Get Started. It's Free
or sign up with your email address
EFNA2GE05 by Mind Map: EFNA2GE05

1. Gös

1.1. Eiginleikar gasa

1.1.1. blandast í öllum hlutföllum hvort sem þau hvarfast saman eða ekki.

1.1.1.1. Því eru gasblöndur alltaf einsleitar

1.1.2. hægt að þjappa saman í minna rúmmál.

1.1.2.1. eðlismassi breytilegur eftir í því hvaða rúmmáli gasið er

1.1.3. Fylla öll rúmmál þeirra íláta sem þau eru í

1.1.4. Hvað hefur áhrif á efni í gasfasa?

1.1.4.1. Hitastig

1.1.4.2. Rúmmál

1.1.4.3. Efnismagn

1.1.4.4. Þrýstingur

1.1.5. Beita þrýstingi á umhverfi sitt

1.2. Gaslögmál

1.2.1. hun uhhhh

1.3. Vísindamenn hafa unnið að rannsóknum um eiginleika gasa, notað gös í tilraunum sínum

1.3.1. Evangelista Torricelli

1.3.2. Robert Boyle

1.3.3. Amodeo Avogadro

1.3.4. Jacques Charles

1.3.5. Joseph Gay-Lussacs

1.4. Þrýstingur

1.4.1. P =F/A

1.4.1.1. P = Þrýstingur F = Kraftur A = Flatarmál

1.4.2. Kraftur sem deilist á tiltekinn flöt. Mælieiningin er njúton á fermetra eða paskal.

2. Efnahvörf

2.1. Fellingahvörf

2.1.1. Önnur hugtök

2.1.1.1. Leysni

2.1.1.1.1. hversu mikið efni leysist

2.1.1.2. Leysta efnið

2.1.1.2.1. Efnið sem leysist upp í leysinum

2.1.1.3. Leysir

2.1.1.3.1. það efni sem leysir annað efni upp

2.1.1.4. Útfelling

2.1.1.4.1. fast efni sem myndast við fellingahvörf

2.1.2. Sölt

2.1.2.1. Torleyst

2.1.2.1.1. Hvað stendur hugtakið; torleyst salt fyrir?

2.1.2.2. Auðleyst

2.1.2.2.1. Flokkur sem myndar alltaf auðleyst sölt

2.1.3. Lausn

2.1.3.1. ómettuð

2.1.3.1.1. Ef lausn er ómettuð táknar það að hægt er að leysa meira af efninu í lausninni allt þar til að hún mettist.

2.1.3.2. mettuð

2.1.3.2.1. Lausn þar sem jafnvægi er milli leysts efnis og botnfalls

2.1.3.2.2. Efnið leysist upp í lausninni með sama hraða og það fellur út þannig að styrkur þess í lausninni helst stöðugur.

2.1.4. Efnajöfnur

2.1.4.1. Jónajöfnur

2.1.4.2. Nettó jónajöfnur

2.2. sýrur og basar

2.2.1. Skilgreiningar

2.2.1.1. Svante Arrhenius

2.2.1.1.1. Sagði að sýrur væri efni sem gæfu frá sér H+ og basar myndu mynda OH- í vatnslausn

2.2.1.1.2. H+(aq) + OH-(aq) --> H2O(l)

2.2.1.2. Johannes N. Brönsted & Thomas M. Lowry

2.2.1.2.1. Skilgreining hans á sýru og basa hljómar svo; Basi tekur við H+ jónum, sýra gefur frá sér H+ jónir, allar Brønsted-Lowry sýrur verða að innihalda vetni sem getur sundrast sem H+

2.3. oxunar / afoxunarhvörf

2.3.1. Algeng efnahvörf

2.3.1.1. Ryð > dæmigert oxunar/afoxunarhvarf

2.3.1.1.1. 4Fe(s) + 3O2 (g) --> 2Fe2O3(s)

2.3.2. Hér á sér stað flutningur á rafeindum

2.3.3. Oxunarjöfnur

2.3.3.1. Hvernig á að leysa?

2.3.3.1.1. 1. Stilla af önnur efni en H og O 2. Stilla af O með H₂O 3. Stilla af H með H⁺ 4. Stilla af hleðslu með e⁻

2.3.4. Oxunarmiðill

2.3.4.1. lætur annan oxast og afoxast sjálfur

2.3.5. Afoxunarmiðill

2.3.5.1. lætur annan afoxast og oxast sjálfur

3. Varmafræði

3.1. Hugtök

3.1.1. Varmaorka

3.1.1.1. Felst í hreyfingum atóma og sameinda

3.1.2. Varmi

3.1.2.1. Flutningur varmaorku á milli tvegga misheitra hluta

3.1.3. Hitastig

3.1.3.1. Mælikvarði á varmaorku

3.1.4. Varmafræði

3.1.4.1. Fæst við varmabreytingar (flutningur varmaorku) í efnabreytingum

3.1.5. Eðlisvarmi (Csp)

3.1.5.1. Sá varmi sem þarf að færa einu grammi af tilteknu efni til að hita það upp um eina gráðu á selsíus eða eina Kelvin.

3.1.5.2. Eðlisvarmi vatns er 4,18 J/(g∙°C)

3.1.5.2.1. Þýðir það að 4,18 J af varma þar til að hita 1,0 g af vatni upp um eina gráðu

3.1.5.3. Csp = J/m x ΔT

3.1.6. Varmarýmd

3.1.6.1. Sá varmi sem þarf til að hita ákveðið magn af efni eða ákveðið kerfi upp um eina gráðu á selsíus eða eina Kelvin

3.1.6.2. Cp =J / ΔT

3.1.7. Mólvarmarýmd

3.1.7.1. Sá varmi sem þarf til að hita eitt mól af efni upp um eina græaðu á selsíus eða eina Kelvin

3.1.7.2. Cm =J / n x ΔT

3.2. Vermi

3.2.1. stöðufall og því óháð leiðinni að tilteknu ástandi

3.2.2. Fasti

3.3. Innvermin og útvermin efnahvörf

3.3.1. Útvermin efnahvörf

3.3.1.1. Gefur frá sér varma þ.e. varmaorka flyst frá kerfi til umhverfis

3.3.1.2. t.d.---->2H2(g) + O2(g) --> H2O(l) + orka eða----> H2O(g) --> H2O(l) + orka

3.3.2. Innvermin efnahvörf

3.3.2.1. Þarf varma frá umhverfinu til að geta átt sér stað

3.3.2.2. t.d.---->orka + H2O(s) --> H2O(l) eða ---->orka + 2HgO --> 2Hg(l) + O2(g)

3.4. Lögmál Hess

3.4.1. Ef efnahvarf er framkvæmt í fleira en einu skrefi er ΔH hvarfsins summa vermisbreytinga hvers skrefs óháð hvarfaleiðni

3.5. Vermisbreyting

3.5.1. er því ávallt breyting á upphafsástandi og lokaástandi

3.5.2. ΔH = Hlok - Hupphaf

3.6. 2. og 3. lögmál varmafræðinnar

3.6.1. Sjálfgengni

3.6.1.1. Ferli sem að eru sjálgeng í eina átt eru ósjálfgeng í hina áttina (óafturkræfir)

3.6.1.2. Ytri þættir hafa áhrif

3.6.1.2.1. Hitastig

3.6.1.2.2. Þrýstingur

3.6.1.3. Flest efnahvörf útvermin

3.6.1.3.1. (þó ekki öll)

3.6.2. Óreiða (S)

3.6.2.1. Skilgreining

3.6.2.1.1. Óreiða kefisins eða orkunnar sem kerfið inniheldur

3.6.2.2. Ræðst af hreyfanleika sameindanna, fjölda þeirra og hitastigi kerfisins.

3.6.2.3. Gas með hærri óreiðu en vökvar og vökvar hærri en föst efni

3.6.2.4. Óreiða varðveitist ekki líkt og orka

3.6.2.5. Eining

3.6.2.5.1. J/mól*K

3.6.3. 3. lögmálið

3.6.3.1. Ef varmaorka í kerfi er lækkuð með því að lækka hitastig kerfisins minnkar óreiðan. Þetta kemur til af því að sú orka sem er í kerfinu vegna titrings, snúnings og hreyfingar sameindanna minnkar

4. Hraðafræði

4.1. Jöfnur

4.1.1. annarrar gráðu efnahvörf

4.1.1.1. 1÷ (A)t = k* t+ 1÷ (A)0

4.1.1.2. Helmingurnar tími 2°

4.1.1.2.1. t1/2 = 1÷ k*(A)0

4.1.2. fyrstu gráðu efnahvörf

4.1.2.1. ln(A)t = - k*t + ln(A)0

4.1.2.2. Helmingurnar tími 1°

4.1.2.2.1. t1/2 = -ln1/2 ÷ k --> 0,693÷ k

4.1.3. ln1/2 = 0,693

4.1.4. V = k (A)1

4.1.5. Meðalhraði

4.1.5.1. A + B ---> C + D

4.1.5.2. Vrxn = - ΔM ÷ Δt

4.1.5.2.1. ΔM = breyting á mólstyrk

4.1.5.2.2. Δt =t2 - t1

4.2. Hraðalögmálið

4.2.1. Lýsir sambandinu milli hvarfhraðans, hvarffastans og styrk hvarfefnanna sem hefur verið hafinn upp í veldi

4.2.1.1. Alltaf fundin út með tilraunum

4.3. Hraði

4.3.1. Hraði efnahvarfa lýsir í raun og veru hversu hratt hvarfefnin eru að eyðast eða hversu hratt myndefnin eru að myndast

4.3.2. Hraði efnahvarfa

4.3.2.1. mól/L * s (mól/L á tímaeiningu)

4.3.3. Helstu áhrifaþættir

4.3.3.1. 1. Eðlisfræðilegt ástand hvarfefna (g, l, s, ) 2. Efnisstyrkur hvarfefnanna 3. Hitastig