Innleiðing - Kennsluhættir - Starfsþróun

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Innleiðing - Kennsluhættir - Starfsþróun by Mind Map: Innleiðing - Kennsluhættir - Starfsþróun

1. UT tilraunir

1.1. Nearpod

1.2. Kahoot

1.3. Phet og Falstad hermilíkön

2. Aðferð Spector

2.1. 1 Safna gögnum

2.2. 2 Upplýsa hagsmunaaðila

2.3. 3 Velja og þjálfa UT leiðtoga

2.4. 4 Velja og þjálfa kennara og nemendur

2.5. 5 Tryggja UT aðföng og stuðning

2.6. 6 Lýsa tilganginum með UT brölti

2.7. 7 Meta árangur eftir innleiðingu

2.8. 8 Halda væntingum í hófi

3. Starfsþróun með UT

3.1. UT aðferðafræði

3.2. Grein Hauks

3.3. Svör við spurningum

3.3.1. Er þörf á að breyta kennsluháttum í verkgreinum og nota meira UT?

3.3.2. Er innleiðing á UT greind með þeim hætti sem lýst er í greininni (Spector)?

4. Menntabúðir - EduCamp

4.1. Grein Leal Fonseca

4.1.1. Tími

4.1.2. Tæki

4.1.3. Internet

4.2. Menntabúðir á Íslandi

4.2.1. #suðmennt

4.2.2. #eymennt

4.2.3. #menntabúðirvesturlands

4.2.4. #kópmennt

4.2.5. #austmennt

4.2.6. #eyjamennt

4.2.7. #utis

4.3. Spurningar

4.3.1. Hafið þið reynslu af menntabúðum á sviði upplýsingatækninnar? Ef já, hvernig var framkvæmd þeirra?

4.3.2. Hafið þið möguleika á að taka þátt í menntabúðum á "ykkar" svæði? Hver stendur fyrir þeim?

4.3.3. Hvað finnst ykkur um menntabúðir? Jákvætt / neikvætt!

5. Menntakvika 2018

5.1. Blönduð kennsla, UT

5.2. Verkleg fjarkennsla

5.3. Fjærverur

5.4. UT í fjarnámi

5.5. Tölvuleikir – leikjavæðing

6. Reynsla kennara af upplýsingatækni í kennslustofum

6.1. Grein Stefáns Þórs Sæmundssonar

6.1.1. Vanmáttakennd gagnvart tækninni

6.1.2. Skortur á starfsþróun

6.1.2.1. Skortur á tíma

6.1.2.2. Skortur á fjármagni

6.1.2.3. Skortur á stuðningi

6.1.3. Virkari nemendur

6.2. Spurningar

6.2.1. Hvernig er hægt að ná samstöðu innan námssamfélagsins um notkun upplýsingatækninnar? Kennarar kvarta yfir vanmætti gagnvart tækninni, tímaleysi og fjárskorti?

6.2.2. Eru nemendur í framhaldsskólum landsins að dragast afturúr í almennri tölvufærni? Eigum við að leggja meiri áherslu á tölvunotkun með því til dæmis að hafa tölvuáfanga á borð við forritun sem skylduáfanga?

6.2.3. Eiga tölvur, símar eða spjaldtölvur að vera bannaðar í kennslustofunni? Einungis að vera leyfð þegar kennari setur fyrir verkefni og hefur fulla stjórn?