Nýting rauntímasamskipta í fjarkennslu

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Nýting rauntímasamskipta í fjarkennslu by Mind Map: Nýting rauntímasamskipta í fjarkennslu

1. Dæmi um góða nýtingu

1.1. Stuttar kynningar og umræður t.d. um lesefni

1.2. Verkefnavinna, þar sem fólk vill geta talað saman og deilt/skoðað saman gögn

1.3. Kennsla t.d. í framsögn, leikrænni tjáningu; hlutverkaleikur

1.4. Aðstoð/sýnikennsla t.d., hvernig á að nota ákveðin forrit, leysa vandamál í tölvu, forriti, skjali.

1.5. Fyrirlestrar. Skrúfað fyrir tal, þarf að rétta upp hönd.

2. Undirbúningur

2.1. Allir með hljóðnema/hlusttæki

2.2. Senda út góðar leiðbeiningar með fyrirvara, miðaðar við það kerfi sem nota á

2.2.1. Dæmi um Wimba

2.3. Untitled

2.4. Gott að biðja fólk að koma inn fyrr um daginn og/eða hálftíma áður en formlegur fundur á að hefjast til að prófa hljóðið

2.5. Hafa varaleið fyrir hljóð 755-7755

2.6. Ef margir eru að nota kerfið í fyrsta sinn, gott að fá aðstoðarmanneskju inn með sér

3. Kostir

3.1. Vefumræður virka ekki alltaf vel t.d. þegar hópar eru litlir

3.2. Rödd kennarans verður "sterkari"

3.3. Getur auðveldað ákvarðanatöku

3.4. Hægt að vera saman í rauntíma óháð stað

4. Gallar

4.1. Minnkar sveigjanleika með tíma

4.2. Getur verið erfitt að finna tíma sem hentar öllum

4.3. Tæknierfiðleikar, ekki síst með hljóð

4.4. Myndavél ekki endilega æskileg