Inngangur að kennslufræði starfsgreina

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Inngangur að kennslufræði starfsgreina by Mind Map: Inngangur að kennslufræði starfsgreina

1. Þema 6: Mat

1.1. Hópmiðað mat

1.2. Markmiðað mat

1.3. Einstaklingsmiðað mat

1.4. Raunfærnimat

1.5. Leiðsagnarmat

1.5.1. Greina þörf nemanda

1.5.2. Hvar er nemandi staddur og hvert stefnir hann

1.5.3. Meta stöðuna á meðan náminu stendur

1.5.4. Upplýsingar til nemanda um eigin stöðu

1.5.5. Nemendamiðað nám

1.5.6. Upplýsingar til kennara um styrk- og veikleika nemenda

1.5.7. Matið nýtist nemenda, kennara og foreldrum

2. Þema 5: Kennsluferli

2.1. Markmið kennslu

2.1.1. Velja innihald

2.1.1.1. Hvernig getum við hjálpað nemendum sem best að læra

2.1.1.1.1. Velja innihald

2.1.1.1.2. Skýr tilgangur

2.1.1.1.3. hvar liggur áherslan

2.1.1.1.4. markmið : Nemendur kunna/ geta / skilja eitthvað sem þeir gátu ekki áður

2.1.2. Samlokuaðferðin

2.1.2.1. mætir þörfum ólíkra nemenda

2.1.2.2. Minnkar þreytu

2.1.2.3. hafa námið fjölbreytt

2.1.2.4. bæta inn þjálfun

2.1.3. Velja aðferðir

2.1.3.1. Aðferðir þurfa að hæfa markmiðum

2.1.3.2. aðferðir þurfa að henta hóp

2.1.3.3. jafningjakennsla

2.1.3.3.1. lefya nemendum að tala saman um námsefnið.

2.1.3.3.2. Segja hlutina með sínum orðum

2.1.3.4. láta nemendur meta sjálfa sig og aðra nemendur

2.2. 9 atburðir Gagné

2.2.1. Ná athygli

2.2.1.1. trúverðuleiki

2.2.1.1.1. Trúir nemandinn að þú sért að tala um eitthvað sem þú raunverulega veist ?

2.2.1.2. Vekja áhuga

2.2.1.2.1. Einlægur áhugi kenanarans á námsefninu

2.2.1.3. Tilgangur

2.2.1.3.1. Sér nemandinn tilgang með því að læra

2.2.1.4. tæla

2.2.1.4.1. Nær kennarinn að hrífa nemandann með sér ?

2.2.2. Útskýra markmið

2.2.2.1. Hvað

2.2.2.1.1. hvað veistu þegar áfanginn er búinn ?

2.2.2.1.2. Hvað muntu geta sem þú gast ekki áður ?

2.2.2.2. Hvernig

2.2.2.2.1. Hvernig verður námið metið ?

2.2.2.3. Möguleiki að láta nemednur sjálfa ákveða markmið námsins ?

2.2.2.3.1. Gæti verið skemmtilegur vinkill í að fá nemendur með sér í lið ?

2.2.2.3.2. Öðruvísi nálgun

2.2.3. Rifja upp forþekkingu

2.2.3.1. tengja við það sem að nemandinn þekkir áður

2.2.3.1.1. Umæður

2.2.4. Kynna innihaldið

2.2.4.1. Ólíkir miðlar

2.2.4.1.1. hafa fjölbreytni

2.2.4.2. ólíkar aðferðir

2.2.4.2.1. Láta nemendur kynna innihald fyrir öðrum nemendum

2.2.5. Stuðningur við námið

2.2.5.1. Hvað gekk vel

2.2.5.2. Hvað gekk ekki vel

2.2.5.3. Sögur

2.2.5.4. Myndir

2.2.5.4.1. Fá nemendur til að koma með myndir af fótum fjsk. og við myndum spá saman í það hvaða mein gætu verið að hrjá þau

2.2.5.4.2. Tengja saman og hugsa

2.2.6. Laða fram frammistöðu

2.2.6.1. æfa

2.2.6.2. prófa

2.2.6.3. Endurtaka

2.2.6.4. Ræða

2.2.6.5. Útfæra

2.2.7. Gefa viðbrögð

2.2.7.1. Leiðbeining

2.2.7.2. leiðsagnarmat

2.2.7.3. hvatning

2.2.7.4. hrós

2.2.7.5. samlokuaðferðin

2.2.8. Meta frammistöðu

2.2.8.1. verklegt próf

2.2.8.2. munnlegt próf

2.2.9. Styðja við yfirfærslu hins lærða

2.2.9.1. Tengja við raunverulegar aðstæður

2.2.9.2. Láta nemendur gera sjálfir

3. Þema 4: Innihald

3.1. Útbúa kennsluefni

3.1.1. Greinagerð

3.1.1.1. Skref-fyrir-skref lýsing/ verkgreining

3.1.1.1.1. Aðferðin

3.1.1.1.2. Tilgangurinn

3.1.1.1.3. Væntanleg útkoma

3.1.2. Myndband

3.1.2.1. Hljóð

3.1.2.2. Mynd

3.1.2.2.1. minnkar líkurnar á að nemandi fjari út

3.1.2.3. Hnitmiðað

3.1.2.3.1. engar málalengingar

3.1.2.3.2. Koma staðreyndum áframfæri

3.1.3. Glærukynning

3.1.3.1. Skýrandi myndir af hlut eða hugtaki

3.1.3.2. Hnitmiðaðir punktar frekar en heilu greinarnar

3.1.4. Ganglegasta leiðin til að læra

3.1.4.1. Kenna öðrum

3.1.4.1.1. Ef þú getur útskýrt fyrir öðrum eitthvað þá kannt þú það

3.1.4.1.2. video upptaka af nemendum kenna öðrum

4. Þema 1: Forsendur

4.1. Nám tekur stöðugum breytingum

4.1.1. Fá nemendur til að skilja frekar heldur en utanbókarlærdómur

4.1.2. Þekkingarpíramítinn

4.2. Saga starfsnáms

4.2.1. minni áhersla á starfsnám

4.2.2. Meiri áhersla á bóklegt nám

4.2.3. Kemur það niður á handverkinu ?

4.3. Sawyer

4.3.1. Þekkingapíramídinn

4.3.1.1. Byggja á því sem að nemandinn þekkir

4.3.1.1.1. byggja á þekkingu frekar heldur en aldri

4.3.1.1.2. Hætta að aldurskipta og fara að getuskipta

4.3.1.1.3. Einstaklingsmiðað nám

4.3.1.1.4. Fjölbreyttar þekkingarheimildir

4.3.2. Hvernig verður þekkingin til ?

4.3.2.1. með því að skilja

4.3.2.2. með því að geta útskýrt fyrir örðum

4.3.2.3. með því að geta aflað sér upplýsinga og aðstoðar

4.3.3. Skólastarf í stöðugri þróunn

4.3.3.1. þurfum að endurskipuleggja allt skólanám og hugsa á nýjan hátt

4.3.3.2. Þurfum að hafa vísindalegan skilning á hlutunum

4.3.3.2.1. Ekki að gera bara hlutina af því að þeir hafa alltaf verið gerðir þannig

4.4. Nemendur

4.4.1. Fjölbreyttur aldur

4.4.2. Mismunandi þarfir

4.4.2.1. Staðnám, fjarnám og/eða netnám

4.4.3. Mismunandi geta

4.4.3.1. Vantar tækifæri til að sýna fram á sína getu og þurfa sumir sérstakar aðsæður til að ganga vel

4.4.3.1.1. Námsgeta

4.4.3.1.2. Námsöðrugleikar

4.4.3.1.3. Fjölbreyttar aðferðir

4.4.4. Mismunandi áhugi

4.4.4.1. Vantar að sjá tilgang til að byggja upp áhuga

5. Þema 2: Umhverfi

5.1. Hreinlæti

5.1.1. Persónulgt

5.1.2. Vinnurými

5.2. Aðgengi

5.2.1. Rafmagnstæki

5.2.2. Verkfæri

5.3. Andrúmsloft

5.3.1. Hitastig

5.3.2. Loftræsting

5.3.3. Lýsing

5.4. Mórall

5.4.1. Tengsl við kennara

5.4.2. Tengsl milli nemenda

5.5. Búnaður

5.5.1. Verkfæri

5.5.2. Rafmagnstæki

6. Þema 3: Hæfniviðmið

6.1. Markmið

6.1.1. Þekking

6.1.1.1. Skilningur

6.1.2. Leikni

6.1.2.1. Geta framkvæmt

6.1.3. Viðhorf

6.1.3.1. Gagnrýnt/Skoðun

6.2. Athöfn

6.2.1. Sagnorð

6.2.1.1. Ekki nota

6.2.1.1.1. Þekkja

6.2.1.1.2. kunna

6.2.1.1.3. skilja

6.2.1.1.4. geta

6.2.1.2. Nota

6.2.1.2.1. Notum athafnaorð sem áhorfandi getur metið

6.2.1.3. Eitthvað sem við getum séð að nemandinn getur gert

6.2.1.3.1. nemandi telur upp 7 efni sem eru notuð við háralitun

6.2.1.3.2. Nemandi klippir neglur beint á skjólstæðingi skv fyrirframgefinni lýsingu

6.2.1.3.3. Nemandinn slær upp fyrir grunni

6.3. Skilyrði

6.3.1. Undir hvaða kringumstæðum framkvæmir nemandinn þetta ?

6.3.1.1. Með hjálpargögnum

6.3.1.2. án hjálparganga

6.4. mælikvarði

6.4.1. Hvað er fullnægjandi framkvæmd ?

6.4.1.1. Nemandi telur upp 5/7 efnum sem eru notuð við háralitun

6.4.1.2. neamndi slær upp móti fyrir grunn þar sem að mótin eru öll lóðrétt

6.5. Bloom

6.5.1. Þekking

6.5.1.1. Upplýsingar verða ekki að þekkingu fyrr en að við getum notað þær

6.5.1.2. Þú verður að skilja, af hverju þú gerir hlutina eins og þú gerir

6.5.2. Skilningur

6.5.2.1. Þú getur útskýrt fyrir öðrum hvernig hluturinn veðrur til

6.5.2.2. Ef eh óvænt kemur upp á þá getur þú brugðist við af því að þú skilur hvernig hluturinn virkar

6.5.3. Beiting

6.5.3.1. Þú getur gert hlutinn

6.5.3.2. Þú getur beitt þekkingunni

6.5.4. Greining

6.5.4.1. Þú getur fundið út hvað er í lagi og hvað ekki

6.5.5. Mat

6.5.5.1. Dýpri þekking

6.5.5.1.1. Þú veist hvort að þetta verði í lagi eða ekki

6.5.5.1.2. Hvernig veistu að nemandinn veit

6.5.6. Sköpun

6.5.6.1. Þú getur búið eitthvað til

6.5.6.2. Þú getur notað þekkinguna og bætt við hana

6.5.6.2.1. af því að þú skilur