faglegur metnaður einkenni starfið.

2.3.1.5. h

2.3.1.5.1. Hugkort notuð sem tæki til að gera vinnu lýðræðislegri og sýnilegri og auðvelda þróunarstarf

2.3.1.5.2. Hvernig tryggjum við að börnum líði vel í leikskólanum?

2.3.1.5.3. Hvernig tryggjum við að börnin séu glöð og áhugasöm.

2.3.1.5.4. Hvernig tryggjum við að börnin fái hvatningu og hrós sem er ígrundað.

2.3.1.6. j

2.3.1.6.1. Jákvæður andi og gleði

2.3.1.7. l

2.3.1.7.1. Lögð verði áhersla á að fá leikskólakennara til starfa.

2.3.1.7.2. Leitað sé eftir hugmyndum barna og þau studd í að útfæra eigin hugmyndir og framkvæma þær.

2.3.1.7.3. Leitað sé leiða til að fá raddir barna sem enn hafa ekki öðlast næga færni í tungumálinu.

2.3.1.8. n

2.3.1.8.1. Nauðsynlegt er að starfsfólk fái fræðslu og handleiðslu um nám yngri barna og námsumhverfi.

2.3.1.8.2. Námsleiðir henti vel þörfum og færni hvers barns.

2.3.1.8.3. Námsumhverfi styðji við máltöku og málþroska barna, s.s. samskipti, verkefni og efniviður.

2.3.1.9. r

2.3.1.9.1. Ritmál sé sýnilegt innan leikskólans.

2.3.1.10. s

2.3.1.10.1. Skoða starfsaðferðir á hverri deild með tilliti til ábendinga um styrkleika og hvaða þætti þarf að bæta.

2.3.1.10.2. Stefna og gildi birtast í starfi á deildum.

2.3.1.10.3. Samtöl við börnin séu uppbyggjandi og hvetjandi.

2.3.1.10.4. Skipulögð viðfangsefni/leikur taki mið af hæfileikum og námsþörfum barna.

2.3.1.10.5. Starfsfólk eigi jákvæð og uppbyggileg samskipti við börn og myndi tengsl við þau í gegnum leik.

2.3.1.10.6. Starfsfólk noti virka hlustun í samskiptum við börnin.

2.3.1.10.7. Starfsfólk sé uppbyggjandi þegar það leiðbeinir börnum í samskiptum.

2.3.1.10.8. Starfsfólk leiðbeini og taki þátt í leik barna þegar það á við.

2.3.1.10.9. Skipulögð viðfangsefni/leikur taki mið af hæfileikum og námsþörfum barna.

2.3.1.10.10. Starfsfólk bregðist við og nýti viðbrögð og áhuga barna.

2.3.1.10.11. Starfsfólk eigi jákvæð og uppbyggileg samskipti við börn og myndi tengsl við þau í gegnum leik.

2.3.1.10.12. Starfsfólk noti virka hlustun í samskiptum við börnin.

2.3.1.10.13. Starfsfólk nýti daglegar athafnir til náms og samskipta.

2.3.1.10.14. Starfsfólk bregðist við og nýti viðbrögð og áhuga barna.

2.3.1.10.15. Námsleiðir henti vel þörfum og færni hvers barns.

2.3.1.10.16. Starfsfólk leiðbeini og taki þátt í leik barna þegar það á við.

2.3.1.10.17. Starfsfólk hafi yfirsýn og gæti þess að hvert barn fái að njóta sín.

2.3.1.10.18. Starfsfólk sé tilbúið að hlusta á börnin, ræða við þau og virða sjónarmið þeirra.

2.3.1.11. v

2.3.1.11.1. Virðing sé borin fyrir einstaklingnum og tillit tekið til ólíkra sjónarmiða.

2.3.1.11.2. Vel sé tekið á móti börnum og foreldrum.

2.3.1.11.3. Viðfangsefni höfði til margvíslegra áhugasviða barna.

2.3.2. Verkefni sem á að ljúka fyrir byrjun næsta skólaárs

2.3.2.1. Efla þarf faglega forystu stjórnenda út frá aðalnámskrá leikskóla, lögum og reglugerðum.

2.3.2.2. Endurskoða Skólanámskrá með Aðalnámskrá leikskóla að leiðarljósi. Skoða starfsáætlun, áætlanir, og verklagsreglur - (Flutt úr uppelsdis og menntastarfsflokkinum)

2.3.2.3. Skoða starfsaðferðir á hverri deild með tilliti til ábendinga um styrkleika og hvaða þætti þarf að bæta.

2.3.2.4. Stefna og gildi birtast í starfi á deildum.

2.3.2.5. Hvernig tryggjum við að börnum líði vel í leikskólanum?

2.3.2.6. Að námsleiðir henti vel þörfum hvers barns

2.3.2.7. Börnin hafi val um fjölbreytt viðfangsefni.

3. Í vinnslu - Punktar frá fyrri starfsdegi

3.1. Umbótaáætlun

3.1.1. Niðurstöður ytra mats sýna að ekki hafa átt sér stað marktækar breytingar á starfinu sem stuðli að eftirfarandi þáttum:

3.1.1.1. Punktar frá Starfsdegi 17 janúar

3.1.1.1.1. Bætt lýðræði

3.1.1.1.2. Námsgögn

3.1.1.1.3. Efla vinnu með hugmyndafræði AM

3.1.1.1.4. Nám

3.1.1.1.5. Tengsl/Samskipti

3.1.1.2. Uppeldi, menntun og starfshættir - Education and practices

3.1.1.2.1. D. Starfsfólk nýti daglegar athafnir til náms og samskipta.

3.1.1.2.2. E. Starfsfólk bregðist við og nýti viðbrögð og áhuga barna.

3.1.1.2.3. F Námsleiðir henti vel þörfum og færni hvers barns.

3.1.1.2.4. G Starfsfólk leiðbeini og taki þátt í leik barna þegar það á við.

3.1.1.2.5. H Starfsfólk hafi yfirsýn og gæti þess að hvert barn fái að njóta sín.

3.1.1.3. Leikur og nám - Learning and playing

3.1.1.3.1. A Börnin hafi val um viðfangsefni í skipulögðum stunda (hópastarfi, valstund, samveru o.s.frv.)

3.1.1.3.2. B Starfsfólk sé tilbúið að hlusta á börnin, ræða við þau og virða sjónarmið þeirra.

3.1.1.3.3. C Leitað sé eftir hugmyndum barna og þau studd í að útfæra eigin hugmyndir og framkvæma þær

3.1.1.3.4. E Börnin hafi áhrif á viðfangsefni skipulagðra stunda (hópastarf, valstund, samveru o.s.frv.).

3.1.1.3.5. F Börnin hafi val um fjölbreytt viðfangsefni.

3.1.1.3.6. E Viðfangsefni höfði til margvíslegra áhugasviða barna.

3.1.1.4. Námssvið leikskólans - The broad curriculum

3.1.1.4.1. A) Námsumhverfi styðji við máltöku og málþroska barna, s.s. samskipti, verkefni og efniviður.

3.1.1.4.2. B) Ritmál sé sýnilegt innan leikskólans.

3.1.1.4.3. C) Unnið sé markvisst með heimamenningu allra barna.

3.1.1.5. Viðmót og menning - Culture and care

3.1.1.5.1. A Faglegur metnaður einkenni starfið.

3.1.1.5.2. B Vel sé tekið á móti börnum og foreldrum.

3.1.1.5.3. C Jákvæður andi og gleði.

3.1.1.5.4. D Börnin séu glöð og áhugasöm.

3.1.1.5.5. E Börnin fái hvatningu og hrós sem er ígrundað.

3.2. Almennir punktar - af starfsdegi

3.2.1. Hvernig er hægt að koma til móts við þarfir stráka - t.d. þegar erfitt er að kenna þeim

3.2.2. Byssuleikur?

3.2.3. Sýnikennsla á youtube í tölvu

3.2.4. Læra betur tæknina

3.2.5. Undirbúningur, mat á námi

3.2.6. Halda dagskrá varðandi það hvenær morgunhringur byrjar og hvenær hann endar

4. Gögn frá RVK

4.1. Niðurstöður úr ytra mati birt á vefsíðu RVK

4.2. Niðurstöður byggðar á heimsókn í Sælukot mars 2017

4.2.1. Tækifæri til umbóta - mars

4.2.1.1. Að stjórnendur og starfsfólk haldi áfram að vinna samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, lögum og reglugerðum.

4.2.1.2. Stjórnendur leiti leiða til að fá leikskólakennara/deildarstjóra til starfa.

4.2.1.3. Að starfsfólk fái fræðslu og leiðsögn um hlutverk starfsmanna í leik barna og hvernig það nýtir daglegar athafnir til náms og samskipta.

4.2.1.4. Að þróa frekar vinnu með fjölbreyttum námsleiðum sem hentar þörfum og færni hvers barns.

4.2.1.5. Starfsfólk nýti viðbrögð og áhuga barna á viðfangsefnum til áframahaldandi náms.

4.2.1.6. Starfsfólk sjái til þess að börnin njóti sín betur á sínum forsendum. Ræða þarf tilgang og mikilvægi þess að hvetja og hrósa.

4.2.1.7. Efla lýðræði enn frekar og skoða hvernig börn hafi áhrif á nám sitt og skipulagðar stundir.

4.2.1.8. Mikilvægt er að starfsfólk fái áframhaldandi fræðslu um nám yngri barna, námsumhverfi og fjölbreyttar námsleiðir