Eckart Tolle - Mátturinn í núinu

Bókarglósur úr Mátturinn í Núinu eftir Eckart Tolle og leið til að framsetja hugsunina á annan hátt með því að nota eins fá hugtök og mögulegt er. Kortið er ekki tilbúið en vonandi komið eitthvað áleiðis. Leyfi þessu að vera opnu ef einhverjum skildi langa að spreyta sig við að krukka í það sem komið er :).

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Eckart Tolle - Mátturinn í núinu by Mind Map: Eckart Tolle - Mátturinn í núinu

1. Úrvinnsla

1.1. Hugur

1.1.1. Eðli hugans

1.1.1.1. Takmörk hugans

1.1.1.1.1. Sjálfsblekking - ofmat

1.1.1.1.2. Hugsanafíkn

1.1.1.1.3. Ómeðvitund - venjulegt ástand

1.1.1.2. Hugsun og tími

1.1.1.2.1. Eðli tímanns

1.1.1.2.2. Tíminn og hið tímalausa

1.1.1.2.3. Sannleikurinn um tímann

1.1.1.3. Handan hugans

1.1.1.3.1. Eftirgjöf, skilningur og umhyggja

1.1.1.3.2. Að leyfa því að vera sem er

1.1.1.3.3. Sannleikurinn

1.1.2. Heimurinn

1.1.2.1. Sköpunarverk hugans

1.1.2.1.1. Heimur og heimar

1.1.2.1.2. Birting heimsinns

1.1.2.2. Eðli heimsinns

1.1.2.2.1. Heimurinn sem táknmynd neikvæðni og ótta

1.1.2.2.2. Draumur án tilgangs í sjálfu sér

1.1.2.3. Ummyndun vitundarinnar

1.1.2.3.1. Tengsl

1.1.2.3.2. Vitundarstig og lífsskynjun

1.1.3. Ég

1.1.3.1. Hjónaband hugar og égs

1.1.3.1.1. Almenn vitfyrring

1.1.3.1.2. Áhrif samsvörunar

1.1.3.1.3. Meðvitund leiðir til samkenndar

1.1.3.2. Tilfinningar

1.1.3.2.1. Hvað er tilfinning?

1.1.3.2.2. Tilfinningastjórnun

1.1.3.2.3. Sambönd, samskipti

1.1.3.3. Neikvæðni

1.1.3.3.1. Neikvæðar tilfinningar

1.1.3.3.2. Birtingarmynd

1.1.3.3.3. Að koma í veg fyrir neikvæðni

1.1.3.3.4. Böl afleiðing af ómeðvitund

1.1.3.3.5. Sársauki

1.2. Núið

1.2.1. Að dvelja í núinu

1.2.1.1. Lífslögmál

1.2.1.1.1. Innra og ytra

1.2.1.1.2. Upplifun

1.2.1.1.3. Gott og vont

1.2.1.2. Þjálfun

1.2.1.2.1. Stefna vitundar

1.2.1.2.2. Lært af dýrum og jurtum

1.2.1.2.3. Meðvitund

1.2.1.3. Ástand endurlausnar

1.2.1.3.1. Að ná veraldlegum markmiðum færir ekki hamingju en laus undan sálrænum tíma reynið þið ekki að ná markmiðum ykkar með kjafti og klóm eða haldið að ykkur höndum af hræðslu við að mistakast

1.2.1.3.2. Þið vitið að engu raunverulegu verður ógnað

1.2.1.3.3. Ef innra líf ykkar er af þessu tagi, tagi verunnar. Hvernig getið þið tapað - þið hafið sigrað nú þegar

1.2.2. Líkaminn

1.2.2.1. Eðli

1.2.2.1.1. Lykillinn að verunni

1.2.2.1.2. Sannleiksleit

1.2.2.1.3. Ástæða aftengingar

1.2.2.2. Endurheimt vitundar

1.2.2.2.1. Mælikvarði sannleikans

1.2.2.2.2. Rangskynjanir

1.2.2.2.3. Að ná vitundinni úr huganum

1.2.2.3. Að vera í líkamanum

1.2.2.3.1. Aukin athygli = hærri sveiflutíðni

1.2.2.3.2. Mótstaða

1.2.2.3.3. Í daglegu lífi

1.2.3. Eftirgjöf

1.2.3.1. Hvað eftirgjöfin er

1.2.3.1.1. Sátt

1.2.3.1.2. Lykill

1.2.3.1.3. Fyrirheit

1.2.3.2. Hvernig gefum við eftir

1.2.3.2.1. Það að gefa eftir

1.2.3.2.2. Eftirgjöf og markmið

1.2.3.3. Eina leiðin til raunverulegra breytinga

1.2.3.3.1. Náð og kærleikur

1.2.3.3.2. Forsenda

1.2.3.3.3. Ráð

1.3. Hið óskapaða

1.3.1. Eftirgjöf lykillinn

1.3.1.1. Aðstæður breytast til hins betra

1.3.1.1.1. Það virðist þversagnarkennt, en þegar þið eruð ekki lengur háð fyrirbærunum í kringum ykkur, þá hafa ytri aðstæður ykkar tilhneigingu til að breytast til hins betra

1.3.1.1.2. Það sem ykkur fannst vanta kemur nú til ykkar, jafnvel án þess að þið þurfið fyrir því að hafa. Og það sem meira er. Þið kunnið að meta það og getið notið þess - á meðan það varir

1.3.1.2. Meðvitund um eðli án hræðslu

1.3.1.2.1. Vitaskuld mun þetta allt saman líða hjá og hverfa - það kemur og fer, eins og eitt skeið tekur við af öðru - en þið eruð engu háð og heldur ekki hrædd við að missa neitt.

1.3.2. Birting

1.3.2.1. Kyrrð, fögnuður, friður

1.3.2.1.1. Óhagganleg, djúp kyrrð, ástæðulaus fögnuður handan góðs og ills, þetta er fögnuður verunnar, friður guðs

1.3.2.1.2. Veran uppgötvuð

1.3.2.2. Einkenni

1.3.2.2.1. Formleysi

1.3.2.2.2. Uppspretta

1.3.2.2.3. Kærleikur

1.3.3. Eðli og tilgangur

1.3.3.1. Víddirnar tvær

1.3.3.1.1. Hljóð

1.3.3.1.2. Rýmið

1.3.3.2. Tengsl við sköpunarverkið

1.3.3.2.1. Uppsprettan

1.3.3.2.2. Tilgangur

1.3.3.2.3. Birting

2. Efni úr bók

2.1. Bókarglósur

2.1.1. Inngangur

2.1.1.1. Tilurð þessarar bókar

2.1.1.2. Sannleikurin sem er innra með þér

2.1.1.2.1. Eins og lesandinn mun brátt kynnast, þé eru samræður bókarinnar til skiptis á tveim ólíku sviðum

2.1.1.2.2. orð, samanburður og niðurröðun

2.1.2. 1. Þú ert ekki hugur þinn

2.1.2.1. Það sem kemur einna helst í veg fyrir uppljómun.

2.1.2.1.1. Stundarfullnægja/fögnuður verunnar

2.1.2.1.2. Að vera eitt með verandinni

2.1.2.1.3. Veran - verundinn

2.1.2.2. Frelsi undan huganum

2.1.2.2.1. Endalok ósjálfráðarar áráttuhugsunnar

2.1.2.2.2. Lífæð líkamans

2.1.2.2.3. Sjálfslaust ástand

2.1.2.2.4. Hver athöfn markmið í sálfu sér

2.1.2.2.5. Árangurskvarðinn

2.1.2.2.6. Brosað að röddinni

2.1.2.3. Uppljómun er að fara handan við hugsunina

2.1.2.3.1. Hugsun sem fíkn

2.1.2.3.2. Egið sem viðheldur sjálfu sér með stöðugri hugsun

2.1.2.3.3. Égið vill ekki vita af núinu

2.1.2.3.4. Hugurinn og sköpunin

2.1.2.3.5. Hugurinn og lífið

2.1.2.4. Tilfinningar - Viðbrögð líkamans við hugananum

2.1.2.4.1. Upprunin tilfinninga

2.1.2.4.2. Samsömun við hugsun = orkufrekar tilfinningar

2.1.2.4.3. Ráð: Fundið fyrir líkamanum innan frá

2.1.2.4.4. Tilfinning sem afstæður sannleikur.

2.1.2.4.5. Vitni að tilfinningu - hið ómeðvitaða kemur fram

2.1.2.4.6. Lykilspurning: Hvað er að gerast innra með mér núna.

2.1.2.4.7. Tilfinning hjaðnar í tærri vitund

2.1.2.4.8. Vítahringur: Hugsun nærir tilfinningu og öfugt.

2.1.2.4.9. Eðli neikvæðra tilfinninga - vitundarleysi - sársauki.

2.1.2.4.10. Jákvæða hliðin - Kærleikur, fögnuður og friður.

2.1.2.4.11. Tilfinningar sem falla undir lögmál gagnstæðunnar

2.1.2.4.12. Munurinn á ánægju og raunverulegum fögnuði eða kærleika

2.1.2.4.13. Vitundin - hugurinn: Sólin heldur áfram að skína.

2.1.2.4.14. Verið Búddha

2.1.3. 2. Vitund - Leið út úr sársauka

2.1.3.1. Að hætta að skapa sér sársauka

2.1.3.1.1. Mótstaða = aukin sársauki

2.1.3.1.2. Þörf hugans fyrir tíma

2.1.3.1.3. Játist andartakinu núna.

2.1.3.1.4. Hvernig er núið? Að lifa í núinu

2.1.3.1.5. Að vinna með andartakinu

2.1.3.2. Sársaukalíkaminn

2.1.3.2.1. Tilurð sársaukalíkama

2.1.3.2.2. Hvernig hann viðheldur sér

2.1.3.2.3. Hvernig hann nærist

2.1.3.2.4. Þegar hann tekur völdin

2.1.3.2.5. Þrífst á skorti á meðvitund

2.1.3.2.6. Leiðin út, núvitund og að vera vitni.

2.1.3.2.7. Að vera ljós - sátt við sársaukalíkamann

2.1.3.3. Þegar égið verður sársaukalíkami

2.1.3.3.1. Meðvitund sem leið út

2.1.3.4. Uppruni óttans

2.1.3.5. Leit égsinns að fullnustu

2.1.3.5.1. Botnlaus þörf

2.1.3.5.2. eðli égsinns

2.1.4. 3. Að gefa sig núinu á vald

2.1.4.1. Leitið ekki að sjáfum ykkur í huganum

2.1.4.1.1. Tilurð falska sjálfsinns

2.1.4.1.2. Að leita að sjálfum sér í huganum

2.1.4.2. Að láta af blekkingunni um tímann

2.1.4.2.1. Tími og hugur

2.1.4.2.2. Gildi hins eilífa andartaks.

2.1.4.3. Ekkert er handan við núið

2.1.4.3.1. Fortíð og framtíð sem endurkast

2.1.4.4. Lykillinn að hinni Andlegu vídd

2.1.4.4.1. Upplifun af núvitund í snerpu

2.1.4.4.2. Spakmæli - sútrur um Núvist.

2.1.4.5. Inngangurinn

2.1.4.5.1. Iðkun - að stíga út úr tímanum

2.1.4.5.2. Að vera vitni að núvitundinni

2.1.4.5.3. Hugi, orka, tími, tímaleysi

2.1.4.6. Að láta af sálrænum tíma

2.1.4.6.1. Tími klukkunnar

2.1.4.6.2. Sálrænn tími

2.1.4.6.3. Þegar tími klukkunnar breytist í stökkpall yfir í framtíðina

2.1.4.6.4. Eilíft andartak

2.1.4.7. Vitfirring his sálræna tíma

2.1.4.7.1. Sálrænn tími hylmir yfir möguleika.

2.1.4.8. Neikvæðni og þáning eiga sér rætur í tíma

2.1.4.8.1. Fortíð endurtekin

2.1.4.8.2. Núvitund og framtíð

2.1.4.8.3. Lausn undan neikvæðni

2.1.4.9. Lífið á bak við lífsskilyrðin

2.1.4.9.1. Þegar vandkvæði fylla hugan - skynfæri notuð

2.1.4.10. Sérhvert vandamál er hugarburður

2.1.4.10.1. Takast á við eða sætta sig við

2.1.4.10.2. Vandamál eru hugsmíðar

2.1.4.10.3. Að velja að hætta að skapa sjálfum sér og öðrum sársauka

2.1.4.11. Stökkbreyting í þróun vitundarinnar

2.1.4.11.1. Vitni - vöknun

2.1.4.11.2. Stökkbreyting - tækifæri til að lifa af

2.1.4.12. Fögnuður verunnar

2.1.4.12.1. Lykilspurning

2.1.4.12.2. Sannleikurinn um athyglina

2.1.4.12.3. Karma Jóga

2.1.4.12.4. Að lifa veraldlegu lífi á andlegan hátt.

2.1.5. 4. Hvernig hugurinn hliðrar sér hjá núinu.

2.1.5.1. Blekkingin mikla

2.1.5.1.1. Að sætta sig við að tíminn sé blekking - núvitund titrandi af lífi

2.1.5.1.2. Leiðrétting

2.1.5.1.3. Upplifun af núvist

2.1.5.2. Venjuleg ómeðvitund og Djúp

2.1.5.2.1. Venjuleg ómeðvitund

2.1.5.2.2. Losað um innri óværð

2.1.5.2.3. Mælikvarði á vitundarstigið

2.1.5.2.4. Andstaða við núið

2.1.5.3. djúp ómeðvitund

2.1.5.3.1. En þegar mótstaðan fer í aukana vegna þess að éginu er ógnað á einhvern hátt, þá kallar það fram neikvæðni eins og reiði, ofsahræðslu, ofbeldi, þunglyndi o.s.frv.

2.1.5.3.2. Þetta er djúp ómeðvitund, sem hlýst af því að sársaukakvikan er vakin og það svo rækilega að við greinum ekki milli okkar og hennar.

2.1.5.3.3. Án djúprar ómevitundar væri líkamleg ofbeldi óhugsandi.

2.1.5.4. Af hverju er það eiginlega að leita.

2.1.5.4.1. Samræða Jung við Indíánahöfðingja

2.1.5.5. Að eyða venjulegri ómeðvitund

2.1.5.5.1. Hvernig

2.1.5.5.2. Stöðutékk

2.1.5.5.3. Hið innra

2.1.5.6. Frelsi undan vanlíðan

2.1.5.6.1. Að streitast gegn núinu

2.1.5.6.2. Innri og ytri mengun

2.1.5.6.3. Eðli neikvæðni

2.1.5.6.4. Látið af neikvæðni

2.1.5.6.5. Staðreynd og lækning

2.1.5.6.6. Verið öll þar sem þið eruð, hvar sem þið eruð

2.1.5.6.7. Tilgangurinn með Lífshlaupinu

2.1.5.6.8. Í Núvitund lognast fortíðin út af

2.1.6. 5. Núvist

2.1.6.1. Hún er ekki það sem þú heldur að hún sé

2.1.6.1.1. Hvað er núvist

2.1.6.1.2. Beðið eftir næstu hugsun

2.1.6.2. Kyrrðin rofnar

2.1.6.2.1. Um leið og meðvituð hugsun og athygli er komin undir ákveðið stig, þá streya hugsanir fram og kyrrðin er rofin, hringafárið er komið aftur og tíminn með

2.1.6.3. Fegurðin í núvistinni

2.1.6.3.1. Að hlusta á fegurð

2.1.6.3.2. Fegurð á undanhaldi í nútímanum

2.1.6.4. Að finna hreina vitund

2.1.6.4.1. Sjálfsmeðvitund Verandinnar

2.1.6.4.2. Fullkomnun

2.1.6.4.3. Týndi sonurinn

2.1.6.4.4. Hættur hugarfarsinns

2.1.6.4.5. Áhrif efna

2.1.6.4.6. Eðli textans

2.1.6.4.7. Núvist og þögnin

2.1.6.4.8. Aðeins kyrrðin innra með ykkur fær skynjað þögnina hið ytra.

2.1.6.4.9. Jafnvel í hávaða er alltaf einhver kyrrð á bak við og á milli hljóðanna.

2.1.6.5. Kristur - ykkar Guðlega núvist

2.1.6.5.1. Kristur og tíminn

2.1.6.5.2. Annars konar bið

2.1.6.5.3. Endurkoman

2.1.6.5.4. Kristur, Persóna, form

2.1.6.5.5. Meistarar og Guðdómurinn

2.1.6.5.6. Eðlilegt samband við meistara

2.1.7. 6. Innri líkaminn

2.1.7.1. Verandinn er ykkar sanna sjálf

2.1.7.1.1. Uppljómun

2.1.7.2. Veruleikinn á bak við orðin

2.1.7.2.1. Hunang og orðið hunang

2.1.7.3. His ósýnilega og óhagganlega

2.1.7.3.1. Djúpar rætur í líkamanum

2.1.7.3.2. Endurheimt vitundarinnar

2.1.7.4. Tengingin við Innlíkamann

2.1.7.4.1. Innri líkaminn

2.1.7.4.2. Innri líkaminn sem þröskuldur

2.1.7.4.3. Í árdaga siðmenningarinnar

2.1.7.4.4. Jesús um líkamann

2.1.7.5. Líkamsræðan

2.1.7.5.1. Hið sanna eðli

2.1.7.5.2. Að vera líkaminn

2.1.7.6. Ræturnar inn á við

2.1.7.6.1. Mikilvægi tengsla við innri líkama

2.1.7.6.2. Áhrif á aðra

2.1.7.6.3. Hugsanir og tilfinningar

2.1.7.6.4. Tilfinning fyrir einu orkusviði

2.1.7.6.5. Einbeiting og líkamsvitund

2.1.7.6.6. Að mæta ögrun

2.1.7.6.7. Líkami og fyrirgefning

2.1.7.7. Tengslin við hið óskapaða

2.1.7.7.1. Innlíkamiinn

2.1.7.7.2. Að styrkja ónæmiskerfið

2.1.7.8. Að styrkja ónæmiskerfið

2.1.7.8.1. Athygli og líkamsblómi

2.1.7.8.2. Besta vörnin

2.1.7.8.3. Vitundarflæði

2.1.7.9. Með andardrættinum inn í líkamann

2.1.7.9.1. Tengsl við innlíkamann - andardráttur

2.1.7.10. Að beita huganum á skapandi hátt

2.1.7.10.1. Svarið

2.1.7.11. Listin að hlusta

2.1.7.11.1. Þegar hlustað er

2.1.7.11.2. Grundvöllur kærleikans

2.1.7.11.3. Hugurinn og innlíkaminn

2.1.8. 7. Leiðir inn í hið óskapaða

2.1.8.1. Djúpt inn í líkamann

2.1.8.1.1. Samband við innri líkama

2.1.8.1.2. Líkaminn upphafinn - hugleiðsla

2.1.8.1.3. Hið formlausa ríki hreinnar Verandi

2.1.8.2. ChI

2.1.8.2.1. Uppspretta Chi

2.1.8.2.2. Stefna vitundarinnar

2.1.8.2.3. Uppljómun

2.1.8.2.4. Hið óskapaða og hið skapaða

2.1.8.3. Draumlaus svefn

2.1.8.3.1. Sannleikurinn geriri ykkur frjáls

2.1.8.4. Önnur hlið

2.1.8.4.1. Guð í öllu

2.1.8.4.2. Að láta af hugsun

2.1.8.4.3. Eftirgjöf

2.1.8.4.4. Kærleikurinn

2.1.8.5. Þögn

2.1.8.5.1. Að veita þögninni hið ytra athygli.

2.1.8.6. Rými

2.1.8.6.1. tómið

2.1.8.6.2. Kjarninn

2.1.8.6.3. Rými - hlið

2.1.8.6.4. Guðs friður

2.1.8.7. His sanna eðli rúms og tíma

2.1.8.7.1. Tilvist, hljóðs og rýmis

2.1.8.7.2. Rými verður til

2.1.8.7.3. Dýpt hins yfirskilvitlega

2.1.8.7.4. Tilgangurinn með heiminum

2.1.8.8. Meðvitaður dauði

2.1.8.8.1. Að deyja meðvitað

2.1.9. 8. Uppljómunartengsl

2.1.9.1. Núið er þar sem þið eruð

2.1.9.1.1. Hjálpræðið

2.1.9.1.2. Varanleg núvist - hið góða sem á enga andstæðu

2.1.9.1.3. Hjálpræðið og tíminn.

2.1.9.1.4. Núna eða ekki

2.1.9.2. Ástarhatur í samböndum

2.1.9.2.1. Ást og andhverfa

2.1.9.2.2. Að verða ástfanginn

2.1.9.3. Fíkn og heilbrigði

2.1.9.3.1. Svar við þörf hugans

2.1.9.3.2. Víman rennur af

2.1.9.3.3. Að flýja núið - Vakna til lífsinns

2.1.9.3.4. Frá fíkn til uppljómunnar

2.1.9.4. Sambönd sem andleg iðkun

2.1.9.4.1. Forsendur breytinga

2.1.9.4.2. Samþykki, náð og kærleikur

2.1.9.4.3. Núvitund - kærleikur

2.1.9.4.4. Meðvitund í stað hamingju

2.1.9.4.5. Samsömun með afstöðu

2.1.9.5. Konur og uppljómun

2.1.9.5.1. Að tengjast Verandinni

2.1.9.6. Hin samkvenlega sársaukakvika

2.1.9.6.1. Eðli uppsafnaðs sársauka

2.1.9.6.2. Erfið sársaukakvika og uppljómun

2.1.9.6.3. Sameiginlegur sársaukalíkami kvenna

2.1.9.6.4. Fortíðin og núið

2.1.9.7. Slítið sambandinu við ykkur sjálf

2.1.9.7.1. Verandinn og þarfir líkamanns

2.1.9.7.2. Meðvitund - ást

2.1.10. Það er ekkert sem veldur honum

2.1.11. Handan góðs og ills

2.1.11.1. Þær eru aðeins það sem þær eru

2.1.11.2. Og ef við lifum í fullkominni sátt við það sem er - sem er í raun eini heilbrigði lífsmátinn - þá er líf okkar ekki framar gott eða vont.

2.1.11.3. Þá er aðeins verandinn í allri sinni dýrð - og hún felur í sér hið vonda eins og allt annað.

2.1.11.4. Gott og vont, dálæti og óbeit, ást og hatur eru aðeins til frá sjónarhóli hugans.

2.1.11.5. Því er sagt í sköpunnarsögunni að Adam og Eva hafi verið rekin úr "paradís" eftir að þau átu af "skilningstréi góðs og ills."

2.1.12. 9. Handan hamingju og óhamingju

2.1.12.1. Hvað er á bakvið gott og vont?

2.1.12.1.1. Hamingja og innri ró

2.1.12.1.2. Sársaukaskólinn

2.1.12.1.3. Hið góða sem er án andstæðu

2.1.12.1.4. Sátt - tengsl við Verunna

2.1.12.1.5. Fyrirgefning - sátt

2.1.12.2. Endalok Harmleiksinns

2.1.12.2.1. Ást á eigin drama

2.1.12.2.2. Samsömun við hugann

2.1.12.3. Hverfulleikinn

2.1.12.3.1. Fögnuður verunnar

2.1.12.3.2. Rými fyrir nýju fræin

2.1.12.3.3. líf og dauði

2.1.12.3.4. Sigur og ósigur

2.1.12.3.5. Að virða lægðirnar

2.1.12.3.6. Hverfulleikinn

2.1.12.3.7. Hamingjan

2.1.12.3.8. Fullnægja og heimur fyrirbæranna

2.1.12.3.9. Fögnuður og friður guðs

2.1.12.3.10. Átakalaust líf

2.1.12.4. Að færa sér neikvæðnina í nyt

2.1.12.4.1. Nei styrkir ego

2.1.12.4.2. Dýrin sem kennarar

2.1.12.4.3. Neikvætt kallmerki

2.1.12.4.4. Athygli - vakna

2.1.12.4.5. Bílflaut

2.1.12.4.6. Ruddinn

2.1.12.4.7. Undur eftirgjafarinnar

2.1.12.4.8. Innra líf fremur en hegðun og hátterni

2.1.12.4.9. kjötstykkið og uppljómunin

2.1.12.5. Eðli samkenndar

2.1.12.5.1. Að njóta án bindingar

2.1.12.5.2. Blekking þjáningarinnar

2.1.12.5.3. Sönn samkennd

2.1.12.5.4. Í átt til annarskonar veruleika

2.1.13. 10. Eftirgjöfin

2.1.13.1. Að sættast við núið

2.1.13.1.1. Eftirgjöf

2.1.13.1.2. Að losa sig

2.1.13.1.3. Líkamsmeðferð

2.1.13.1.4. Minni mótstaða, meiri lífsgæði

2.1.13.1.5. Lærðu af náttúrunni

2.1.13.1.6. Við erfiðar aðstæður

2.1.13.1.7. Eftirgjöf eða gremja

2.1.13.2. Frá hugarorku til andlegrar orku

2.1.13.2.1. Meðvitund og mótstaða

2.1.13.2.2. Samsömun, árátta, ómeðvitund og núvist

2.1.13.2.3. Andleg orka og orka hugsunarinnar - "Sælir eru hógværir"

2.1.13.3. Eftirgjöf í samböndum

2.1.13.3.1. Að nota og vera notaður

2.1.13.3.2. Hágæða nei

2.1.13.3.3. Valkostirnir

2.1.13.3.4. Leið að settu marki?

2.1.13.3.5. Upplifun af orku égsinns

2.1.13.3.6. Raunveruleg samskipti

2.1.13.3.7. Mótstöðuleysi

2.1.13.3.8. Dulargerfið

2.1.13.3.9. Sannleikur og grímur

2.1.13.4. Uppljómun og veikindi

2.1.13.4.1. Á bak við tímann

2.1.13.4.2. Þjáning í þjónustu uppljómunnar

2.1.13.4.3. Að breyta heiminum

2.1.13.4.4. Alkemistinn

2.1.13.5. Þegar áföllin ríða yfir

2.1.13.5.1. Eftirgjöf og endurlausn

2.1.13.5.2. Djúpur friður

2.1.13.6. Að breyta þjáningu í frið

2.1.13.6.1. Að sætta sig við núið

2.1.13.6.2. Mótstaða

2.1.13.6.3. Krossfestingin og upprisan

2.1.13.6.4. Að flýja sársauka

2.1.13.6.5. Forðist fórnarlambið

2.1.13.6.6. Athygli - sátt - eftirgjöf

2.1.13.6.7. Dauði sjálfsinns

2.1.13.7. Vegur Krossins

2.1.13.7.1. Sjálfskapaður sársauki

2.1.13.7.2. Guð: Veran í stað veru

2.1.13.7.3. Vegur Krossins

2.1.13.7.4. Vegur Núvistar

2.1.13.8. Að Velja

2.1.13.8.1. Meðvitað val

2.1.13.8.2. Samkennd í stað gremju

2.2. Æfing/Spakmæli

2.2.1. Spakmæli

2.2.1.1. Lærdómur Búddha

2.2.1.1.1. Return þjáningarinnar er að finna í stöðugum löngunum

2.2.1.2. Rétt eins og sólin er óendanlega skærari en kertalogi er veran óendanlega vitrari en hugurinn

2.2.2. Æfingar

2.2.2.1. Að mæta vandkvæðum með því að fylla skynfærin

2.2.2.1.1. Horfið í kring án þess að túka og dæma, sjá birtu lögun og áferð hluta

2.2.2.1.2. Aðgæta hljóð og finna fyrir andardrætti

2.2.2.1.3. Finna fyrir lífsorkunni

2.2.2.1.4. Leyfði öllu að vera eins og það er og gefið ykkur þannig núinu á vald

2.2.2.2. Að hætta að skapa sjálfum sér og öðrum sársauka

2.2.2.2.1. Ákvörðun

2.2.2.2.2. Erfitt að velja þessa leið nema þið hafið í alvöru fengið nóg

2.2.2.2.3. Erfitt að fylgja ákvöruninni eftir nema að mátturinn í núinu sé ykkar megin

2.2.2.3. Stöðutékk

2.2.2.3.1. Að taka eftir því hvernig óánægja, spenna og friðleysi kvikna innra með ykkur við óþarfa viðhorf og dóma

2.2.2.3.2. Take eftir mótstöunni gegn því sem er

2.2.2.3.3. Taka eftir afneituninni

2.2.2.3.4. Spurningar?

2.2.2.4. Líkaminn Eitt orkusvið

2.2.2.4.1. Finnið fyrir líkamanum að innan sem einu orkusviði - Gerðu þetta að iðkun næstu daga

2.2.2.5. Orka flæðir um líkamann

2.2.2.5.1. Þegar þið eigið lausa stund, og alveg sérstaklega þegar þið leggist til svefns á kvöldin, eins þegar þið vaknið á morgnanna leyfið þá vitundinni að flæða um líkamann

2.2.2.5.2. Leggist endilöng á bakið með lokuð augun. Beinið athyglinni stutta stund að ákveðnum hlutum líkamans eins og höndum, handleggjum, brjósti, kviði o.s.frv.

2.2.2.5.3. Finnið eins vel og þið getið fyrir lífsorkunni í þessum líkamshlutum

2.2.2.5.4. Staldrið svo við á hverjum stað í 15 sekúndur eða svo

2.2.2.5.5. Látið síðan athyglina bylgjast um líkamann eins og öldu nokkrum sinnum frá hvirfli til ilja

2.2.2.5.6. þetta þarf ekki að taka nema mínútu

2.2.2.5.7. Finnið að því loknu fyrir innlíkamanum öllum sem einu orkusviði.

2.2.2.5.8. Verið þannig til staðar í öllum líkamanum í hverri frumu í nokkrar mínútur.

2.2.2.5.9. Um leið og hugurinn truflar beinið athyglinni aftur að innlíkamanum

2.2.2.6. Andardrátturinn - tengsl við innlíkamann

2.2.2.6.1. Þegar þér reynist eerfitt að komast í snertinguvið innlíkamann getur verið betra að einbeita sér að andardrættinum fyrst

2.2.2.6.2. Meðvituð öndun getur ein og sér verið kröftug hugleiðsla, hún mun smám saman tengja þig líkamanum

2.2.2.6.3. Láttu athyglina fylgja andardrættinu á leið sinni inn og úr líkamanum aftur

2.2.2.6.4. Finndu hvernig kviðurinn þenst út við innöndun og dregst saman við útöndun

2.2.2.6.5. Ef þú átt auðvelt með að sjá fyrir þér, lokaðu þá augunum og ssjáð sjálfan þig umlukin ljósi eða á bólakafi í óendanlegu ljóshafi

2.2.2.6.6. Andaðu ljósinu að þér og finndu hvernig það fyllir líkamann og gerir hann geislandi, beind athyglinni smám saman að tilfinningu fyrir innlíkama þangað til að þú ert kominn í líkamann

2.2.2.6.7. Gættu þess að bindast ekki þeim myndum sem þú sérð fyrir þér.

2.2.2.7. Skapandi hugsun/Svör

2.2.2.7.1. Í hvert sinn sem þú hefur þörf fyrir svar, lausn eða skapandi hugmynd hættu þá að hugsa í smá stund og beindu athyglinni að orkusviðinu innra með þér.

2.2.2.7.2. Gefðu kyrrðinn gaum. Vertu hún þegar þegar þú tekur svo aftur að hugsa er hugurinn ferskur og skapandi

2.2.2.8. Hlustað með öllum líkamanum

2.2.2.8.1. Þegar þú hlustar á aðra hlustaðu þá ekki aðeins með huganum heldur með öllum líkamanum, það dregur aghygina frá hugsuninni og gefur þér tækifæri á að hlusta með heilindum án þess að hugurinn sé stöðugt að grípa fram í

2.2.2.8.2. Um leið gefurðu hinum rými til að vera

2.2.2.8.3. Flestir kunna ekki að hlusta, þeir eru uppteknari að eigin hugsun en því sem aðrir segja og þeir eiga ekkert aflögu fyrir það sem öllu skiptir verandina á bak við það sem þeir segja

2.2.2.8.4. Í henni má greina upphafið að þeirri einingarkennd sem við köllum kærleik

2.2.2.8.5. Í innstu veru erum við eitt með öllu því sem er.

2.2.2.9. Samband við innlíkama

2.2.2.9.1. Gefðu gaum að innra orkusviði, Finndu það, með þessu móti heimtir þú vitundina úr huganum

2.2.2.9.2. Þegar þú hefur greinilega fundið fyrir innlíkamanum sem einu óskiptu orkusviði, gefðu frá þér allt sem þú kannt að sjá fyrir þér og einbeittu þér að tilfinningunni fyrir líkamanum

2.2.2.9.3. Leyfðu ér að renna saman við orkusviðið þanni að ekki verði greint milli þín og líkamans. Þú ert enginn innlíkami lengur. Með því að fara djúpt inn í líkaman hefurðu upphafið líkamann.

2.2.2.9.4. Dveldu í þessu ríki hreinnar verandi eins lengi og þér finnst þægilegt

2.2.2.9.5. Gefðu síðan ytra byrðinu gaum að nýju, andardrættinum og skynfærunum

2.2.2.9.6. Opnaðu augun og horfðu í kringum þig í nokkrar mínútur líkt og í hugleiðslu, horfðu á hlutina án þess að meta á, dæma eða nefna þá nöfnum og haltu áfram að finna fyrir innlíkamanum á meðan

2.2.2.10. Að láta af hugsun

2.2.2.10.1. Í byrjun getum við einfaldlega andað meðvitað nokkurm sinnum og horft á blóm af slíkri einbeitni að eingin hugsun komist að

2.2.2.11. Frelsi undan huganum

2.2.2.11.1. Vitnið

2.2.2.11.2. Markmið athafnar

2.2.2.11.3. Árangursmælikvarði