Mál og mælieiningar

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Mál og mælieiningar by Mind Map: Mál og mælieiningar

1. Mælieining

1.1. stærð sem notuð er til að tilgreina gildi einhvers sem hefur verið mælt.

2. Tímabelti

2.1. jörðinni er skipt í 24 megintímabelti.

3. Mælingartæki

3.1. æki sem hægt er að mæla eitthvað með.

4. Hraðalínurit

4.1. sýnir tengslin milli vegalengdar og tíma þannig að hægt er að lesa meðalhraðann af línuriti; tími er óhóð breyta en vegalengd afleidda breyta.

5. Hlutfallstala

5.1. x og y eru hlutfallstölur ef x/y er fasti.

6. Eðlismassi

6.1. ákveðinn massi af efni deilt með rúmmáli efnisins.

7. Gengi

7.1. gildi tiltekins gjaldmiðils gagnvart öðrum gjaldmiðli.

8. Míla

8.1. er mislöng eftir því hvar hún er notuð: 1 norsk míla=10 km 1 ensk míla=1609,34 m = 1609m 1 sjómíla=11852 m

9. Markverðir stafir

9.1. fjöldi tölustafa í tölu að frátöldum núllum til vinstri í tölunni.

9.2. Dæmi um fjölda markverðra stafa í tölum. 0,0 - enginn markverður stafur 0,001 - 1 markverður stafur 0,10 - 2 markverðir stafir 1,0 - 2 markverðir stafir 12 - 2 markverðir stafir 120 - 2 markverðir stafir 12,0 - 3 markverðir stafir 12,1 - 3 markverðir stafir 101 - 3 markverðir stafir 1,001 - 4 markverðir stafir 1,000 - 4 markverðir stafir

10. Meðalhraði

10.1. Meðalhraði er sá hraði sem hlutur hreyfist að jafnaði á yfir tiltekna vegalengd. Hægt er að finna hann með því að deila vegalengdinni sem hluturinn fór með þeim tíma sem tók að fara hana.