Af hverju skipta góð samskipti máli?

Get Started. It's Free
or sign up with your email address
Rocket clouds
Af hverju skipta góð samskipti máli? by Mind Map: Af hverju skipta góð samskipti máli?

1. Þá líður öllum vel

2. Til að eignast góða vini

3. Því annars líður manni illa

4. Annars kynnist maður engum

5. Til að hjálpa öðrum

6. Ef allir væru leiðinlegir væri lífið ekkert skemmtilegt

7. Svo það verði betra að hlusta

8. Betra að geta talað fallega

9. Til að koma vel fram við aðra

10. Fyrir öryggi

11. Til að ná lengra í lífinu

12. Til að auka jákvæðni

13. Svo að ekki verði leiðinlegt

14. Svo enginn sé útundan

15. Til að allir hafi einhvern